Vantar álit á (ofur)tölvu
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 198
- Skráði sig: Fös 09. Jan 2004 11:06
- Reputation: 0
- Staðsetning: Á hvolfi.
- Staða: Ótengdur
Vantar álit á (ofur)tölvu
Félagi minn bað mig um að kíkja á hvað væri hægt að fá fyrir 250.000 í dag. Ég setti upp þessa tölvu. Athugið að hann er ekki mikið að spila tölvuleiki, áherslan á þessari vél er vinnsluhraði og lítill hávaði.
Móðurborð: MSI K8N Neo4 Platinum 16.950 kr. Att.is
Örgjörvi: AMD Athlon 64 3500+ 29.950 kr. Start.is
Minni: 2*OCZ PC3200 512MB EL 21.980 kr. Start.is
Skjár: Dell Ultrasharp 2005FPW 89.900 kr. EJS
Skjákort: GIGABYTE 6600GT PCX128M 21.999 kr. BT
Harður diskur 1: 74GB Western Digital Raptor 19.900 kr. Task.is
Harður diskur 2: 200GB Seagate Barracuda 12.790 kr. Task.is
DVD skrifari: NEC ND-3500A 16x DL DVD±RW svartur 7.450 kr. Start.is
Kassi: Antec Sonata 15.964 kr. Boðeind
Vifta: SilenX 80mm 14dBA 1.500 kr. Start.is
Samtals: 238.383 kr.
Það sem ég er óákveðinn með er skjár, skjákort og kassi, allt hitt er nokkurn veginn ákveðið.
Skjár: Ég er semsagt að reyna að gera uppá milli Dell 2001FP og 2005FPW, hefur einhver reynslu af öðrum hvorum skjánum? Ég hef lesið gott og slæmt um báða.
Kassi: Ég var að leita að Antec Sonata, veit einhver hvort það sé hægt að fá þá hér? Svarað, takk Hilmar!
Skjákort: Jamm þetta er ekkert úberkort, en hann mun ekki mikið hanga í leikjum (kannski bara eitthvað sem ég bendi honum á). Endilega koma með tillögur að betri/ódýrari kortum.
Takk!
Móðurborð: MSI K8N Neo4 Platinum 16.950 kr. Att.is
Örgjörvi: AMD Athlon 64 3500+ 29.950 kr. Start.is
Minni: 2*OCZ PC3200 512MB EL 21.980 kr. Start.is
Skjár: Dell Ultrasharp 2005FPW 89.900 kr. EJS
Skjákort: GIGABYTE 6600GT PCX128M 21.999 kr. BT
Harður diskur 1: 74GB Western Digital Raptor 19.900 kr. Task.is
Harður diskur 2: 200GB Seagate Barracuda 12.790 kr. Task.is
DVD skrifari: NEC ND-3500A 16x DL DVD±RW svartur 7.450 kr. Start.is
Kassi: Antec Sonata 15.964 kr. Boðeind
Vifta: SilenX 80mm 14dBA 1.500 kr. Start.is
Samtals: 238.383 kr.
Það sem ég er óákveðinn með er skjár, skjákort og kassi, allt hitt er nokkurn veginn ákveðið.
Skjár: Ég er semsagt að reyna að gera uppá milli Dell 2001FP og 2005FPW, hefur einhver reynslu af öðrum hvorum skjánum? Ég hef lesið gott og slæmt um báða.
Kassi: Ég var að leita að Antec Sonata, veit einhver hvort það sé hægt að fá þá hér? Svarað, takk Hilmar!
Skjákort: Jamm þetta er ekkert úberkort, en hann mun ekki mikið hanga í leikjum (kannski bara eitthvað sem ég bendi honum á). Endilega koma með tillögur að betri/ódýrari kortum.
Takk!
Síðast breytt af nomaad á Mán 14. Mar 2005 08:39, breytt samtals 6 sinnum.
n:\>
-
- Staða: Ótengdur
-
- has spoken...
- Póstar: 163
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 13:27
- Reputation: 0
- Staðsetning: otherside
- Staða: Ótengdur
Raptor diskarnir eru ekkert voðalega hljóðlátir, en mjög hraðvirkir og í sambandi við viftustýringu þá veit ég ekki hvort hún sé þörf þegar þú ert með SilentX viftur. Myndi þá frekar spara mér þann pening og kaupa mér kæliplötu á skjákortið til að hafa tölvuna enn hljóðlátari.
Væri hugsanlegra skynsamlegra að taka 2x120GB Seagate eða eitthvað í þá áttina og raida þá saman, þá ertu kominn með mjög mikinn hraða og minni hávaða en raptorinn framleiðir.
Væri hugsanlegra skynsamlegra að taka 2x120GB Seagate eða eitthvað í þá áttina og raida þá saman, þá ertu kominn með mjög mikinn hraða og minni hávaða en raptorinn framleiðir.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 343
- Skráði sig: Mán 10. Jan 2005 22:34
- Reputation: 0
- Staðsetning: none
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 343
- Skráði sig: Mán 10. Jan 2005 22:34
- Reputation: 0
- Staðsetning: none
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- Staða: Ótengdur
vldimir skrifaði:Raptor diskarnir eru ekkert voðalega hljóðlátir, en mjög hraðvirkir og í sambandi við viftustýringu þá veit ég ekki hvort hún sé þörf þegar þú ert með SilentX viftur. Myndi þá frekar spara mér þann pening og kaupa mér kæliplötu á skjákortið til að hafa tölvuna enn hljóðlátari.
Væri hugsanlegra skynsamlegra að taka 2x120GB Seagate eða eitthvað í þá áttina og raida þá saman, þá ertu kominn með mjög mikinn hraða og minni hávaða en raptorinn framleiðir.
Ég er með tvo Seagate 200gb IDE X 2 @ Raid 0 og get ekki sagt að það sé að gera sig.
ÉG var að pannta raptor og ætla bara að nota hina tvö til geymslu
-
- spjallið.is
- Póstar: 466
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
- Nörd
- Póstar: 137
- Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 02:03
- Reputation: 6
- Staðsetning: 221 hfj
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Pufff intel. en jæja já, vinur minn er með modstream OCZ og það er það sem heyrist læst í af öllum viftunum hjá honum. Diskarnir eru með lætinn reyndar (WD )
ASUS PRIME Z490M - Intel Core i5-10600 - 16gb CORSAIR Vengeance LPX 16GB 3600mhz - Kingston Digital 240GB SSDNow V300 - Samsung 840evo 500gb ssd - EVGA 1070gtx FE - 24" ASUS VG248QE 1ms 144Hz Gaming - Evga 750w - Phanteks
-
- has spoken...
- Póstar: 163
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 13:27
- Reputation: 0
- Staðsetning: otherside
- Staða: Ótengdur
Jám, 74gb útgáfan er hljóðlátari, og hahallur, það er greinilega eitthvað mismunandi með þessa raiduðu diska, sumir eru að raida saman 2x80gb diska og er að fá frábæran hraða.
Og í sambandi við Antec Sonata kassan að finnast hann ljótur er rugl að mínu mati, stílhreinn og með hljóðlátustu kössum sem þú finnur.
Og í sambandi við Antec Sonata kassan að finnast hann ljótur er rugl að mínu mati, stílhreinn og með hljóðlátustu kössum sem þú finnur.
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 198
- Skráði sig: Fös 09. Jan 2004 11:06
- Reputation: 0
- Staðsetning: Á hvolfi.
- Staða: Ótengdur
Kúl, þá er ég nokkuð ákveðinn að þetta verði Raptor f. OS + Seagate f. geymslu.
En í sambandi við PSU, þá sýnist mér að 380W TruePower PSU'ið sem fylgir Sonata sé bara nokkuð gott og hljóðlátt. Óþarfi að henda pening í OCZ eða SilenX hugsa ég.
En hvernig er með skjá? Hefur enginn notað Dell skjáina? Getur einhver mælt með öðrum skjám (ekki minni en 19")?
En í sambandi við PSU, þá sýnist mér að 380W TruePower PSU'ið sem fylgir Sonata sé bara nokkuð gott og hljóðlátt. Óþarfi að henda pening í OCZ eða SilenX hugsa ég.
En hvernig er með skjá? Hefur enginn notað Dell skjáina? Getur einhver mælt með öðrum skjám (ekki minni en 19")?
n:\>