USA Kosningaþráðurinn

Allt utan efnis
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7517
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1178
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf rapport » Fös 08. Nóv 2024 12:21

GuðjónR skrifaði:Okkar kerfi er ekki fullkomið langt frá því en kerfið í USA er galið, tvennt í boði, rautt eða blátt, (svart eða hvítt), öfga hægri eða öfga vinstri. Engin millivegur, bara með eða á móti.


Öfga vinstri?

Rautt og blátt í USA er bæði "hægri"... Kína getur nánast farið að teljast "miðjumoð".

Mikið rautt er Venesúela, ríkisvæðing einkafyrirtækja og bein eignaupptaka til að halda ríkinu gangandi.

Öfga rautt er Norður Kórea og Vatíkanið

Öfga blátt er svo líklega Mónakó, Sviss og Austurríki, þar sem einkaframtakið og eignarétturinn er "uber alles"...



Skjámynd

Henjo
Tölvutryllir
Póstar: 673
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 237
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf Henjo » Fös 08. Nóv 2024 14:12

littli-Jake skrifaði:
Henjo skrifaði:
littli-Jake skrifaði:
Henjo skrifaði:
littli-Jake skrifaði:
Henjo skrifaði:
Templar skrifaði:@Henjo:

og síðan endalust tilfelli þar sem hann talar um að borga fólk ekki laun eða borgar ekki laun að fullu: https://eu.usatoday.com/story/news/poli ... /85297274/


Hvað varðar þetta að borga ekki man ég eftir einu dæmi í síðustu viku. Þá var hann að taka þriðja fundinn sinn þann dag og það voru endalaus vandræði með hljóðið. Ef þú ert ráðinn í svona verk og gerir það svona illa þá finnst mér það bara alveg eðlileg umræða að þú fáir ekki borgað að fullu. Á Íslandi er þetta oft kallað að gefa afslátt.


Þetta er ekki eitt eða tvö atvik. Þetta fer aftur marga áratugi. Ertu í alvörunni að fara afsaka þá staðreynd að endalaust af fólki alveg síðan frá níunda áratuginum, hefur ekki fengið greitt eða greitt almennilega fyrir vinnuna sína því... það var vesen með hljóðið á fundinum hjá honum í síðustu viku?

Hvernig er það með trump þegar hann failar í vinnunni sinni, fær hann borgar minna í starfi sínu sem forseti? þegar hann t.d. reynir að fjárkúga Úkranínu með pening skattgreiðanda, til að efla sína eigin stöðu? Eða þegar hann kemur með þá hugmynd að fólk eigi að drekka bleach til að lækna covid á upplýsingafundi.

Eða nei já, þetta á auðvitað ekki við um Trump. Bara vinnandi fólk, verkamaðurinn, á fá minna borgað þegar hlutirnir eru ekki 100% fullkomnir. Logic!

:pjuke :pjuke :pjuke



Why so angry bro


Því ég er orðinn pirraður á fólki sem er með endalausar fáránlegar afsakanir fyrir þennan glæpamann. Í þessu tilfelli ertu í alvörunni að reyna afsaka launastuld.



Jæja væni. Byrjum nú á að draga andann svona tvisvar.

Í fyrsta lagi ert þú helvíti fljótur að leggja mér orð í munn. Ég talaði um eitt dæmi þar sem verktaki stóð sig ekki. Í því dæmi er alveg klárt mál að viðkomandi verktaki á ekki að fá full laun. Hann skilaði verkinu ekki af sér á fullnægjandi hátt. Ef þú smíðar hús fyrir einhvern en setur enga glugga geturðu ekki ætlast til að fá full borgað fyrir það.

Þú ferð að telja upp fullt af einhverjum dæmum sem ég veit ekkert um. Upptalningin er meira að segja svo loðin að það er hálf erfitt að kanna hvort það sé eitthvað til í þeim eða ekki. Síðan endarðu þetta allt saman með nokkrum æluköllum.

Ef þú ætlar að reyna að sannfæra fólk um eitthvað er yfirlit betra að vera málefnalegur.



Ég vitnaði í frétt frá stórum og þekktum miðli, þar sem það er talað um að Donald Trump er með allt að 3500 lögsóknir á sér fyrir það að borga ekki laun. Þetta eru bara dæmi um launaþjófnað þar sem fólk hafði tök á því að kæra hann. Venjulegt fólk gerir ekki svoleiðis.

Þessi laun eru til verktaka og fólks sem er í venjulegri tímavinnu. Lögfræðinga, þjónar, fólk sem vinnur við uppvask, oft er ekki borguð yfirvinna, eða það eru borguð laun undir lágmarkslaunum eða það er ekki borgað yfirhöfuð.

Mikið af þessari vinnu hjá t.d. verktökum sem hafa verið unnið í hótelum eða spilavítunum hans voru sammþykkt af öðrum verktökum sem fullnægjandi vinnu. En Trump, þegar honum hentar að borga ekki, og í sinni rosalega mikilli gáfu metur það þannig að hann þurfi ekki borga yfirhöfuð, vegna þess að vinnan var ekki nógu góð.

Og hvað svara þú? Að þú ert með dæmi um að það voru vandræði með hljóð. Er það í alvörunni svar þitt við launaþjófnaði?

Þú veist líka, ef þú ræður fólk í vinnu og þér finnst hlutirnir ekki ganga nógu vel, þá hefur þú ekki leyfi til að einfaldlega borga þeim ekki, eða taka þá ákvörðun sjálfur að borga þeim ekki að fullu. Hef alveg lent í því að vera með verktaka í vinnu, og það var verk sem ekki heppnaðist nógu vel. Þá er oft boðið að reyna laga það eða gefa afslátt. Það er alveg eðlilegt. En hvernig Trump gerir það er ekki eðlilegt, það er glæpur. Þessi maður er glæpamaður.

Ég fór að telja upp dæmi sem þú veist ekkert um, en þú svaraðir mér með því að qauota mig þar sem ég er að vitna og linka í grein þar sem þetta kemur allt fram.

Þú getur kannað þetta allt, með þvi að einfaldlega lesa greinina. Eða kannað bara hlutina sjálfur, enda hefur Donald Trump alltaf verið þekktur fyrir það að stela af fólki pening, og ekki borga laun. Margoft, aftur og aftur og aftur. Og alltaf eru litlir pésar mættir til að verja hann.

:pjuke :pjuke :pjuke



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16513
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2113
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf GuðjónR » Fös 08. Nóv 2024 15:21

Það eru yfir 22 ár síðan þetta spjallborð fór í loftið. Undanfarin 4 ár eða síðan Covid kom sá og tapaði hafa mjög margir verið uppstökkir, orðljótir og tekið hina og þessa umræðuna persónulega jafnvel þótt hún sé ekkert persónuleg og stutt í skítkast og persónulegar árásir. Hvað fót úrskeiðis?



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6377
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf worghal » Fös 08. Nóv 2024 15:24

GuðjónR skrifaði:Það eru yfir 22 ár síðan þetta spjallborð fór í loftið. Undanfarin 4 ár eða síðan Covid kom sá og tapaði hafa mjög margir verið uppstökkir, orðljótir og tekið hina og þessa umræðuna persónulega jafnvel þótt hún sé ekkert persónuleg og stutt í skítkast og persónulegar árásir. Hvað fót úrskeiðis?

það sem fór úrskeiðis er að þetta spjallborð hætti að snúast um tæknina og er komið út í að annar hver póstur er pólitískur sem gerir lítið annað en að stía þessu samfélagi í sundur.
Það sem mér þykir vænt um þetta spjallborð og ykkur alla, þá er þetta komið út í algera helvítis vitleysu.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16513
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2113
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf GuðjónR » Fös 08. Nóv 2024 16:33

worghal skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Það eru yfir 22 ár síðan þetta spjallborð fór í loftið. Undanfarin 4 ár eða síðan Covid kom sá og tapaði hafa mjög margir verið uppstökkir, orðljótir og tekið hina og þessa umræðuna persónulega jafnvel þótt hún sé ekkert persónuleg og stutt í skítkast og persónulegar árásir. Hvað fót úrskeiðis?

það sem fór úrskeiðis er að þetta spjallborð hætti að snúast um tæknina og er komið út í að annar hver póstur er pólitískur sem gerir lítið annað en að stía þessu samfélagi í sundur.
Það sem mér þykir vænt um þetta spjallborð og ykkur alla, þá er þetta komið út í algera helvítis vitleysu.


Það er kannski málið...
Hvernig leysum við þetta?
Bönnum pólistískt þras og tuð?



Skjámynd

rostungurinn77
has spoken...
Póstar: 191
Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
Reputation: 77
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf rostungurinn77 » Fös 08. Nóv 2024 18:53

appel skrifaði:Trump rústar þessu. Kamala Harris? Hver er hún? Trump sigrar.



Fór fremst í þennan þráð.

Hefði átt að leggja undir í júlí.



Skjámynd

benjamin3
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Mán 20. Apr 2009 16:54
Reputation: 0
Staða: Tengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf benjamin3 » Fös 08. Nóv 2024 19:10

GuðjónR skrifaði:
worghal skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Það eru yfir 22 ár síðan þetta spjallborð fór í loftið. Undanfarin 4 ár eða síðan Covid kom sá og tapaði hafa mjög margir verið uppstökkir, orðljótir og tekið hina og þessa umræðuna persónulega jafnvel þótt hún sé ekkert persónuleg og stutt í skítkast og persónulegar árásir. Hvað fót úrskeiðis?

það sem fór úrskeiðis er að þetta spjallborð hætti að snúast um tæknina og er komið út í að annar hver póstur er pólitískur sem gerir lítið annað en að stía þessu samfélagi í sundur.
Það sem mér þykir vænt um þetta spjallborð og ykkur alla, þá er þetta komið út í algera helvítis vitleysu.


Það er kannski málið...
Hvernig leysum við þetta?
Bönnum pólistískt þras og tuð?



Mögulega gæti það verið lausnin. :hmm Það er þó nokkuð stór ákvörðun hvort vaktin sé þá opin fyrir öllu spjalli eða ákveðnu. Ef ákvörðunin verður að hafa bara ákveðnar umræður leyfilegar þá verður moderation vinna líklega töluvert meiri.
Sem voða mikill lurker sem skoðar bara 99% af tímanum þá samt tek ég lítið eftir þessum þráðum, hunsa þá bara og skoða aðra hluti sem ég hef áhuga á.



Skjámynd

Templar
1+1=10
Póstar: 1183
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 408
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf Templar » Fös 08. Nóv 2024 19:15

Hvort átti að vera verra samkv. vók liðinu, Ultra Maga eða Dark Maga?


--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7517
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1178
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf rapport » Fös 08. Nóv 2024 19:47

GuðjónR skrifaði:
worghal skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Það eru yfir 22 ár síðan þetta spjallborð fór í loftið. Undanfarin 4 ár eða síðan Covid kom sá og tapaði hafa mjög margir verið uppstökkir, orðljótir og tekið hina og þessa umræðuna persónulega jafnvel þótt hún sé ekkert persónuleg og stutt í skítkast og persónulegar árásir. Hvað fót úrskeiðis?

það sem fór úrskeiðis er að þetta spjallborð hætti að snúast um tæknina og er komið út í að annar hver póstur er pólitískur sem gerir lítið annað en að stía þessu samfélagi í sundur.
Það sem mér þykir vænt um þetta spjallborð og ykkur alla, þá er þetta komið út í algera helvítis vitleysu.


Það er kannski málið...
Hvernig leysum við þetta?
Bönnum pólistískt þras og tuð?


Það er ekki Vaktin sem breyttist, það var samfélagið.

Woke liðið fór að opna á sér trantinn og segja óþægilega hluti, rugga bát þeirra værukæru og benda á hvernig mismunun hefur hrjáð samfélagið...

Loks þegar eitthvað fór að breytast þá var þeim kennt um allt því þeir höfðu lofað fallegri framtíð.

Fólk er mest af öllu komið með ógeð af því að hafa vitlaust fyrir sér og virðist vera komið með einhverja sjálfseyðingarhvöt.

"Að reykja drepur mig líklega en ég er a m.k. kúl" syndrome...

Hvernig er hægt að styðja mann sem hreykti sér af "grab them by the pussy" þannig að það náðist á teip.

USA greyin eiga erfið ár framundan en þegar þau bakka frá Úkraínu og EU getur ekki stoppað Rússland þá fyrst mun flóttamannavandinn byrja hér á Íslandi.



Skjámynd

Templar
1+1=10
Póstar: 1183
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 408
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf Templar » Fös 08. Nóv 2024 20:08

Held að innlegg rapport hérna að ofan skýri vel vandann, voke fólk eins og rapport mála þá sem eru þeim ekki sammála sem "vonda", þetta er ekki önnur skoðun eða önnur nálgun heldur er fólk vont ef það er ekki eins og það með verra siðferði. Það er auk þess sterk þörf að tjá sig um hvað aðrir eru vondir og upphefja sjálfan sig í leiðinni.


--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||


Semboy
1+1=10
Póstar: 1144
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 111
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf Semboy » Fös 08. Nóv 2024 21:34

haha strax er orðrómur í gangi um að Donald Trump ætlar að reka RFK jr.


hef ekkert að segja LOL!

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7517
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1178
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf rapport » Fös 08. Nóv 2024 21:45

Templar skrifaði:Held að innlegg rapport hérna að ofan skýri vel vandann, voke fólk eins og rapport mála þá sem eru þeim ekki sammála sem "vonda", þetta er ekki önnur skoðun eða önnur nálgun heldur er fólk vont ef það er ekki eins og það með verra siðferði. Það er auk þess sterk þörf að tjá sig um hvað aðrir eru vondir og upphefja sjálfan sig í leiðinni.


Er ég mikið að blammera fólk fyrir að vera vont ef það er ekki sammála mér?

Maður er kannski blindur á það en hefði haldið að eitthvað annað stæði uppúr.

Man ekki eftir að hafa átt mikið málefnalegt spjall við þig áður, en þú hefur m.v. ofangreint kannski ekkert verið að gefa færi á því.



Skjámynd

ekkert
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Mán 05. Apr 2021 11:23
Reputation: 77
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf ekkert » Fös 08. Nóv 2024 22:03

Semboy skrifaði:haha strax er orðrómur í gangi um að Donald Trump ætlar að reka RFK jr.


Hann ætti að bíða með það þangað til að hann fær lyklana að skrifstofunni sporöskjulegu, kaupa nokkrar myndavélar og halda vikulega þætti á X eða youtube þar sem allir lærisveinarnir eru dregnir á teppið og einn látinn fjúka með þessum orðum sem hann er þekktastur fyrir "You're fired!" :japsmile

Templar skrifaði:Held að innlegg rapport hérna að ofan skýri vel vandann, voke fólk eins og rapport mála þá sem eru þeim ekki sammála sem "vonda", þetta er ekki önnur skoðun eða önnur nálgun heldur er fólk vont ef það er ekki eins og það með verra siðferði. Það er auk þess sterk þörf að tjá sig um hvað aðrir eru vondir og upphefja sjálfan sig í leiðinni.


Þú ert að gera það sem þú ert að gagnrýna. Gagn-vók er orðið alveg jafn mikið tribe og vók, báðir hóparnir telja sig vera ofar hvoru öðrum og telja hinn hópinn vera ástæðuna fyrir það sem er illt í heiminum.


AMDip boii
Jarðeldsneytis- og koníaklaust Ísland 2030

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7517
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1178
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf rapport » Fös 08. Nóv 2024 23:14

Andstæðingar woke í dag eru eins og andstæðingar femínisma fyrir 10 árum... að berjast við fólk sem er í grunninn með félagsvísindin á bakvið sig.

Það er pottþétt til þráður hérna á Vaktinni þar sem ég minnist á intersectionality sem grunninn að kvenfrelsiskenningum og að það hugtak sé mun víðara en femínismi. Þetta er grunnurinn að woke þankaganginum og LGBTQ.

Anti woke, MAGA, incel o.f.l. gengur að sama skapi mikið út á homosociality, að peppa og hvetja, magna upp umræðu og æsing en EKKI vísindi, siðferði og rökræður.

Ég hló því smá þegar djókið með að Trump hefði unnið rifrildi við konu tvisvar... það er hann sem er ómálefnalegur og með æsing og hreinlega bullar af innlifun ig talar yfir fólk.

Í hans anti woke kynjahlutverkaheimi hagar hann sér því eins og "versta kerling", nöldrandi samhengislaust út í eitt.

Vona bara að eitthvað fólk af viti nái að hanga með honum, seinast gekk lítið hjá honum því fólk gat ekki unnið með honum.

Held að það verði svipað núna, nema með NATO og stríðið, hann á eftir að skapa eitthvað drama á þeim vettvangi.

Vöru og matvælaöryggi hér heima mun líklega standa tæpt án hjálpar EU ef dramað eykst mikið meira.




Trihard
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 11. Júl 2020 19:18
Reputation: 55
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf Trihard » Fös 08. Nóv 2024 23:33

Ég skal fyrirgefa ríka Kana fyrir að vera Trumpistar, en evrópskir Trumpistar eru mjög sérstakt fólk. Það er bókstaflega ekkert sem þú sem evrópskur Trumpisti græðir á því að hafa Trump sem bna forseta samanborið við demókrata því vasinn þinn tæmist mun hraðar undir hans stjórn.