Vantar álit á (ofur)tölvu


Höfundur
nomaad
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fös 09. Jan 2004 11:06
Reputation: 0
Staðsetning: Á hvolfi.
Staða: Ótengdur

Vantar álit á (ofur)tölvu

Pósturaf nomaad » Sun 13. Mar 2005 19:18

Félagi minn bað mig um að kíkja á hvað væri hægt að fá fyrir 250.000 í dag. Ég setti upp þessa tölvu. Athugið að hann er ekki mikið að spila tölvuleiki, áherslan á þessari vél er vinnsluhraði og lítill hávaði.

Móðurborð: MSI K8N Neo4 Platinum 16.950 kr. Att.is
Örgjörvi: AMD Athlon 64 3500+ 29.950 kr. Start.is
Minni: 2*OCZ PC3200 512MB EL 21.980 kr. Start.is
Skjár: Dell Ultrasharp 2005FPW 89.900 kr. EJS
Skjákort: GIGABYTE 6600GT PCX128M 21.999 kr. BT
Harður diskur 1: 74GB Western Digital Raptor 19.900 kr. Task.is
Harður diskur 2: 200GB Seagate Barracuda 12.790 kr. Task.is
DVD skrifari: NEC ND-3500A 16x DL DVD±RW svartur 7.450 kr. Start.is
Kassi: Antec Sonata 15.964 kr. Boðeind
Vifta: SilenX 80mm 14dBA 1.500 kr. Start.is
Samtals: 238.383 kr.

Það sem ég er óákveðinn með er skjár, skjákort og kassi, allt hitt er nokkurn veginn ákveðið.

Skjár: Ég er semsagt að reyna að gera uppá milli Dell 2001FP og 2005FPW, hefur einhver reynslu af öðrum hvorum skjánum? Ég hef lesið gott og slæmt um báða.

Kassi: Ég var að leita að Antec Sonata, veit einhver hvort það sé hægt að fá þá hér? Svarað, takk Hilmar!

Skjákort: Jamm þetta er ekkert úberkort, en hann mun ekki mikið hanga í leikjum (kannski bara eitthvað sem ég bendi honum á). Endilega koma með tillögur að betri/ódýrari kortum.

Takk!
Síðast breytt af nomaad á Mán 14. Mar 2005 08:39, breytt samtals 6 sinnum.


n:\>


hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Sun 13. Mar 2005 19:30

Þetta lítur allveg fínnt út, frekar dýrt sammt finnst mér, reyndu að kaupa þetta í USA ef það er hægt.




Höfundur
nomaad
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fös 09. Jan 2004 11:06
Reputation: 0
Staðsetning: Á hvolfi.
Staða: Ótengdur

Pósturaf nomaad » Sun 13. Mar 2005 19:31

Ég hugsa að hann nenni ekki að standa í því, en ég ætla að reyna að koma því að hjá honum. Gæti sparað sér einhverja tíuþúsundkalla.


n:\>


hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Sun 13. Mar 2005 19:33

Nei hann gæti allveg komið þessu fyrir neðan 120.000kr




Höfundur
nomaad
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fös 09. Jan 2004 11:06
Reputation: 0
Staðsetning: Á hvolfi.
Staða: Ótengdur

Pósturaf nomaad » Sun 13. Mar 2005 20:08

Ég efa stórlega að hann nenni að kaupa alla hlutina staka á eBay, þetta þyrfti þá að koma allt frá einum stað. Ef þú veist um einhverja góða búð sem tekur við íslenskum kreditkortum láttu mig þá endilega vita.


n:\>


kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Sun 13. Mar 2005 20:24

Ég myndi taka OCZ Powerstream frekar en SilenX aflgjafa.




Höfundur
nomaad
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fös 09. Jan 2004 11:06
Reputation: 0
Staðsetning: Á hvolfi.
Staða: Ótengdur

Pósturaf nomaad » Sun 13. Mar 2005 20:29

...

Gleymdi kannski að biðja fólk um að koma með rökstuðning fyrir máli sínu ;)

Af hverju OCZ framyfir SilenX kristjanm? Ég er að leita að eins hljóðlátu PSU og mögulegt er.


n:\>

Skjámynd

noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf noizer » Sun 13. Mar 2005 20:39

Jú það er hægt að fá Antec Sonata hér
http://www.bodeind.is/verslun/tolvukassar/pnr/125




Höfundur
nomaad
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fös 09. Jan 2004 11:06
Reputation: 0
Staðsetning: Á hvolfi.
Staða: Ótengdur

Pósturaf nomaad » Sun 13. Mar 2005 20:44

Töff, þakka þér. Uppfærði upprunalega póstinn.


n:\>


vldimir
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 13:27
Reputation: 0
Staðsetning: otherside
Staða: Ótengdur

Pósturaf vldimir » Sun 13. Mar 2005 20:52

Raptor diskarnir eru ekkert voðalega hljóðlátir, en mjög hraðvirkir og í sambandi við viftustýringu þá veit ég ekki hvort hún sé þörf þegar þú ert með SilentX viftur. Myndi þá frekar spara mér þann pening og kaupa mér kæliplötu á skjákortið til að hafa tölvuna enn hljóðlátari.

Væri hugsanlegra skynsamlegra að taka 2x120GB Seagate eða eitthvað í þá áttina og raida þá saman, þá ertu kominn með mjög mikinn hraða og minni hávaða en raptorinn framleiðir.




Höfundur
nomaad
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fös 09. Jan 2004 11:06
Reputation: 0
Staðsetning: Á hvolfi.
Staða: Ótengdur

Pósturaf nomaad » Sun 13. Mar 2005 20:56

Ok, góðar pælingar. Ég fattaði einmitt eftirá að viftustýring væri óþarfi með þessar viftur :p

Ég hef ekki heyrt í Raptor en ég tékka á þessu. Ætti ekki að vera mikið mál að RAIDa saman diska á þessu borði.


n:\>


DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Sun 13. Mar 2005 21:00

ehh, newegg er með gott úrval á tölvuhlutum, veit samt ekki með þjónustu,, en þeir hafa allt :D




Ice master
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 343
Skráði sig: Mán 10. Jan 2005 22:34
Reputation: 0
Staðsetning: none
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Ice master » Sun 13. Mar 2005 21:01

hvað er svo spes við antec sonata kassan ,,?mér finnst hann bara ljótur


ég er bannaður...takk GuðjónR


Höfundur
nomaad
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fös 09. Jan 2004 11:06
Reputation: 0
Staðsetning: Á hvolfi.
Staða: Ótengdur

Pósturaf nomaad » Sun 13. Mar 2005 21:06

Newegg taka ekki við íslenskum kreditkortum. Ég veit ekki hvort þeir taka við Paypal frá Íslandi, þarf að kynna mér það.

Antec Sonata er hljóðeinangraður + mér finnst hann töff.


n:\>


kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Sun 13. Mar 2005 21:49

nomaad skrifaði:...

Gleymdi kannski að biðja fólk um að koma með rökstuðning fyrir máli sínu ;)

Af hverju OCZ framyfir SilenX kristjanm? Ég er að leita að eins hljóðlátu PSU og mögulegt er.


OCZ Powerstream eru bestu aflgjafarnir og þeir eru líka hljóðlátir.




Ice master
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 343
Skráði sig: Mán 10. Jan 2005 22:34
Reputation: 0
Staðsetning: none
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Ice master » Sun 13. Mar 2005 21:53

Ég er Með Ocz 520 w Modstream og það heyrist varla neitt i hann. :8)


ég er bannaður...takk GuðjónR


hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Sun 13. Mar 2005 22:14

vldimir skrifaði:Raptor diskarnir eru ekkert voðalega hljóðlátir, en mjög hraðvirkir og í sambandi við viftustýringu þá veit ég ekki hvort hún sé þörf þegar þú ert með SilentX viftur. Myndi þá frekar spara mér þann pening og kaupa mér kæliplötu á skjákortið til að hafa tölvuna enn hljóðlátari.

Væri hugsanlegra skynsamlegra að taka 2x120GB Seagate eða eitthvað í þá áttina og raida þá saman, þá ertu kominn með mjög mikinn hraða og minni hávaða en raptorinn framleiðir.


Ég er með tvo Seagate 200gb IDE X 2 @ Raid 0 og get ekki sagt að það sé að gera sig.

ÉG var að pannta raptor og ætla bara að nota hina tvö til geymslu




goldfinger
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf goldfinger » Sun 13. Mar 2005 23:12

Er ekki Intel betri i vinnslu ? :)




Mencius
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 02:03
Reputation: 6
Staðsetning: 221 hfj
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mencius » Sun 13. Mar 2005 23:25

Pufff intel. en jæja já, vinur minn er með modstream OCZ og það er það sem heyrist læst í af öllum viftunum hjá honum. Diskarnir eru með lætinn reyndar (WD :?)


ASUS PRIME Z490M - Intel Core i5-10600 - 16gb CORSAIR Vengeance LPX 16GB 3600mhz - Kingston Digital 240GB SSDNow V300 - Samsung 840evo 500gb ssd - EVGA 1070gtx FE - 24" ASUS VG248QE 1ms 144Hz Gaming - Evga 750w - Phanteks

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Sun 13. Mar 2005 23:28

74Gb útgáfan á að vera töluvert hljóðlátari heldur en 36GB útgáfan af Raptor.
Annars myndi ég bara skelli honum í samloku ef hljóðið er vandamál.




vldimir
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 13:27
Reputation: 0
Staðsetning: otherside
Staða: Ótengdur

Pósturaf vldimir » Sun 13. Mar 2005 23:37

Jám, 74gb útgáfan er hljóðlátari, og hahallur, það er greinilega eitthvað mismunandi með þessa raiduðu diska, sumir eru að raida saman 2x80gb diska og er að fá frábæran hraða.

Og í sambandi við Antec Sonata kassan að finnast hann ljótur er rugl að mínu mati, stílhreinn og með hljóðlátustu kössum sem þú finnur.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mán 14. Mar 2005 00:13

Antec sonata er mjög flottur og stílhreinn og það er rosalega þæginlegt að vinna í honum. :megasmile



Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Mán 14. Mar 2005 00:19

ég er með 2x80gb SATA diska á raid0, SICK vinnsla! :twisted:



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6486
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 14. Mar 2005 08:28

74GB raptorarnir eru hreinlega ekkert háværari en flestir diskar. allaveganna ekkert sem maður tekur eftir. hinsvegar voru gömlu 36GB mjög í háværari kanntinum.


goldfinger skrifaði:Er ekki Intel betri i vinnslu ? :)


Jú.. AMD er einmit bara gott idle.. :lol:


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
nomaad
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fös 09. Jan 2004 11:06
Reputation: 0
Staðsetning: Á hvolfi.
Staða: Ótengdur

Pósturaf nomaad » Mán 14. Mar 2005 08:35

Kúl, þá er ég nokkuð ákveðinn að þetta verði Raptor f. OS + Seagate f. geymslu.

En í sambandi við PSU, þá sýnist mér að 380W TruePower PSU'ið sem fylgir Sonata sé bara nokkuð gott og hljóðlátt. Óþarfi að henda pening í OCZ eða SilenX hugsa ég.

En hvernig er með skjá? Hefur enginn notað Dell skjáina? Getur einhver mælt með öðrum skjám (ekki minni en 19")?


n:\>