Ég er ekki með viftu á chipsettinu mínu, tók hana af (man ekki afhverju).. en ég á svona http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=668
nenni ekki að rífa allt móðurborðið út til að setja þetta í er til eithver svona stök góð vifta til að henda óná chipsett heatsinkið ? er með svona móðurborð http://www.giga-byte.com/MotherBoard/Pr ... X1394.htm#
viftan er sko bara skrúfuð inní heatsinkið eða bara í gegnum pinnana sem standa uppúr..
Eitt í viðbót.. ég er búinn að overclocka tölvuna c.a. 200Mhz og náttulega ekki með neina viftu á chipsettinu en fína örraviftu chipsettið er heitt en ég var eithvað að lesa áðan að maður átti að hækka volt eða e-h líka ef maður ætlar að overclocka ? segja mér afhverju ?
Fáeinar spurningar :)
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: Fáeinar spurningar :)
Auðvitað er það heitt, bara spurning um hversu heitt það er.p0e skrifaði:.. chipsettið er heitt
Þú þarft ekki að hækka voltin til að yfirklukka, þú þarft bara að hækka voltin til að yfirklukka meira. Með hærri voltum færðu meiri stöðuleika þegar þú hækkar fsb eða timings á minninu eða hvað sem þú ert að gera.. en um leið ertu farinn að minnka eindingartíma vélbúnaðarins, auk þess að það myndast mun meiri hiti en venjulegt er.p0e skrifaði:.. en ég var eithvað að lesa áðan að maður átti að hækka volt eða e-h líka ef maður ætlar að overclocka ? segja mér afhverju ?
Hinsvegar þarf sumur vélbúnaður meira en std. volt til að virka rétt. Td. er ég með OCZ Platinium minni og varð að hækka voltin á því úr 2.5 í 2.8 til að ná réttum memory timings, enda gefur framleiðandinn grænt ljós á það.
-
Höfundur - Staða: Ótengdur