Ég er með FSP EP Series 1000 varafal sem ég keypti fyrir nokkrum árum síðan. Ég þarf að kaupa nýja rafgeyma. Þar sem þeir sem eru í þessu eru hættir að halda hleðslu. Hvar gæti ég keypt slíkt í Danmörku eða innan ESB?
Kannski þarf ég að fjárfesta í nýju varafali ef þetta er orðið of gamalt.
Takk fyrir aðstoðina.
Nýjir rafgeymar fyrir varaafl
Re: Nýjir rafgeymar fyrir varaafl
MIðað við það sem ég fann í fljótu bragði, þá eru þetta 12V7Ah blýgeimar.
Þú átt að geta nálgast þá hjá öryggisfyrirtækjum, og álíka batteríum.
Þú átt að geta nálgast þá hjá öryggisfyrirtækjum, og álíka batteríum.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
Re: Nýjir rafgeymar fyrir varaafl
Spurning hvort eitthvað af þessum passi
https://verslun.origo.is/gagnageymslur- ... raaflgjafa
https://verslun.origo.is/gagnageymslur- ... raaflgjafa
Re: Nýjir rafgeymar fyrir varaafl
growler skrifaði:Spurning hvort eitthvað af þessum passi
https://verslun.origo.is/gagnageymslur- ... raaflgjafa
Dýrt að senda frá Íslandi til Danmerkur
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
Re: Nýjir rafgeymar fyrir varaafl
Fáðu upplýsingar um hvaða rafhlaða er í og fjöldi. Eða opnaðu UPS og leitaðu að product code á rafhlöðu. Notaðu svo bara site:.dk í Google.
T.d.
12 V/7 Ah site:.dk
T.d.
12 V/7 Ah site:.dk
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Nýjir rafgeymar fyrir varaafl
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: Nýjir rafgeymar fyrir varaafl
Haha allir að senda linka á Íslandi því það sé oftar en einu sinni búið að taka fram að þetta er í Danaveldi.
Re: Nýjir rafgeymar fyrir varaafl
olihar skrifaði:Haha allir að senda linka á Íslandi því það sé oftar en einu sinni búið að taka fram að þetta er í Danaveldi.
Ég er búinn að taka mikið eftir þessu, það virðist undantekning næstum að fólk lesi og skilji póstinn sem það er að svara.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo