
Ég er búinn að reyna að komast inná bios stillingarnar og láta tölvuna ræsa usb, þar sem ég er með linux á usb og ætlaði að formatta tölvuna en ég er búinn að reyna að ýta á alla þessa f1-f12 takka en það kemur ekkert.
Já og það er brotið geisladrifið í henni, gæti það haft eitthvað að segja?
takk,
mrpacman