Fáeinar spurningar :)


Höfundur
p0e
Staða: Ótengdur

Fáeinar spurningar :)

Pósturaf p0e » Þri 07. Jún 2005 06:02

Ég er ekki með viftu á chipsettinu mínu, tók hana af (man ekki afhverju).. en ég á svona http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=668
nenni ekki að rífa allt móðurborðið út til að setja þetta í :) er til eithver svona stök góð vifta til að henda óná chipsett heatsinkið ? er með svona móðurborð http://www.giga-byte.com/MotherBoard/Pr ... X1394.htm#
viftan er sko bara skrúfuð inní heatsinkið :) eða bara í gegnum pinnana sem standa uppúr.. :)

Eitt í viðbót.. ég er búinn að overclocka tölvuna c.a. 200Mhz og náttulega ekki með neina viftu á chipsettinu en fína örraviftu :) chipsettið er heitt :) en ég var eithvað að lesa áðan að maður átti að hækka volt eða e-h líka ef maður ætlar að overclocka ? :D segja mér afhverju ? :)




Hognig
Ofur-Nörd
Póstar: 226
Skráði sig: Fim 14. Apr 2005 14:18
Reputation: 0
Staðsetning: hfj
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hognig » Þri 07. Jún 2005 12:21

það er ekki gott að hafa chippsettið heitt :)



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Fáeinar spurningar :)

Pósturaf Stutturdreki » Þri 07. Jún 2005 12:54

p0e skrifaði:.. chipsettið er heitt :)
Auðvitað er það heitt, bara spurning um hversu heitt það er.

p0e skrifaði:.. en ég var eithvað að lesa áðan að maður átti að hækka volt eða e-h líka ef maður ætlar að overclocka ? :D segja mér afhverju ? :)
Þú þarft ekki að hækka voltin til að yfirklukka, þú þarft bara að hækka voltin til að yfirklukka meira. Með hærri voltum færðu meiri stöðuleika þegar þú hækkar fsb eða timings á minninu eða hvað sem þú ert að gera.. en um leið ertu farinn að minnka eindingartíma vélbúnaðarins, auk þess að það myndast mun meiri hiti en venjulegt er.

Hinsvegar þarf sumur vélbúnaður meira en std. volt til að virka rétt. Td. er ég með OCZ Platinium minni og varð að hækka voltin á því úr 2.5 í 2.8 til að ná réttum memory timings, enda gefur framleiðandinn grænt ljós á það.




Höfundur
p0e
Staða: Ótengdur

Pósturaf p0e » Mið 08. Jún 2005 03:20

43 núna, hef séð það fara yfir 50° :)



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 08. Jún 2005 08:12

það er ekki heitt.


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
p0e
Staða: Ótengdur

Pósturaf p0e » Mið 08. Jún 2005 13:24

En er ekki betra ef ég geri það frekar en ekki ? uppá yfirklukkun í framtíðinni og svona ?




DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Mið 08. Jún 2005 23:46

ég las einhversstaðar að chipset gætu farið yfir 60°c

er það rétt?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 09. Jún 2005 00:46

já. þau eiga alveg að geta farið mun hærra en það.


"Give what you can, take what you need."


@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Sun 13. Nóv 2005 12:58

sko 60 ° er ekkert til að hafa áhyggjur af.




Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Sun 13. Nóv 2005 14:03

@Arinn@ skrifaði:sko 60 ° er ekkert til að hafa áhyggjur af.


Held að hann sé líka alveg hættur að hafa áhyggjur af þessu. :)




Hognig
Ofur-Nörd
Póstar: 226
Skráði sig: Fim 14. Apr 2005 14:18
Reputation: 0
Staðsetning: hfj
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hognig » Sun 13. Nóv 2005 15:22

eeeeeenda gamall póstur. plz folks :o