Umferðin í Reykjavík

Allt utan efnis
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6530
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 526
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Umferðin í Reykjavík

Pósturaf worghal » Sun 08. Des 2024 21:31

agnarkb skrifaði:Ekki kannski beint nöldur um umferðina per se en hafa fleirri en ég tekið eftir síðustu misseri aukningu á ökumönnum sem eru að keyra með stór og mikil noise cancelling heyrnartól? Keyrði frá Höfða í Skipholt um daginn og varð var við amk. þrjá einstaklinga með þau á sér í mikilli umferð.

annar hver maður með airpods :thumbsd


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

olihar
Kerfisstjóri
Póstar: 1210
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 286
Staða: Ótengdur

Re: Umferðin í Reykjavík

Pósturaf olihar » Sun 08. Des 2024 21:40

agnarkb skrifaði:Ekki kannski beint nöldur um umferðina per se en hafa fleirri en ég tekið eftir síðustu misseri aukningu á ökumönnum sem eru að keyra með stór og mikil noise cancelling heyrnartól? Keyrði frá Höfða í Skipholt um daginn og varð var við amk. þrjá einstaklinga með þau á sér í mikilli umferð.


Þetta er búið að vera mjög áberandi núna í nokkur ár og ég bara skil ekki hvernig er hægt að keyra og átta sig á því sem er að gerast í kringum sig með þetta svona.



Skjámynd

Henjo
Geek
Póstar: 847
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 319
Staða: Ótengdur

Re: Umferðin í Reykjavík

Pósturaf Henjo » Sun 08. Des 2024 22:17

Síðan er líka annað vandamál sem er kannski ekki beint eins sýnilegt: hvað hljóðeinangrun í mörgum nýum bílum í dag er orðin góð. Hef heyrt að t.d. afleiðing þess er að lögreglu og sjúkrabílar eru orðnir háværari en þeir voru áður.

Hver annars er munurinn á 23 ára gömlum krakka í corollu með heyrnatól á sér og sjötugum heyrnalausum karli í hljóðaeinangruðum 2,6 tonna Range Rover. Persónulega vill ég frekar deila umferðinni með krakkanum.