Della!


Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Della!

Pósturaf Snorrmund » Fös 01. Júl 2005 19:45

Systir mín á fartölvu sem að altíeinu bilaði.. Þetta var víst stykki til að tengja saman móðurborð og batteri notað til að hlaða hana og svona.. Hún sendir tölvuna til þeirra(tölvulistans) og þeir áframsenda hana til ejs sem sér um viðgerðir á dell fartölvum, svo hringja þeir segja að þetta hafi verið 5 tíma vinna (að skipta um móðurborð..) og kostaði 23þúsund krónur(sem okkur fannst útí hróoa..) svo að systir mín hringdi og talaði við mann hjá tölvulistanum akureyri sem sagði að þetta gæti ekki tekið svona langan tíma.. Jæja maðurinn hringir í EJS og þeir segjast hafa ruglast og segja að þetta sé víst 22þúsund og 2 tíma vinna(11 þúsund á tíman WHAT THE SHIT!!)
getur einhver sagt mér hvort að þetta sé normal?




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1796
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Pósturaf axyne » Fös 01. Júl 2005 20:00

tölvan ekki í ábyrgð ?




Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Fös 01. Júl 2005 20:01

Alveg fáránlegt verð en var hún ekki í ábyrgð?




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Della!

Pósturaf Birkir » Fös 01. Júl 2005 20:16

Ef vélin er ekki í ábyrgð þá ertu væntanlega líka að borga fyrir nýtt móðurborð ef þeir skiptu um það :wink:



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Fös 01. Júl 2005 22:53

11þ / klst. er nokkuð eðlilegt verð fyrir verkstæði eins og EJS..




Hognig
Ofur-Nörd
Póstar: 226
Skráði sig: Fim 14. Apr 2005 14:18
Reputation: 0
Staðsetning: hfj
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hognig » Fös 01. Júl 2005 23:04

viðgerðir kosta sitt




Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Lau 02. Júl 2005 00:37

Þeir sögðust ekki taka þessu inní ábyrgð þarsem stykki hafi brotnað og það hafi verið útaf slæmri meðferð.. Samt hefur þetta líka gerst við 2 alveg eins tölvur sem að vinur og vinkona systur minnar eiga..(keyptu öll á sama tíma tölvu ..)




Hognig
Ofur-Nörd
Póstar: 226
Skráði sig: Fim 14. Apr 2005 14:18
Reputation: 0
Staðsetning: hfj
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hognig » Lau 02. Júl 2005 16:35

botnað??? hva misti hún tölvuna eða? :?




Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Lau 02. Júl 2005 17:59

Hognig skrifaði:botnað??? hva misti hún tölvuna eða? :?
neibb.. það er málið.. og þarsem að þetta hefur gerst við AMK 2 alveg eins tölvur þá held ég að þetta sé ekki útaf höggi eða öðru.. ef þetta væri útaf höggi þá mundi sjást eitthvað á henni, það er ekki stök rispa á tölvunni..




Hognig
Ofur-Nörd
Póstar: 226
Skráði sig: Fim 14. Apr 2005 14:18
Reputation: 0
Staðsetning: hfj
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hognig » Lau 02. Júl 2005 18:19

Snorrmund skrifaði:
Hognig skrifaði:botnað??? hva misti hún tölvuna eða? :?
neibb.. það er málið.. og þarsem að þetta hefur gerst við AMK 2 alveg eins tölvur þá held ég að þetta sé ekki útaf höggi eða öðru.. ef þetta væri útaf höggi þá mundi sjást eitthvað á henni, það er ekki stök rispa á tölvunni..


hvernig geta þeir þá sagt að þetta sé útaf lélegri meðferð? þá rökstyðjið þið með því að það sést ekki ein rispa á henni :) neitar að borga




Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Lau 02. Júl 2005 18:50

Hognig skrifaði:
Snorrmund skrifaði:
Hognig skrifaði:botnað??? hva misti hún tölvuna eða? :?
neibb.. það er málið.. og þarsem að þetta hefur gerst við AMK 2 alveg eins tölvur þá held ég að þetta sé ekki útaf höggi eða öðru.. ef þetta væri útaf höggi þá mundi sjást eitthvað á henni, það er ekki stök rispa á tölvunni..


hvernig geta þeir þá sagt að þetta sé útaf lélegri meðferð? þá rökstyðjið þið með því að það sést ekki ein rispa á henni :) neitar að borga
hehe en þá fær hún ekki tölvuna.. þetta er svipað og síminn.. ef að sími hjá símanum(haha) bilar þá er bara einn hlutur sem getur hafa gerst, þ.e. rakaskemmd..




Buddy
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 22:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Della!

Pósturaf Buddy » Sun 20. Nóv 2005 00:38

Það að skipta um móðurborð í ferðatölvu getur tekið mjög langann tíma. Skil reyndar ekki verðið en skipti á móðurborði kostar mun meira en 50k í flest allar vélar. Þeir hafa líklega verið að fara bil beggja.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3761
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 125
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Sun 20. Nóv 2005 01:54

Þetta er pottó í ábyrgð senda þetta bara beint í lögmann ef þeir afhenda vélina ekki.