Góð Kæling á Amd3200 64


Höfundur
Gestir
Staða: Ótengdur

Góð Kæling á Amd3200 64

Pósturaf Gestir » Mið 13. Apr 2005 13:26

Sælar..

Ég er með agalega góðan Vélbúnað og allt að gerast. En eftir að ég hækkaðu spennu á örgjörva og minni í Ideal þá hitnar hún aðeins meira. Og á það til að frjósa.

Ég veit ekkert hvort þetta sé að haldast í hendur eða neitt en Ég er með álkassa og Koparviftu frá Zalmann sem ég er alltaf með í botni . Auk þess er ég með kassaviftu að aftan og 2 að framan .

Hún er vélin mín frá svona 36°-54° hitnar stundum í Idle en yfirleitt ekki.

Er þetta allt saman í gúddí ? Og ef ég vill OC þarf ég þá enn betri kælingu ?



Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Pósturaf ponzer » Mið 13. Apr 2005 13:35

Zalman blómið ? Eða ef þú vilt eyða meira í þetta þá er vatnskæling málið held ég.

*edit;
Færðu bluescreen ?
Síðast breytt af ponzer á Mið 13. Apr 2005 13:45, breytt samtals 2 sinnum.


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Mið 13. Apr 2005 13:40

Ertu viss um að hún sé að frjósa vegna hita?.. Ekki vegna yfirklukkunar? 54° C er ekki nógu mikill hiti..



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mið 13. Apr 2005 13:52

Amm, 54°C eru nú ekkert svakalega mikið




Höfundur
Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Mið 13. Apr 2005 14:40

Hún var búin að láta illa.. restarta... sjáið bara póstinn sem ég sendi undir " Nýtt Rigg og RESTART "


þá var hún helluð.. en núna er hún nánast stable en frýs á gamla mátan.. svona einstaka sinnum ..

hmm.. :roll:



Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Fös 15. Apr 2005 10:02

er hún alveg prime stable eftir oc ?




Höfundur
Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Fös 15. Apr 2005 10:58

ég er ekkert búinn að OC ...vill fá hana 100 stable fyrst...

ætla að taka hana alla í sundur og færa sb kortið nýja í annað slot og svona... jafnvel henda inn Xp aftur og formatta gamla hd almennilega... hef bara quickað hann s.l 3 skipti ..

bara til að útiloka það ..



Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Fös 15. Apr 2005 11:35

enn afhverju varstu að hækka spennuna á örgjörvanum og ekki einu sinni farin að oc ? :roll:

og vinnsluminnið, þú hækkaðir spennuna á því ?

ertu búin að vera lækka timings á minninu og þessvegna varstu að hækka spennuna á því eða ?

er ekki að skilja afhverju þú hækkaðir spennuna bæði á örgjörvanum og vinnsluminninu ef þú ert svo ekkert að notfæra þér það ....



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 15. Apr 2005 13:37

psu-inn var að undervolta örgjörfann og minnið. þetta fraus a´sekúndu frsti hjá honum liggur við.


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Fös 15. Apr 2005 14:28

rétt..

Vcore var í 1.36 áður en ég breytti spennunni og minnið var somewhere else ..

amk eftir að ég breytti þessu og defraggaði HD þá hætti hún að restarta sér en frýs einstaka sinnum ... þá meina ég mjög sjaldan... en samt oftar en maður skildi ætla..



Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Fös 15. Apr 2005 15:23

þú nátturlega ættir ekkert að vera frjósa yfir höfuð ...




Höfundur
Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Fös 15. Apr 2005 15:42

Það er alveg rétt hjá þér ... Og ég ÞOLI ekki að vita ekki ástæðuna fyrir því að þetta er að gerast !!

Gurg.... Gnarrinn er að reyna að aðstoða mig og svona og þetta er að hafast... en núna vantar bara herslumuninn .. :shock:




kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Fös 15. Apr 2005 18:16

Hvernig aflgjafi er þetta?




Höfundur
Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Fös 15. Apr 2005 20:09

SweeX

400 w nýr .. úr Start.is




kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Fös 15. Apr 2005 20:20

Ef aflgjafinn er að undervolta getur það farið illa með tölvuna þína.

Ættir kannski að hugsa um að fá þér nýjan.



Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Lau 16. Apr 2005 11:42

talandi um undirvolta þá er mér sagt að 90nm eigi að keyra á 1.45v og ég er með minn í 1.425v og sé þessvegna að undirvolta hann ?? :?

er þetta rétt ? og ætti ég þá að hækka spennuna í 1.45v ?




Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Lau 16. Apr 2005 12:51

MuGGz skrifaði:talandi um undirvolta þá er mér sagt að 90nm eigi að keyra á 1.45v og ég er með minn í 1.425v og sé þessvegna að undirvolta hann ?? :?

er þetta rétt ? og ætti ég þá að hækka spennuna í 1.45v ?


vcore á 90nm er stock 1,4v. Ekki láta mig rugla þig :wink:



Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Lau 16. Apr 2005 13:00

nújæja, þá er þetta ok :8)




Höfundur
Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Lau 16. Apr 2005 16:15

þetta er mánaðargamalt PSU sem að ég er með... ef það er eitthvað að því þá bara smelli ég því í start.is og gaula hástöfum :)



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Lau 16. Apr 2005 16:21

það er ekkert að psu-inu hjá þér. það eru öll rail nánast akkúrat á speccum. Þetta er móðurborðið sem er að senda of lítið rafmagn í örgjörfann.


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Lau 16. Apr 2005 17:36

Svei attan ..

Mr.Gnarr... Núna endar vélinn í tölvuverkstæðinu þínu og þú færð þann heiður að kryfja hana til hlítar ;)

Nennnnn´issssssu´igggggi lengur




Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Sun 17. Apr 2005 23:06

Varstu eitthvað búinn að fikta við að OC þessa vél.

Því ef svo er þá eru sata 1 og 2 tengi ekki læst á þessu móðurborði þannig um leið og þú hækkar fbs þá fer HD í steik. Las einhverstaðar að þú varst að fá einhverjar HD villur og checkdisk vildi keyra. Sata 3 og 4 eru læst en þau eru þau tengi sem eru næst CPU.

Bara hugmynd.

Kveðja Yank




Höfundur
Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Mán 18. Apr 2005 19:12

er ekkert búinn að overcklocka neitt

en leiðindarmál... vélin restartaði sér aftur svona áðan.. og fraus svo strax í næsta boot i ..

díses.. þetta fer að verða útí hróa hött !!!


I need a Dr.