Hvar fær maður Borescope myndavél ?

Allar tengt bílum og hjólum
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16573
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2136
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvar fær maður Borescope myndavél ?

Pósturaf GuðjónR » Fös 16. Ágú 2024 21:32

Á einhver hér Borescope myndavél sem er til í að lána eða getur bent mér á hvort það sé hægt að leigja einhvers staðar?
Hef ekki tíma í að kaupa að utan og bíða eftir því.

Ég fékk hringingu frá bifvélavirkja sem var að skipta um koparþéttihringi í kringum dísel-spíssinn þegar hann sá brot af koparhringnum detta ofan í sílenderinn. Hann náði að ryksuga það upp með röri framan á ryksugu, en þetta var bara hluti af hringnum, kannski 1/4, og hann veit ekki hvort restin fór ofan í eða ekki.

Þetta skapar hættu á að koparinn komist í ventlana og skemmi vélina. Það er svolítið öfgakennt að fara í það að rífa ofan af vélinni til að skoða og svo er kannski ekkert, en það er líka áhætta að loka þessu og taka sénsinn á að eitthvað sé ofan í og fari í ventlana. Þetta er frekar slæm staða.




linked
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Mán 26. Feb 2018 00:06
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður Borescope myndavél ?

Pósturaf linked » Fös 16. Ágú 2024 22:41

Verkfæralagerinn smáratorgi líklegast ódýrastur í svona. Færð einhverja kínagræju þar á undir 20þ.




dadik
Tölvutryllir
Póstar: 639
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Reputation: 112
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður Borescope myndavél ?

Pósturaf dadik » Fös 16. Ágú 2024 23:15

Ég á svona kínagræju sem þú tengir við síma ef þú vilt fá lánað


ps5 ¦ zephyrus G14

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16573
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2136
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður Borescope myndavél ?

Pósturaf GuðjónR » Lau 17. Ágú 2024 09:09

dadik skrifaði:Ég á svona kínagræju sem þú tengir við síma ef þú vilt fá lánað

Heyrðu, það hljómar mjög vel!
Þá er hægt að kíkja í holuna og sjá hvort það sé eitthvað kopardrasl ofan á stimpli!!



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16573
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2136
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður Borescope myndavél ?

Pósturaf GuðjónR » Lau 17. Ágú 2024 10:42

Uppdate:
Ég ætlaði að fara að sækja boroscope hjá dadik þegar viðgerðarmaðurinn hringdi. Hann kláraði þetta í gærkvöldi.
Hann tók bara sénsin... :wtf

En nú er komið nýtt vandamál. Bíllinn fór í gang en hefur ekkert afl, svo lítið að hann kemst ekki út af verkstæðinu.
Hann drepur bara á sér um leið og það kemur smá álag. Viðgerðarmaðurinn segir að hann heyri skrítið vindhljóð frá túrbínunni.
Ég er alveg hættur að skilja þetta. Hann prófaði bílinn áður en hann skipti um koparþéttinguna á spíss 3 og 4, og eftir það er ekkert afl? :face




netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1085
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður Borescope myndavél ?

Pósturaf netkaffi » Mið 06. Nóv 2024 21:14

Damn, frekar súrrealískt þegar bíllinn manns er að bila hjá viðgerðarmanni.



Skjámynd

Baldurmar
FanBoy
Póstar: 798
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður Borescope myndavél ?

Pósturaf Baldurmar » Fim 07. Nóv 2024 12:56

"Tók sénsinn", hann eyðilagði mögulega mótorinn.
Smá kopar brot getur alveg skemmt stimpla/ventla og svo eyðilagt túrbínuna á leiðinni út.


Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - AMD 7900XTX

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður Borescope myndavél ?

Pósturaf Viktor » Fös 08. Nóv 2024 08:31

Eigum við ekki að fara að búa til event þar sem allir Vaktarar mæta og votta virðingu sýna þegar þessi blessaði bíll þinn fer í pressuna? :lol:


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16573
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2136
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður Borescope myndavél ?

Pósturaf GuðjónR » Fös 08. Nóv 2024 09:38

Baldurmar skrifaði:"Tók sénsinn", hann eyðilagði mögulega mótorinn.
Smá kopar brot getur alveg skemmt stimpla/ventla og svo eyðilagt túrbínuna á leiðinni út.

Ooogggg það gerðist (líklega) :face



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16573
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2136
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður Borescope myndavél ?

Pósturaf GuðjónR » Fös 08. Nóv 2024 09:40

Viktor skrifaði:Eigum við ekki að fara að búa til event þar sem allir Vaktarar mæta og votta virðingu sýna þegar þessi blessaði bíll þinn fer í pressuna? :lol:

Well...taka frá 8.11.2034 og hittast við pressuna?



Skjámynd

rostungurinn77
Ofur-Nörd
Póstar: 215
Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
Reputation: 81
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður Borescope myndavél ?

Pósturaf rostungurinn77 » Fös 08. Nóv 2024 10:05

F

=D>