Samgöngustyrkur er algjör snilld, búið að spara hundruði bílferða og búin að hjóla þúsund plús kílómetra síðan ég byrjaði á þessu núna fyrr í ár. Og er fljótari á rafmagshjólinu úr kópavoginum í reykjavík óháð umferð. Þrátt fyrir að hámarkshraðin á bílaferðunum er 80km/h plús þá er meðalhraðin sjaldan mikið meiri en 20km/h.
Hægari umferð flýtir akkúrat fyrir sérstaklega þegar það eru mörg stopp, óháð því hvort þau eru óþarfi eða ekki. Það er slæmt þegar allir stoppa á sama stað og hugsanlega byrja valda gridlocki, sem maður er byrjaður að sjá meir og meir í Reykjavík þegar stakir bílar fara alltof seint, festast útá miðri götu og blocka akreinar þar sem er komið grænt ljós.
Við viljum ekki hægari meðalhraða, við viljum hærri meðalhraða. En hærri hámarkshraði er nefnilega ekki að fara skila hærri meðalhraða, hægari hámarkshraði er að fara gera það. Þegar það er umferð.
Man ekki hvað ég hef heimildir um hægari umferð skilar betra umferðarflæði. En þetta er það sem líkön sýna og ekki langt í það í gegnum google.
https://www.google.com/search?q=slower+ ... nt=gws-wiz"Yes, slowing down traffic can improve overall flow by creating more consistent speeds and reducing sudden stops, which helps decrease congestion and travel times, even if individual vehicles don't travel as fast. This is because it creates a more homogeneous traffic stream, where speed differences between vehicles are minimized, leading to fewer disruptions like phantom traffic jams caused by sudden braking and lane changes"
"On highways, reducing the maximum speed limit during peak periods can significantly improve traffic flow and reliability, according to The University of Sydney."
hérna er reyndar meira verið að tala um hraðbrautir. Síðan er líka fleiri rök fyrir hægari umferð, spara eldsneyti og býr til betra samfélag. Hávaðin frá bílum er óásættanlegum og þar dekkjarhljóð sem myndast vegna hraða helsti sökudólgur.
Og ekki gleyma, maður er ekki fastur í umferðinni, maður er umferðin. Fólkið í bílunum í kring er ekkert ómerkilegra en maður sjálfur. Endilega koma með sniðugar lausnir eins og ljós stýrð af gervigreind, en eina raunverulega lausnin við umferð er að fækka bílum. Og ég þegar ég hjóla heim í kópavogin úr Reykjavík, meðfram öllum bílunum sem eru stop, þá er klikkað hvað flestir bílarnir eru bara með eina manneskju í þeim.
Síðan er hægt að lesa þetta:
https://en.wikipedia.org/wiki/Braess%27_paradox