Server fyrir lítið fyrirtæki


Höfundur
hivsteini
Fiktari
Póstar: 53
Skráði sig: Lau 03. Apr 2010 20:34
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Server fyrir lítið fyrirtæki

Pósturaf hivsteini » Þri 03. Des 2024 11:15

Sæl

Fyrir einhverjum 5-6 árum tók ég tölvumálin í mínar hendur hjá litlu iðnaðarfyrirtæki og setti upp lítinn "server" eða í raun bara tölvu sem keyrir windows 10 sem 3 aðrar tölvur hafa aðgang að og vinna öll sín gögn á. Þessi "server" er svo bara með onedrive business sem setur þetta á ský.

Núna langar mig aðeins að endurskoða þetta betur þar sem þetta hefur sýna kosti og galla. Helsti gallinn er Sync issues, er stundum að lenda í því að þurfa að merge'a skrár sem endar með því að það eru komin 1-3 útgáfur af sömu skránni. En aðal kosturinn er nátturulega að með þetta svona virkar allt nokkuð hratt og svo að vera með þetta á onedrive getum við deilt á aðra aðila innan fyrirtækis.

Það sem ég hef verið að skoða er að fara
  • allfarið í sharepoint sem ég er pínu hræddur við þar sem ég hef örlítið kynnst því með misgóðum árangri
  • Allfarið í server, missa eiginleikan að deila gögnum áfram
  • Önnur lausn ?



Skjámynd

olihar
Geek
Póstar: 871
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 199
Staða: Ótengdur

Re: Server fyrir lítið fyrirtæki

Pósturaf olihar » Þri 03. Des 2024 12:10

En að fara í alvöru NAS t.d. QNAP sem er með version control og skrám og getur gert backup hvert sem er. Getur tengst með eins mörgum tölvum og þú vilt og skipt netinu í innra og ytra net.




playman
Vaktari
Póstar: 2004
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Server fyrir lítið fyrirtæki

Pósturaf playman » Þri 03. Des 2024 13:51

Er möguleiki á að nota Google docs? þá er sync issue allfarið úr söguni og eingin þörf á server fyrir gögn, nema að þið séuð að vinna með fleyri fleyri GB eða jafnvel TB.
Getur líka skoðað TrueNas server með Nextcloud og onlyoffice eða collabora online, allt frítt fyrir littla hópa.
Ég persónulega hrifnari af TrueNas, sérstaklega uppá Local gagnaöryggi.

TrueNas.png
TrueNas.png (50.35 KiB) Skoðað 880 sinnum


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

fannar82
spjallið.is
Póstar: 499
Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
Reputation: 3
Staðsetning: 6° norðar en helvíti
Staða: Ótengdur

Re: Server fyrir lítið fyrirtæki

Pósturaf fannar82 » Þri 03. Des 2024 13:57

Flott shout-out hjá Playman á truenas, - svo getur þú jafnvel farið í "einfaldari" forkaða-útgáfu af TrueNAS https://hexos.com https://www.youtube.com/watch?v=kiXSswB45kY


(\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob!


dadik
Tölvutryllir
Póstar: 642
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Reputation: 112
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Server fyrir lítið fyrirtæki

Pósturaf dadik » Þri 03. Des 2024 15:01

Er ekki Office365 málið fyrir þetta?


ps5 ¦ zephyrus G14

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3197
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 559
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Server fyrir lítið fyrirtæki

Pósturaf Hjaltiatla » Mið 04. Des 2024 06:53

Nota Onedrive áfram fyrir heimasvæði á hvern notanda.
Sharepoint document library til að deila sameiginlegum gögnum.

Þó sameiginlegu gögnin lifi í Sharepoint þá geta þessir notendur mappað þessi Sharepoint Library upp í Onedrive.
https://support.microsoft.com/en-us/office/sync-sharepoint-and-teams-files-with-your-computer-6de9ede8-5b6e-4503-80b2-6190f3354a88


Varðandi Sync issue getur það stundum verið bundið við að "Path" length á möppu er of löng sem dæmi.
The length of the OneDrive root folder (e.g. C:\users\meganb\OneDrive - Contoso) + the relative path of the file (up to 400 chars) cannot be more than 520 characters.


Hérna eru alls konar smáatriði sem þarf að hafa í huga: https://support.microsoft.com/en-us/office/restrictions-and-limitations-in-onedrive-and-sharepoint-64883a5d-228e-48f5-b3d2-eb39e07630fa#filenamepathlengths
Síðast breytt af Hjaltiatla á Mið 04. Des 2024 06:59, breytt samtals 3 sinnum.


Just do IT
  √


Höfundur
hivsteini
Fiktari
Póstar: 53
Skráði sig: Lau 03. Apr 2010 20:34
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Server fyrir lítið fyrirtæki

Pósturaf hivsteini » Fim 05. Des 2024 10:59

Hjaltiatla skrifaði:Nota Onedrive áfram fyrir heimasvæði á hvern notanda.
Sharepoint document library til að deila sameiginlegum gögnum.

Þó sameiginlegu gögnin lifi í Sharepoint þá geta þessir notendur mappað þessi Sharepoint Library upp í Onedrive.
https://support.microsoft.com/en-us/office/sync-sharepoint-and-teams-files-with-your-computer-6de9ede8-5b6e-4503-80b2-6190f3354a88


Varðandi Sync issue getur það stundum verið bundið við að "Path" length á möppu er of löng sem dæmi.
The length of the OneDrive root folder (e.g. C:\users\meganb\OneDrive - Contoso) + the relative path of the file (up to 400 chars) cannot be more than 520 characters.


Hérna eru alls konar smáatriði sem þarf að hafa í huga: https://support.microsoft.com/en-us/office/restrictions-and-limitations-in-onedrive-and-sharepoint-64883a5d-228e-48f5-b3d2-eb39e07630fa#filenamepathlengths


Já, mér líst eiginlega best á þetta. Hugsa að ég fari í dýpri pælingar varðandi sharepoint og onedrive.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3197
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 559
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Server fyrir lítið fyrirtæki

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 06. Des 2024 06:47

fannar82 skrifaði:Flott shout-out hjá Playman á truenas, - svo getur þú jafnvel farið í "einfaldari" forkaða-útgáfu af TrueNAS https://hexos.com https://www.youtube.com/watch?v=kiXSswB45kY

Xigmanas væri það sem ég myndi velja ef ég vildi fara í einfaldari útgáfu af ZFS valmöguleika.Enginn leyfiskostnaður heldur
https://xigmanas.com/xnaswp/

It is a continuation of the original FreeNAS code, which was developed between 2005 and late 2011. It was released under the name NAS4Free on 22 March 2012.[1][2] The name was changed to XigmaNAS in July 2018. On SourceForge, it was elected "'Community Choice' Project of the Month" twice, in August 2015 and March 2017


Viðurkenni að viðmótið er ekkert fancy en þetta svínvirkar sem File server.


Just do IT
  √