Gömul compaq tölva sem neitar að ræsa sér


Höfundur
mrpacman
Nörd
Póstar: 112
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 17:34
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Gömul compaq tölva sem neitar að ræsa sér

Pósturaf mrpacman » Mán 04. Apr 2005 00:58

Já svo er mál með vexti að ég fékk hérna hundgamla compaq armada 1750 fartölvu frá föður mínum. Málið er bara að þegar ég ræsti hana fyrst þá kom compaq logoð síðan windows 2000 boot screenið og svo bara *plaff* endurræsir hún sig.. :(

Ég er búinn að reyna að komast inná bios stillingarnar og láta tölvuna ræsa usb, þar sem ég er með linux á usb og ætlaði að formatta tölvuna en ég er búinn að reyna að ýta á alla þessa f1-f12 takka en það kemur ekkert.

Já og það er brotið geisladrifið í henni, gæti það haft eitthvað að segja?

takk,
mrpacman




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mán 04. Apr 2005 02:06

prófaðu del eða insert



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Mán 04. Apr 2005 08:34

Þú ættir að sjá POST skjáinn, þar stendur yfirleitt (amk. á öllum tölvum sem ég hef komið nálægt) hvaða takka þarf að ýta á til að komast í BIOS, oftast 'del'.



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3836
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Mán 04. Apr 2005 12:21

Stutturdreki skrifaði:Þú ættir að sjá POST skjáinn, þar stendur yfirleitt (amk. á öllum tölvum sem ég hef komið nálægt) hvaða takka þarf að ýta á til að komast í BIOS, oftast 'del'.

Á fartölvum er það ekki óalgengt að post skjárinn sá falinn bak við logo framleiðanda. Á minni fartölvu er það "del" takkinn sem kemur mér inn í biosinn.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6505
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 322
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 04. Apr 2005 12:28

"..neitar að ræsa sig".


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
mrpacman
Nörd
Póstar: 112
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 17:34
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf mrpacman » Mán 04. Apr 2005 18:42

Ég prófaði delete og insert hvorugt gaf mér upp bios stillingarnar. :(


Skóla/Heima: Fartölva keyrandi Ubuntu 8.10 og Windows XP
Leikja: Turntölva keyrandi Windows XP
Sjónvarp: Turntölva keyrandi Windows XP

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3836
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Mán 04. Apr 2005 18:49

esc? Prófaðu bara alla þá takka sem þér dettur í hug :)




Höfundur
mrpacman
Nörd
Póstar: 112
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 17:34
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf mrpacman » Mán 04. Apr 2005 19:28

Ég held að ég sé búinn að prófa alla takkana. Allavega er ég búinn að prófa alla þessa helstu takka, esc,del,f takkana, insert, end og alla þá...


Skóla/Heima: Fartölva keyrandi Ubuntu 8.10 og Windows XP
Leikja: Turntölva keyrandi Windows XP
Sjónvarp: Turntölva keyrandi Windows XP

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6505
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 322
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 05. Apr 2005 08:21

hvar og hvenar ertu að íta á alla þessa takka? þú veist að þú verður að gera það meðan post skjárinn er!?


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
mrpacman
Nörd
Póstar: 112
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 17:34
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf mrpacman » Þri 05. Apr 2005 20:10

Er essi post skjár ekki compaq logoið? Það er þegar þetta compaq logo sést sem ég ýti á alla takkana.


Skóla/Heima: Fartölva keyrandi Ubuntu 8.10 og Windows XP
Leikja: Turntölva keyrandi Windows XP
Sjónvarp: Turntölva keyrandi Windows XP

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6505
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 322
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 06. Apr 2005 07:48

jú, mjög líklega þá.

Prófaðu að leita á hp/compaq síðunni að leiðbeiningum hvernig þú kemst í biosinn á þessu kvikindi.


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
mrpacman
Nörd
Póstar: 112
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 17:34
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf mrpacman » Mið 06. Apr 2005 15:33

Já ég gleymdi að nefna að ég var búinn að leita þar en fann ekkert.

Þetta er skoh, Compaq Armada 1750 6366/T/4000/D/0/2 og ég leitaði að armada 1750 og fann þetta. En ég finn ekki réttu tölvuna þarna :(


Skóla/Heima: Fartölva keyrandi Ubuntu 8.10 og Windows XP
Leikja: Turntölva keyrandi Windows XP
Sjónvarp: Turntölva keyrandi Windows XP


Höfundur
mrpacman
Nörd
Póstar: 112
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 17:34
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf mrpacman » Lau 09. Apr 2005 19:00

Eikkerjar aðrar ráðleggingar :?:


Skóla/Heima: Fartölva keyrandi Ubuntu 8.10 og Windows XP
Leikja: Turntölva keyrandi Windows XP
Sjónvarp: Turntölva keyrandi Windows XP

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Lau 09. Apr 2005 19:51

Úff, ég þekki þetta. Ég reyndi heillengi að komast í BIOSinn á einni IBM skólatölvunni og prófaði alla hugsanlega takka, ásamt mikilli leit á netinu en fann ekkert.

Svo einn daginn var ég að ræsa hana, og ég man ekki hvort ég prófað að smella á nokkra takka(hef ekki hugmynd um hvaða) eða skólataskan var ofaná lyklaborðinu, en allt í einu var ég kominn inní BIOS :P

Ertu búinn að skoða gamla þráðinn eftir mig: „Hvaða takka notið þið til þess að komast inní BIOS?“




Höfundur
mrpacman
Nörd
Póstar: 112
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 17:34
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf mrpacman » Sun 10. Apr 2005 01:44

Já var að enda við að lesa etta, en það er eins og ég sé búinn að ýta á alla helvítis takkana á essari tölvu og ekkert er að gerast...

btw. þá vantar allar myndirnar á etta :(


Skóla/Heima: Fartölva keyrandi Ubuntu 8.10 og Windows XP
Leikja: Turntölva keyrandi Windows XP
Sjónvarp: Turntölva keyrandi Windows XP

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3761
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 125
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Sun 10. Apr 2005 02:10

Kóði: Velja allt

you can enter it by pressing F10 when you see the cursor blinking in the upper right corner of the screen

eða

Kóði: Velja allt

Fn+F11

Fann þetta á einhverju linux forumi[/code]