hvar fær maður góða borðplötu ?

Skjámynd

Höfundur
AndriíklAndri
has spoken...
Póstar: 186
Skráði sig: Mán 13. Maí 2019 13:22
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

hvar fær maður góða borðplötu ?

Pósturaf AndriíklAndri » Mið 11. Maí 2022 11:31

er að upfæra allt setupið og vantar að finna góða sterka borðplötu! einhverjar tillögur ?




Frussi
Tölvutryllir
Póstar: 625
Skráði sig: Lau 26. Ágú 2006 19:45
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: hvar fær maður góða borðplötu ?

Pósturaf Frussi » Mið 11. Maí 2022 11:50

Ég hef keypt góðar borðplötur í ikea og svo bara einhverja næs fætur


Ryzen 9 5900x // X470 Aorus Gaming // RTX4080 Super // 48 GB 3200MHz // 32" G5 165hz

Skjámynd

Höfundur
AndriíklAndri
has spoken...
Póstar: 186
Skráði sig: Mán 13. Maí 2019 13:22
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: hvar fær maður góða borðplötu ?

Pósturaf AndriíklAndri » Mið 11. Maí 2022 11:57

Frussi skrifaði:Ég hef keypt góðar borðplötur í ikea og svo bara einhverja næs fætur


ja það er það sem eg var að pæla en væri til i að skoða meira



Skjámynd

jericho
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 152
Staða: Ótengdur

Re: hvar fær maður góða borðplötu ?

Pósturaf jericho » Mið 11. Maí 2022 12:48

Frussi skrifaði:Ég hef keypt góðar borðplötur í ikea og svo bara einhverja næs fætur


Þetta er það sem ég gerði líka

Mynd



5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: hvar fær maður góða borðplötu ?

Pósturaf appel » Mið 11. Maí 2022 13:30

Ég skoðaði þetta á sínum tíma, svona borðplötu og svo einhverskonar fætur, skúffueiningar eða þvíumlíkt.

Þetta er bara spurning um hvað þú ert að leitast eftir. Stærð skiptir máli. En ég nennti ekki að eyða tíma í þetta og pantaði borð hjá fyrirtæki.

Keypti nova skrifborð í syrusson.is, 240x80 borðplata (amber eik, nokkuð flott) og svört stálgrind sem er fyrir 180x80 skrifborð (þannig að borðplatan er oversized). Held að allur pakkinn hafi kostað um 70-80 þús.

Ég sá það að ef ég vildi kaupa borðplötu sjálfur, láta saga, og svo kaupa skúffueiningar undir og svona, þá hefði það kostað nærri svipað.

IKEA er held ég ekki með 80cm borðplötur, bara þessar 60cm borðplötur. Þannig að ég þurfti að kíkja í BYKO eða Bauhaus, og þá var verðið á borðplötunni með sögun komið alveg í 50-60 þús.
En þeir í syrusson leyfðu mér að panta oversized borðplötu. Það er kostur að fá bara allt tilbúið.
Síðast breytt af appel á Mið 11. Maí 2022 13:32, breytt samtals 1 sinni.


*-*


ElvarP
has spoken...
Póstar: 155
Skráði sig: Fös 27. Feb 2015 16:39
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: hvar fær maður góða borðplötu ?

Pósturaf ElvarP » Mið 11. Maí 2022 18:11

Smíðaði skrifborð sjálfur með pabba, átti ikea bekant rafmagnsgrind og fórum í Bauhaus og keyptum tvær eikar plötur (200x80cm) á minnir sirka 50k. Það var alveg slatta mikið úrval af borðplötum hjá Bauhaus.
Síðast breytt af ElvarP á Mið 11. Maí 2022 18:13, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

ekkert
has spoken...
Póstar: 162
Skráði sig: Mán 05. Apr 2021 11:23
Reputation: 77
Staða: Ótengdur

Re: hvar fær maður góða borðplötu ?

Pósturaf ekkert » Sun 03. Nóv 2024 13:21

Er Bauhaus enþá málið fyrir borðplötur? Er að leita eftir heilum viði sem er solid og hljóðdempandi. Held að það útiloki alveg IKEA.


AMDip boii
Jarðeldsneytis- og koníaklaust Ísland 2030

Skjámynd

KaldiBoi
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Mið 17. Mar 2021 14:07
Reputation: 30
Staða: Ótengdur

Re: hvar fær maður góða borðplötu ?

Pósturaf KaldiBoi » Sun 03. Nóv 2024 13:47

ekkert skrifaði:Er Bauhaus enþá málið fyrir borðplötur? Er að leita eftir heilum viði sem er solid og hljóðdempandi. Held að það útiloki alveg IKEA.

Skilst að Bauhaus sé með virkilega gott efni.




danniornsmarason
Ofur-Nörd
Póstar: 287
Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 18:20
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: hvar fær maður góða borðplötu ?

Pósturaf danniornsmarason » Sun 03. Nóv 2024 13:49

ekkert skrifaði:Er Bauhaus enþá málið fyrir borðplötur? Er að leita eftir heilum viði sem er solid og hljóðdempandi. Held að það útiloki alveg IKEA.

Gott úrval og gegnheilar flottar borðplötur í Bauhaus. Verðið nokkuð gott miðað við það.

Ikea er með eldhúsborðplötur sem eru gegnheilar spónarplötur með þunnum álímdum spónn. Ódýrara en Bauhuas enda spónarplata í grunninn.
Ég endaði með að velja frá Ikea þar sem ég var ekki tilbúinn að fara all inn og kaupa dýra plötu.
Eldhúsborðplöturnar eru mjög solid og flottar. En mæli alls ekki með pappa plötunum sem kallast skrifborðsborðplötur hjá þeim. Skemmist fljótt, bognar og engin gæði í þessu, Amk þegar ég keypti þannig fyrir þó nokkrum árum.


Fractal Design Meshify |Asrock B760 Pro | i5 13600KF | 32GB DDR4| GTX 2080 Super |

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hvar fær maður góða borðplötu ?

Pósturaf Viktor » Sun 03. Nóv 2024 13:53

Bauhaus er með gegnheilan við

Ikea er með fínar spónaplötur í eldhúsdeildinni og besta verðið

Bæði er mjög “solid” hvort sem þú ferð í gegnheilan við eða eldhúsborðplötu frá IKEA

Hins vegar eru skrifborðsplötur í IKEA oft fylltar með honeycomb pappa

Getur bara skoðað þyngd plötunnar


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: hvar fær maður góða borðplötu ?

Pósturaf Gunnar » Sun 03. Nóv 2024 14:32





Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 624
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: hvar fær maður góða borðplötu ?

Pósturaf Manager1 » Sun 03. Nóv 2024 16:13

Fanntófell sérsmíðar borðplötur, en eru örugglega í allt öðrum verðflokki en IKEA og Bauhaus.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3168
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: hvar fær maður góða borðplötu ?

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 03. Nóv 2024 17:46

AndriíklAndri skrifaði:er að upfæra allt setupið og vantar að finna góða sterka borðplötu! einhverjar tillögur ?


Gætir skoðað https://www.sorpa.is/um-sorpu/starfsstodvar/efnismilun-goa-hirisins/


Just do IT
  √

Skjámynd

ekkert
has spoken...
Póstar: 162
Skráði sig: Mán 05. Apr 2021 11:23
Reputation: 77
Staða: Ótengdur

Re: hvar fær maður góða borðplötu ?

Pósturaf ekkert » Fim 07. Nóv 2024 15:09

Verð að lasta Bauhaus fyrir hörmulega þjónustu. Fór í verslunina til að kaupa þessa plötu: https://www.bauhaus.is/bordplata-800x15 ... dlh-mahoni en hún var hvergi að finna og starfsmaður taldi þetta vera mistök á vefnum, hann kannaðist ekki við þessa vöru.

Þá sendi ég tölvupóst til að spyrjast fyrir um þetta en hef enn ekki fengið svar. Ég hef líka þrisvar a mismunandi dögum hringt í þjónustuverið en aldrei var svarað. Að lokum ákvað ég bara að panta af vefnum og sjá hvað gerist. Tveimur dögum seinna fæ ég SMS og platan er tilbúin til afhendingar, en lítur ekki út eins og á myndinni, en samt í réttri stærð. Kannski getur hún verið í mahoní lit ef borið er eitthvað á hana.

En platan sem ég fékk er samt þrusu fín. Þarfnast pússunar á köntunum og yfirborðinu, þetta er meira hugsað sem hráefni fyrir það sem vantar borðplötu. Það er til dæmis heftað í kantana og prentað, en það er nokkuð auðvelt að fixa með sandpappír.

Hér er frekar léleg mynd af afurðinni með spraylitaða torrent turninum mínum. Ákvað að bera ekkert á viðinn enda var ég ekki endilega að leitast eftir mahóní lit.
Viðhengi
photo_2024-11-07_15-08-31.jpg
photo_2024-11-07_15-08-31.jpg (98.34 KiB) Skoðað 161 sinnum


AMDip boii
Jarðeldsneytis- og koníaklaust Ísland 2030


G3ML1NGZ
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Fim 22. Sep 2022 21:21
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: hvar fær maður góða borðplötu ?

Pósturaf G3ML1NGZ » Fim 07. Nóv 2024 21:34

bara svo ég bergmáli það sem aðrir hafa sagt. Bauhaus reyndist mér vel.


Mynd

Litli endinn af borðinu er 4 árum eldri en sá lengri og það er enginn sjáanlegur munur á þeim. Muna svo bara að bera reglulega á plötuna

Parket undirlag milli borðplötu og skúffueininga til að minnka hljóðbærni frá prenturunum og platan snertir vegginn hvergi fyrir utan að liggja á einum þverbita í horninu.
Síðast breytt af G3ML1NGZ á Fim 07. Nóv 2024 21:36, breytt samtals 1 sinni.