Ein góð spurning.....


Höfundur
Tesli
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Ein góð spurning.....

Pósturaf Tesli » Sun 16. Mar 2003 23:37

Ég var að spá......
Ég er með 800mhz p3, geforce 2 skjákort og 512 sdram og ég næ ekki að spila td. Morrowind í nógum gæðum og á nógum hraða til að nenna að spila hann og þetta er líka svona með flesta nýrri leiki.

Félagi minn er með XP1800, 128 ddr og geforce 4600ti og Morrowind hikstar feitt í hans tölvu og líka fleiri "stórir" leikir,hann getur líka ekki spilað Unreal 3 neitt (nema í mjög lélegum gæðum).

Spurningin er þessi: Hvað þarf maður góða tölvu í dag til að geta spilað alla leiki nánast perfect, það væri líka gaman að vita hvernig tölvur þið eruð með og hvernig gengur með ykkar leiki (náið þið að spila þá í bestu grafík og fl.), takið til dæmis Morrowind eða Unreal 3 eða aðra fleiri leiki.

:)




coel
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Mið 26. Feb 2003 18:01
Reputation: 0
Staðsetning: rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf coel » Mán 17. Mar 2003 00:12

ég mundi giska á að leikurinn hiksti hjá vini þínum því hann er með of lítið vinnsluminni.. 128 kuttar það bara ekki í dag :)

það hefði nú verið ágætt ef þú segðir hvernig gforce2 kort þú ert með.. ég veit nú ekki mikið um minni, kannski er sdram eitthvað hægara en ddr :/

svo geta alskonar dót spilað inn í.. eins og hvað þú ert með mikið pláss laust á harða disknum.. mælt með að hafa 25% laust. Kíktu líka á pcpitstop.com, fáðu þér membership(það er auðvelt eins og smjör) og farðu í full test, þeir benda manni á hluti til að gera tölvuna manns betri/aftur eðlilega... that's all I have to say 4 now.. chao



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Mán 17. Mar 2003 12:22

vinur þinn þarf meir í vinnsluminni...

og éf þú ert með gf2 titanuim...þá á það að vera svipað gott og gf4 mx420 ...


Voffinn has left the building..

Skjámynd

J0ssari
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 15:59
Reputation: 0
Staðsetning: Milli eldingar og kísil smára.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf J0ssari » Mán 17. Mar 2003 13:04

512mb í vinnsluminni er nauðsinlegt til að spila nýjustu leikina. Flestir með 256mb req, jafnvel 512mb :P Og þar sem DDR er orðið hræ ódýrt núna, er það eingin miskun.

Annað sem er feitur bottleneck eru hægir harðir diskar.
Sæmileg tölva sem ég tróð saman. Wc3 á 10gb ata 33 maxtor = hökkt dauðans og óspilanlegur, Ibm 60gb 40gxp = vel spilanlegur.
Munurinn er örugglega svona ~15mb peak read/write OG ~40mb peak r/w. Plús það að þegar þú ert með lítið minni þá þarf tölvan að swapa eins og motherfucker, þá er hægur HD = dauði.

Voffin: Man ekki eftir að hafa lesið neitt mx420 review, er sammt nokkuð viss um að gf2 tit sé töluvert hraðara. Minnir að gf4 mx420 = ~30-40% hraðara en gf2 mx400. MX er bara skítur =)



Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kiddi » Mán 17. Mar 2003 13:11

Voffinn er örugglega að benda á að ef þú ert með tölvu sem er aðeins með 128MB í ram, þá skiptir engu máli hvort þú sért með Ti4200, Radeon9700, eða GF2 MX200. 512MB vinnsluminni er algjört lágmark í dag, og er ég reyndar farinn að hallast að því að fólk eigi að fá sér í 768MB eða 1024MB ram.



Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Castrate » Mán 17. Mar 2003 13:29

ég er með 1800xp, Gf4 TI4600, og var með 256mb minni gat spilað UT2003 (eða unreal 3 eins og þú villt kalla hann :)) í hæstu gæðum án þess að hökta mikið. núna er ég með 768mb minni höktar ekki neitt hjá mér leikurinn. Svo er ég ekki mikið fyrir að spila leikinn í hæstu gæðum spila með allt í low núna til þess að fá sem mest fps.


kv,
Castrate

Skjámynd

Atlinn
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Nordock Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Atlinn » Mán 17. Mar 2003 18:03

kiddi skrifaði:Voffinn er örugglega að benda á að ef þú ert með tölvu sem er aðeins með 128MB í ram, þá skiptir engu máli hvort þú sért með Ti4200, Radeon9700, eða GF2 MX200. 512MB vinnsluminni er algjört lágmark í dag, og er ég reyndar farinn að hallast að því að fólk eigi að fá sér í 768MB eða 1024MB ram.


nei hann er örugglega að benda á að GF4 mx 420 er nánast sama kort og GF2 TI


hah, Davíð í herinn og herinn burt

Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Mán 17. Mar 2003 18:49

já...eða alveg heyrði ég það einhver staðar að þau væru að performera jafnvel...


Voffinn has left the building..

Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kiddi » Mán 17. Mar 2003 18:50





Höfundur
Tesli
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tesli » Mán 17. Mar 2003 22:28

thankz Kiddi þetta svarað spurningum mínum :)




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mán 17. Mar 2003 23:00

Þetta er nú eitthvað skrítið. Er GeForce 4 Ti 4200 64MB betra en GeForce 4 Ti 4200 128MB.



Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Pósturaf kemiztry » Mán 17. Mar 2003 23:01

Svo virðist vera... hversu asnalegt eins og það hljómar :?


kemiztry

Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Mán 17. Mar 2003 23:02

ahahhaha....alltaf athugull gumol :wink:


Voffinn has left the building..


coel
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Mið 26. Feb 2003 18:01
Reputation: 0
Staðsetning: rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf coel » Þri 18. Mar 2003 00:19

ussussuss.. vaktin var ekki updateuð fyrr en svona 00:15.. á þriðjudegi!
....
þetta náttúrulega gengur bara ekki, að lofa upp í ermina á sér og skila svo bara degi of seint.. ekki fæ ég þannig frest í skólanum. Hvað ef þetta hefðu verið mikilvægar upplýsingar til að bjarga mannslífum.....

...ok ég skal þegja :bg



Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kiddi » Þri 18. Mar 2003 01:40

Ussuss ;) Því síðar um kvöldið sem við gerum þetta því betra, þá eru mestar líkur á að allar upplýsingar eru nákvæmar.