Xbox 360 MEGATHREAD


Höfundur
nomaad
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fös 09. Jan 2004 11:06
Reputation: 0
Staðsetning: Á hvolfi.
Staða: Ótengdur

Pósturaf nomaad » Sun 20. Nóv 2005 20:29

DoRi- skrifaði:
kristjanm skrifaði:Hvernig lýst ykkur svo á vélbúnaðinn í nýju XboX vélinni? :D


3x 3.2GHz core-ar?

las einhversstaðar að PS3 verði 7x 3.2GHz core-ar :?

svo ég ætla að bíða..


Það er ekki sambærilegur örgjörvi í X360 og PS3. Í X360 eru þrír 3.2ghz kjarnar sem geta keyrt tvo þræði í einu (svipað hyperthreading). Þessir örgjörvar eru frekar einfaldir miðað við 'venjulega' örgjörva sem eru í PC vélum og þar af leiðandi ódýrari.

Í PS3 hinsvegar er allt annað í gangi. Þar er einn aðalörgjörvi sem er mjög svipaður einum kjarna úr X360 (IBM sér um hönnun og framleiðslu á báðum örgjörvum) og sjö ennþá einfaldari örgjörvar sem eru tileinkaðir mjög flóknum reikningum (floating point reikningar).

Oftast er talað um að PS3 hafi eilítið öflugri vélbúnað (bæði aðalörgjörva og skjákort), en að erfiðara sé að nýta hann þar sem forritunarumhverfið sé flókið og ófullkomið. Hinsvegar er umhverfið fyrir X360 mun betra, og hafa margir forritarar hrósað því.

Ég get hent inn grein um Cell örgjörvann í PS3 sem ég skrifaði seinasta vor, ef það er áhugi fyrir því. Hún er nokkuð tæknileg og á ensku en ætti að vera ágæt lesning fyrir áhugamenn samt sem áður.


n:\>


DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Sun 20. Nóv 2005 20:31

las þetta greinilega vitlaust, var að skoða í hardware.gamespot.com

1 Core, 7 x SPE 3.2GHz (256KB SRAM per SPE), 7 x 128b 128 SIMD GPRs

hvað er spe?




Höfundur
nomaad
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fös 09. Jan 2004 11:06
Reputation: 0
Staðsetning: Á hvolfi.
Staða: Ótengdur

Pósturaf nomaad » Sun 20. Nóv 2005 20:43

DoRi- skrifaði:las þetta greinilega vitlaust, var að skoða í hardware.gamespot.com

1 Core, 7 x SPE 3.2GHz (256KB SRAM per SPE), 7 x 128b 128 SIMD GPRs

hvað er spe?


Synergistic Processing Unit. Litlir örgjörvar með það eina tilgang að gera floating point (kommutölu) reikninga. Mjög hraðir, en ekki nothæfir í neitt annað.


n:\>

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Sun 20. Nóv 2005 21:10

Blastaðu greininni félagi :)


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
nomaad
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fös 09. Jan 2004 11:06
Reputation: 0
Staðsetning: Á hvolfi.
Staða: Ótengdur

Pósturaf nomaad » Sun 20. Nóv 2005 22:37

Ok here goes.

Ekki stela neinu :(

Þetta er pdf fæll, en kerfið leyfði mér ekki að setja hann inn sem pdf. Breytið bara um extension.
Viðhengi
The_Cell_Processor.zip
(208.95 KiB) Skoðað 55 sinnum


n:\>

Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Sun 20. Nóv 2005 23:14

John Carmack (id) og Activision ætla að gera alla sína leiki fyrst og fremst með Xbox 360 í huga næstu 2 árin, þaðan verður þeim síðan "portað" yfir á PC og hugsanlega önnur console.

Það eru allir sammála um að það er miklu auðveldara að forrita fyrir 360 en PS3, fyrir utan að vera mikið ódýrara að fá búnaðin sem til þarf. PS3 hefur örlítið kröftugari örgjörva en hann nýtist ekki í eins fjölhæfa vinnslu. Skjákortið í Xbox þótt það hafi örlítið lægri klukku tíðni býður upp á miklu betra performance en þetta GPU sem verður notað í PS3 og t.d. unified shader architecture sem kemur ekki fyrr en í GeForce 8 og næstu kynslóð af ATi kortum í PC.

Hvað sem þið gerið ekki hlusta á lygarnar frá Sony og hluti eins og að nota floating points sem mælingu fyrir kraft á leikjatölvum. PS2 var með mikið "öflugari" örgjörva en Xbox hvað floatin point varðar, Xbox hafði betra GPU og GPU skiptir jafnvel meira máli fyrir leikjatölvur.

Málið er að það verður MIKIÐ minni munur á vélunum en fólk heldur, t.d. var munuruin á PS2 og Xbox gífurlegur í samanburði við þessar.

Fyrir utan að það er nokkuð víst að PS3 nær ekki til evrópu fyrr en í lok næsta árs og jafnvel byrjun 2007 þar sem Sony er skítsama um evrópu eins og vanalega.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mán 21. Nóv 2005 00:09

nomaad skrifaði:Ok here goes.

Ekki stela neinu :(


Þú veist að það er hægt að læsa og encrypta pdf skrár :)



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 21. Nóv 2005 00:15

nomaad skrifaði:Ok here goes.

Ekki stela neinu :(

Þetta er pdf fæll, en kerfið leyfði mér ekki að setja hann inn sem pdf. Breytið bara um extension.


Skemmtileg ritgerð hjá þér :) Þarf að lesa hana betur reyndar.

Það væri svakalegt að sjá þessi örjgörfa á PCIe addin borðum sem hljóð DSP. Bestu örgjörfar á markaðnum eru ekki einusinni að ná 5Gfloppum. Flestir hljóð effectar eru líka 24bita eða 32bita, svo að maður ætti að fá þessi 256Gflop :)


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
nomaad
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fös 09. Jan 2004 11:06
Reputation: 0
Staðsetning: Á hvolfi.
Staða: Ótengdur

Pósturaf nomaad » Mán 21. Nóv 2005 00:50

Jebb, SPE gaurarnir eru með alveg fáránleg theoretical FLOPS. Maður er búinn að lesa allskonar orðróma að Apple hafi verið að pæla í að hafa einhverja útgáfu af Cell í vélunum sínum, en það er fyrir bí núna. Mig grunar að IBM ætli sér að taka yfir high-end workstation markaðinn með Cell innan tveggja ára.

Pandemic skrifaði:Þú veist að það er hægt að læsa og encrypta pdf skrár :)


Jamm, ég var bara ekkert að hafa fyrir því. Þetta er hvort eð er allt public info, bara með smá spin frá mér.


n:\>


Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Mán 21. Nóv 2005 12:41

Hvaaaað.. eruð þið að tala um ;)

Jesús .. setjið þetta á nýjan þráð sem heitir " Hebreska afturábak eftir 16 x þre falda í kók " a.k.a Advanced n.e.r.d. lingó

újé :wink:




Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Mán 21. Nóv 2005 12:46

Update á verð..

var að taka þetta af heimasiðu BT

"Tölvan er í tveimur verðflokkum. Búist er við að dýrari tölvan kosti tæpar 25.000 krónur en sú ódýrari um 18,500 krónur. Þá er einnig búist við að leikir í nýju tölvuna muni kosta meira en þeir leikir sem nú þegar eru til. "

Þeir geta ekki sagt þetta á netinu og dúndrað henni svo á 40.000 er það ?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 21. Nóv 2005 13:18

allræt!! þarna er verðið sem ég var búinn að reikna á þetta :D

BT eiga það til að standa undir nafni ;)


(auðvitað hafa þeir fullann rétt til að breyta verðinu, en ég stórlega efast um að þetta sér fjarri lagi)


"Give what you can, take what you need."


Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Mán 21. Nóv 2005 13:20

ÓmarSmith skrifaði:Update á verð..

var að taka þetta af heimasiðu BT

"Tölvan er í tveimur verðflokkum. Búist er við að dýrari tölvan kosti tæpar 25.000 krónur en sú ódýrari um 18,500 krónur. Þá er einnig búist við að leikir í nýju tölvuna muni kosta meira en þeir leikir sem nú þegar eru til. "

Þeir geta ekki sagt þetta á netinu og dúndrað henni svo á 40.000 er það ?


http://www.mbl.is/mm/frettir/togt/frett ... id=1169703

Sama frétt og kom á http://www.mbl.is , held að þeir séu bara að tala um að hún kosti þetta úti í Bandaríkjunum eða eitthvað svoleiðis.




Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Mán 21. Nóv 2005 13:35

ÉG vona svo sannarlega ekki ..l en við vitum það klárlega að XBOX 360 mun EKKI kosta 24980 í BT hérna .. það er bara ekki SÉNS.

Hún verður á amk 34980 til að' byrja með.




Höfundur
nomaad
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fös 09. Jan 2004 11:06
Reputation: 0
Staðsetning: Á hvolfi.
Staða: Ótengdur

Pósturaf nomaad » Mán 21. Nóv 2005 13:47

25 væri draumur, en það er ekki séns á því. $400 = 25.000 ISK

Eins og Ómar sagði, minnst sirka 35þús.


n:\>


DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Mán 21. Nóv 2005 17:06

þeir verða nú að fá einhvern pening greyin




gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 45
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gutti » Mið 23. Nóv 2005 20:16





Höfundur
nomaad
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fös 09. Jan 2004 11:06
Reputation: 0
Staðsetning: Á hvolfi.
Staða: Ótengdur

Pósturaf nomaad » Mið 23. Nóv 2005 21:48

Einn gaur á PC World er ekki sáttur og mogginn skrifar grein um það? Damn, ég vildi að ég hefði svona clout :p

En já, það virðist sem svo að það eru a.m.k. tveir mismunandi straumgjafar í gangi og annar þeirra sé að bila meira en hinn. MS skiptir um hann hiklaust ef það er kvartað, þannig að þetta virðist vera "known issue".

Þetta kemur vonandi betur í ljós á næstu dögum.


n:\>


Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Mið 23. Nóv 2005 22:59

nomaad skrifaði:Einn gaur á PC World er ekki sáttur og mogginn skrifar grein um það? Damn, ég vildi að ég hefði svona clout :p

En já, það virðist sem svo að það eru a.m.k. tveir mismunandi straumgjafar í gangi og annar þeirra sé að bila meira en hinn. MS skiptir um hann hiklaust ef það er kvartað, þannig að þetta virðist vera "known issue".

Þetta kemur vonandi betur í ljós á næstu dögum.
mér skilst nú að hann gnarr skrifaði greinina(það er þráður á koniakstofunni)



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 24. Nóv 2005 09:28

ég skrifaði hluta af greininni. Fyrrihlutinn er eftir einhvern annann.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Fös 25. Nóv 2005 05:33




Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 25. Nóv 2005 07:56

haha :) snilld.
Nú er bara vonandi að þeir viti nákvæmlega haða týpa af aflgjöfum ofhitnar, svo að við losnum við þetta hérna.


"Give what you can, take what you need."


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fös 25. Nóv 2005 10:08

Þetta á eftir að flíta fyrir komu Xbox til landsins.

Eða hitt þá heldur.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 25. Nóv 2005 11:05

nei, þetta veldur bara því að þessi 5% af tölvum sem eru með gallaða aflgjafa verða ekki seldar.


"Give what you can, take what you need."


Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Fös 25. Nóv 2005 12:20

Well..

It has almost been confirmed ..

Verð í BT:

Dýrara boxið 39.990 ( um 40 var sagt )
Ódýrara boxið 29.990 ( um 30 var sagt )


Spurning um hvað Elko býður þetta á ...


Annars vill ég benda á Hel Fyndinn link !

---------> www.5aur.net < -----------