Skipta um chipset viftu ?


Höfundur
Fernando
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Mán 17. Okt 2005 19:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Skipta um chipset viftu ?

Pósturaf Fernando » Mið 09. Nóv 2005 22:34

Er hægt að skipta um chipset viftu á þessu móðurborði ? MSI Diamond

Hvernig væri best að gera það ?

Hvar gæti ég fengið aðra chipset viftu ?


Var svona aðeins að spekúlera í þessu því að viftan er frekar hávær.



Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf viddi » Fim 10. Nóv 2005 00:46

já taktu þessa viftu af, þú þarft enga viftu setur bara svona í staðinn, virkar mjög vel

http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=668



A Magnificent Beast of PC Master Race

Skjámynd

zaiLex
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zaiLex » Fim 10. Nóv 2005 01:06

Það er bara spurning hvort að skjákortið þitt sé fyrir


Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR

Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Fim 10. Nóv 2005 07:55

Skjákortið ætti að sleppa.. svo framarlega sem við höldum okkur við eintölu og hann er ekki með 6800/7800 eða nýju x1800 kortin, þau eru ekkert smá löng.

En btw., þú þarft örugglega að taka móðurborðið úr kassanum til að losa NB viftuna af og setja þetta í staðinn! Þetta er svoldið vesen en alveg þess virði ef það er hávaði í NB viftunni.

Er með svona Zalman NB heatsink sjálfur og mæli hiklaust með því. Kassa hitinn hjá mér er svona 27,5°C - 28,5°C og NB er ~31°C til ~34°C.




kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Fim 10. Nóv 2005 08:54

Þetta Zalman heatsink ætti að vera í lagi ef það er vel sett á og þú ert með loftflæði í kassanum, allavega með eina útblástursviftu að aftan.

Ég hef sett svona heatsink á móðurborð og það er soldið vesen, en það er þess virði :)