Nýjir rafgeymar fyrir varaafl


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2760
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 340
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Nýjir rafgeymar fyrir varaafl

Pósturaf jonfr1900 » Sun 13. Okt 2024 05:17

Ég er með FSP EP Series 1000 varafal sem ég keypti fyrir nokkrum árum síðan. Ég þarf að kaupa nýja rafgeyma. Þar sem þeir sem eru í þessu eru hættir að halda hleðslu. Hvar gæti ég keypt slíkt í Danmörku eða innan ESB?

Kannski þarf ég að fjárfesta í nýju varafali ef þetta er orðið of gamalt.

Takk fyrir aðstoðina.




TheAdder
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 222
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir rafgeymar fyrir varaafl

Pósturaf TheAdder » Sun 13. Okt 2024 09:35

MIðað við það sem ég fann í fljótu bragði, þá eru þetta 12V7Ah blýgeimar.
Þú átt að geta nálgast þá hjá öryggisfyrirtækjum, og álíka batteríum.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo


growler
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Fim 15. Sep 2011 20:56
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir rafgeymar fyrir varaafl

Pósturaf growler » Sun 13. Okt 2024 09:53

Spurning hvort eitthvað af þessum passi
https://verslun.origo.is/gagnageymslur- ... raaflgjafa




TheAdder
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 222
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir rafgeymar fyrir varaafl

Pósturaf TheAdder » Sun 13. Okt 2024 10:08

growler skrifaði:Spurning hvort eitthvað af þessum passi
https://verslun.origo.is/gagnageymslur- ... raaflgjafa

Dýrt að senda frá Íslandi til Danmerkur :megasmile


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

olihar
FanBoy
Póstar: 726
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 143
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir rafgeymar fyrir varaafl

Pósturaf olihar » Sun 13. Okt 2024 10:16

Fáðu upplýsingar um hvaða rafhlaða er í og fjöldi. Eða opnaðu UPS og leitaðu að product code á rafhlöðu. Notaðu svo bara site:.dk í Google.

T.d.

12 V/7 Ah site:.dk



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6788
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 939
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir rafgeymar fyrir varaafl

Pósturaf Viktor » Sun 13. Okt 2024 17:35



I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

olihar
FanBoy
Póstar: 726
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 143
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir rafgeymar fyrir varaafl

Pósturaf olihar » Sun 13. Okt 2024 17:37

Haha allir að senda linka á Íslandi því það sé oftar en einu sinni búið að taka fram að þetta er í Danaveldi.




TheAdder
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 222
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir rafgeymar fyrir varaafl

Pósturaf TheAdder » Sun 13. Okt 2024 18:02

olihar skrifaði:Haha allir að senda linka á Íslandi því það sé oftar en einu sinni búið að taka fram að þetta er í Danaveldi.

Ég er búinn að taka mikið eftir þessu, það virðist undantekning næstum að fólk lesi og skilji póstinn sem það er að svara. \:D/


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo