Mig sem langaði svo í SN26P...

Skjámynd

Höfundur
SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Mig sem langaði svo í SN26P...

Pósturaf SolidFeather » Fim 24. Nóv 2005 22:24

...en fyrir 54.900, nei takk.

http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=1229

Kostar um 35.000 í USA.



Ég hata Ísland :(




Mr.Jinx
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 25. Mar 2005 20:37
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mr.Jinx » Fim 24. Nóv 2005 23:38

Vá ég svo sammála þér. Ömurlegt! :(




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Fös 25. Nóv 2005 00:28

Þetta er nú ekki voðalega mikil álagning miðað við verðið úti, fengir þetta ekki á minni með vsk, tolli og fluttningi.




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1795
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Pósturaf axyne » Fös 25. Nóv 2005 01:10

hvað er inní svona shuttle dollu ?

er þetta ekki bara kassi og móðurborð ?




Mumminn
Nörd
Póstar: 122
Skráði sig: Mið 26. Jan 2005 14:22
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mumminn » Fös 25. Nóv 2005 08:20

axyne skrifaði:hvað er inní svona shuttle dollu ?

er þetta ekki bara kassi og móðurborð ?

reyndar kassi móðurborð og powersupply




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Fös 25. Nóv 2005 12:05

Flókin kæling líka.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 25. Nóv 2005 12:24

góð heatpipe kæling já, og hljóðlát vifta


"Give what you can, take what you need."


bluntman
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Fim 03. Nóv 2005 19:51
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf bluntman » Fös 25. Nóv 2005 12:51

Var líka að pæla í þessari, veit ekki með það núna =l




Ragnar
Staða: Ótengdur

Pósturaf Ragnar » Fös 25. Nóv 2005 15:08

Það fylgja ekki skjákort með?. Verður maður semsagt að kaupa sér eitthvað spes shuttle kort til að hafa þetta sli ?




bluntman
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Fim 03. Nóv 2005 19:51
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf bluntman » Fös 25. Nóv 2005 15:12

Ragnar skrifaði:Það fylgja ekki skjákort með?. Verður maður semsagt að kaupa sér eitthvað spes shuttle kort til að hafa þetta sli ?


Neinei ekkert spes shuttle kort, kaupir það sem þú vilt.



Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Mán 28. Nóv 2005 18:58

Ragnar skrifaði:Það fylgja ekki skjákort með?. Verður maður semsagt að kaupa sér eitthvað spes shuttle kort til að hafa þetta sli ?


hu ? why helduru það ?




Ragnar
Staða: Ótengdur

Pósturaf Ragnar » Mán 28. Nóv 2005 20:18

nei ég las einhverntíman eitthvað review það er reyndar langt síðan. Þar sagði að shuttle ætlaði að framleiða einhver spes kort.



Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Pósturaf fallen » Mán 28. Nóv 2005 21:11

Ég las review um SN26P þarsem að gæjarnir fengu shuttlið og það var bundled með 2x6600GT


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900


Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Þri 29. Nóv 2005 09:48

Sælir allir.

Er að pæla í því að fá mér SHUTTLE vél, AGP vél á 30.000 í start.is.

ER í raun bara að breyta minni Desktop vél í Shuttle, Lookar vel og er lítil og hljóðlát ( þannig að þetta telst ekki hraðaaukningar upgrade )

Mælið þið ekki allir með þessu eða er eitthvað sem maður þarf að varast ? eða hafa áhuyggjur af . ?

Gnarr og Hallur amk mæla með þessu en ég hef ENGA reynslu af Shuttle og þekki engan sem á svona .

Hvað segir þið Vaktara púngar ?? :wink: Er þetta ekki bara gott og blessað ?



Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Þri 29. Nóv 2005 11:15

ég er með Shuttle SN95G5 og er bara sáttur :8)

var að skella raptor og nýju minni í hana í gær, bíð spenntur eftir að fara oc örgjörvann uppá nýtt :twisted:




Mumminn
Nörd
Póstar: 122
Skráði sig: Mið 26. Jan 2005 14:22
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mumminn » Þri 29. Nóv 2005 13:26

Ég er sjálfur með ~ SN85G4V3 ~ http://eu.shuttle.com/en/DesktopDefault ... ead-10230/ ~ og er bara mjög sáttur með þetta littla fyrirbæri :D

En ég munurinn á því að fara úr Stacker og niður í Skuttlu er svaðalegur, tveir messtu munirnir eru þeir að maður getur bara sett 2x Hdd í hana (messtalagi 3) og líka hávaðinn er enginn !! (það er að vísu svona "smart fan" í bios stillingunum hjá mér sem er geggjað þægilegt).

En annars er ég bara hæstánægður með Skuttluna :megasmile




Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Þri 29. Nóv 2005 13:49

Takk fyrir það :)




kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Þri 29. Nóv 2005 15:37

Ég myndi halda að það væri ómögulegt að uppfæra Shuttle vél.

Hvernig á maður að koma nýju móðurborði eða aflgjafa í þetta? Ekki hægt, því miður.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 29. Nóv 2005 15:40

þú átt ekki að gera það.

Hinsvegar er minnsta mál í heimi að skipta um skjákort, minni, örgjörfa, harðadiska, optical drif, hljóðkort eða whatever sem maður getur uppfært á venjulegri tölvu.


"Give what you can, take what you need."


Ragnar
Staða: Ótengdur

Pósturaf Ragnar » Þri 29. Nóv 2005 15:47

Ég á nú sammt erfitt með að sjá það 2 512mb kort nvidia. hitinn verður ofsalega gífurlegur.

Annars ætla ég að fá mér sn25p um jólin.




Mr.Jinx
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 25. Mar 2005 20:37
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mr.Jinx » Þri 29. Nóv 2005 16:19

Ég ætla að fá mér þessa Shuttle dollu. En ég er ekki voða hrifin af þessum "Violet" lit. Vonandi kemur Svört útgáfa.




kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Þri 29. Nóv 2005 16:41

Ef maður ætlar að halda sig við Shuttle þá þarf maður að kaupa sér nýja í hvert skipti sem maður ætlar að uppfæra CPU með nýju socketi.

Ágætis bónus að þurfa að kaupa nýja shuttle vél þegar maður uppfærir.



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf urban » Þri 29. Nóv 2005 19:51

kristjanm skrifaði:Ef maður ætlar að halda sig við Shuttle þá þarf maður að kaupa sér nýja í hvert skipti sem maður ætlar að uppfæra CPU með nýju socketi.

Ágætis bónus að þurfa að kaupa nýja shuttle vél þegar maður uppfærir.


Tjahh já það er reyndar rétt...

en hérna....

hversu oft skiptir meðal tölvunotandi um örgjörva á milli socketa ???

ég hef gert það 3 sinnum á síðustu ca 5 árum... og á reyndar allar hinar vélarnar enþá


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Þri 29. Nóv 2005 19:53

urban- skrifaði:hversu oft skiptir meðal tölvunotandi um örgjörva á milli socketa ???

Oftast myndi ég halda




Hognig
Ofur-Nörd
Póstar: 226
Skráði sig: Fim 14. Apr 2005 14:18
Reputation: 0
Staðsetning: hfj
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hognig » Fim 01. Des 2005 10:36

hehe well núna ætla ég að koma með mín ótrúlegu "peningaeyðslu" comment :D

eins og er er ég með þessa fristikælingu og bla bla, ætla að fá mér 2x 512mb 7800 kortin eftir áramót líklega og einhvað yfr TB í hdds. svo eftir það ætla ég að fá mér gamer vél þar sem ég er ekki alveg að nennað fara með fristikælingu, sem er á við 17 kíló bara kælingin, og allt þetta stuff. s.s. tb+ í hdd og allt þetta ef ég skildi fara á lön þannig ég ætla að fá mér slíkt: sn26p :D það er bókað mál. kanski maður fái sér ekki alveg eins öfluga vél í þetta game-ing dæmi og maður var með/er með. kanski 2x 6600 eða 6800 ultra og fx örgjörva :D

en já allavegana :D lanagði braa að segja þetta hér :D hehe og svo já auðitar 2x 74GB raptora á raid 0 :D ;) en jámm eins og ég segi, efti áramót einhvertíma. kanski ég fái mér þessa gamer vél ekki fyrr en kasti mars apríl eða svo :D