LG OLED HDR SJÓNVARP SÍMANS

Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2553
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 474
Staða: Ótengdur

Re: LG OLED HDR SJÓNVARP SÍMANS

Pósturaf Moldvarpan » Fös 06. Sep 2024 14:33

olihar skrifaði:Eins og hef hef tekið fram þá skiptir tækið ekki máli. Ég hef notað nokkur er þar á meðal með mjög hitt OLED LG tæki.

Það er HDR support í stýrikerfunum sem virkar svona svakalega illa. Hvort sem það er Windows, MacOs eða Linux.

Þegar kveikt er á HDR þá fer allt í skrúfuna. En þeim sem er alveg sama um t.d. Hvað margir hlutir verða washed out þá er það bara flott.


Þegar þú segir washed out, þá svona?
Viðhengi
jx14haqtxu951.jpg
jx14haqtxu951.jpg (142.21 KiB) Skoðað 1291 sinnum



Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2553
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 474
Staða: Ótengdur

Re: LG OLED HDR SJÓNVARP SÍMANS

Pósturaf Moldvarpan » Fös 06. Sep 2024 14:34

Þarna á efri að vera HDR?

Því þetta er alls ekki þannig hjá mér.



Skjámynd

olihar
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: LG OLED HDR SJÓNVARP SÍMANS

Pósturaf olihar » Fös 06. Sep 2024 15:00

Moldvarpan skrifaði:Þarna á efri að vera HDR?

Því þetta er alls ekki þannig hjá mér.


Tölvuleikir virka betur en general UI í Windows / Forritum.

Það er það sem er washed out.

Þó þetta geti eflaust komið fyrir í stökum leikjum.




Hausinn
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 152
Staða: Ótengdur

Re: LG OLED HDR SJÓNVARP SÍMANS

Pósturaf Hausinn » Fös 06. Sep 2024 16:04

Mín upplifun á HDR sem Windows 11 notandi með LG C1:

Ég kveiki aðeins á HDR í Windows með Win+Alt+B hotkey áður en ég fer í leik, annað hvort til þess að spila leik sem styður HDR natíft eða til þess að nota Auto-HDR á SDR leik. Ég hef aldrei HDR á þegar ég er bara að vafra í Windows eða horfa á SDR vídeó efni. Það virðist vera eitthvað gamma vesen þegar það kemur að HDR í windows sem leiðir til þess að SDR efni verður ónátturulega bjart, sérstaklega mjög dökkir litir. Góð leið til þess að sjá vandamálið er að opna mynd sem er bara kolsvört(og SDR). Með HDR slökkt þá kemur hún fram sem alveg svört eins og á að gerast á OLED tæki, en ef þú kveikir á HDR í Windows þá verður hún svona mjólkursvört, eins og það sé baklýsing á sjónvarpinu sem er ekki í raun til staðar. Þetta er þekkt vandamál og er ástæðan fyrir því af hverju fólk mælir ekki með því að hafa HDR á í Windows nema verið sé að spila HDR efni.

Það á víst að vera til krókaleið til þess að kveikja á Auto-HDR í vídeóspilurum eins og VLC, en hef ekki prufað það.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16508
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2111
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: LG OLED HDR SJÓNVARP SÍMANS

Pósturaf GuðjónR » Fös 06. Sep 2024 16:06

olihar skrifaði:4K 50 SDR
Match Dynamic rate ON.
Match framerate ON.

Prufaðu svo að opna HDR video í YouTube appinu og valdi 4K HDR efni. (Blikkar ekki skjárinn og segir HDR á skjánum?)

Hvaða HDMI tengi er Apple TV tengt í á sjónvarpinu og hvaða sjónvarp er þetta.


75” QN93AA Neo QLED 4K HDR Smart TV (2021)

Prófaði Match Dynamic rate ON og fór í Youtube ... fékk ekkert HDR merki á skjáinn en mér finnst myndgæðin áberandi verri með Dynamic rate ON. Myndin verður svo dökk.

En ég man eftir því að hafa reynt að horfa á The Planet í HDR á Netflix og endaði með því að fara í SDR til að fá bjartari mynd og betri gæði.

Svo gafst ég upp á Amazon Prime því myndgæðin í því appi voru algjört crap, sama hvort það var HDR eða SDR.
Þannig að það er ekki bara að tækið ráði ekki við HDR heldur eru öppin misgóð að skila frá sér myndefninu.



Skjámynd

olihar
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: LG OLED HDR SJÓNVARP SÍMANS

Pósturaf olihar » Fös 06. Sep 2024 16:17

Hljómar eins og þú sért með Power save mode í gangi á sjónvarpinu sem
Og fleiri stillingar ekki réttar fyrir HDR.

Amazon appið er með geggjað HDR support, The Expanse, OLED eða QD-OLED (ekki QLED það er drasl í samanburði) og kveikt á HDR með Amazon appinu…. Er sturlað.




Hausinn
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 152
Staða: Ótengdur

Re: LG OLED HDR SJÓNVARP SÍMANS

Pósturaf Hausinn » Fös 06. Sep 2024 17:18

olihar skrifaði:Hljómar eins og þú sért með Power save mode í gangi á sjónvarpinu sem
Og fleiri stillingar ekki réttar fyrir HDR.

Amazon appið er með geggjað HDR support, The Expanse, OLED eða QD-OLED (ekki QLED það er drasl í samanburði) og kveikt á HDR með Amazon appinu…. Er sturlað.

Flagship QLED eins og QN90 eru með flotta HDR eiginleika. Var með QN90A en skipti því reyndar út fyrir LG C1 þ.s. mér fannst vera vandamál með eftirmyndir(ghosting) á því við 120hz. Á víst að lagast ef VRR er á en átti ekki nýlegt skjákort þá sem studdi það.
Síðast breytt af Hausinn á Fös 06. Sep 2024 17:18, breytt samtals 1 sinni.




Omerta
Nörd
Póstar: 149
Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 01:49
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: LG OLED HDR SJÓNVARP SÍMANS

Pósturaf Omerta » Lau 07. Sep 2024 13:47

Hausinn skrifaði:Mín upplifun á HDR sem Windows 11 notandi með LG C1:

Ég kveiki aðeins á HDR í Windows með Win+Alt+B hotkey áður en ég fer í leik, annað hvort til þess að spila leik sem styður HDR natíft eða til þess að nota Auto-HDR á SDR leik. Ég hef aldrei HDR á þegar ég er bara að vafra í Windows eða horfa á SDR vídeó efni. Það virðist vera eitthvað gamma vesen þegar það kemur að HDR í windows sem leiðir til þess að SDR efni verður ónátturulega bjart, sérstaklega mjög dökkir litir. Góð leið til þess að sjá vandamálið er að opna mynd sem er bara kolsvört(og SDR). Með HDR slökkt þá kemur hún fram sem alveg svört eins og á að gerast á OLED tæki, en ef þú kveikir á HDR í Windows þá verður hún svona mjólkursvört, eins og það sé baklýsing á sjónvarpinu sem er ekki í raun til staðar. Þetta er þekkt vandamál og er ástæðan fyrir því af hverju fólk mælir ekki með því að hafa HDR á í Windows nema verið sé að spila HDR efni.

Það á víst að vera til krókaleið til þess að kveikja á Auto-HDR í vídeóspilurum eins og VLC, en hef ekki prufað það.


C3 + W11 hér og HDR on í Windows. Þetta er ekki issue hjá mér af einhverri ástæðu. Svartur er svartari en framtíð seðlabankans. Virkaði líka fullkomlega á W10 + Panasonic OLED tækinu sem ég átti áður. S.s. enginn munur á skjá on/off.



Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2553
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 474
Staða: Ótengdur

Re: LG OLED HDR SJÓNVARP SÍMANS

Pósturaf Moldvarpan » Lau 07. Sep 2024 14:20

Omerta skrifaði:
Hausinn skrifaði:Mín upplifun á HDR sem Windows 11 notandi með LG C1:

Ég kveiki aðeins á HDR í Windows með Win+Alt+B hotkey áður en ég fer í leik, annað hvort til þess að spila leik sem styður HDR natíft eða til þess að nota Auto-HDR á SDR leik. Ég hef aldrei HDR á þegar ég er bara að vafra í Windows eða horfa á SDR vídeó efni. Það virðist vera eitthvað gamma vesen þegar það kemur að HDR í windows sem leiðir til þess að SDR efni verður ónátturulega bjart, sérstaklega mjög dökkir litir. Góð leið til þess að sjá vandamálið er að opna mynd sem er bara kolsvört(og SDR). Með HDR slökkt þá kemur hún fram sem alveg svört eins og á að gerast á OLED tæki, en ef þú kveikir á HDR í Windows þá verður hún svona mjólkursvört, eins og það sé baklýsing á sjónvarpinu sem er ekki í raun til staðar. Þetta er þekkt vandamál og er ástæðan fyrir því af hverju fólk mælir ekki með því að hafa HDR á í Windows nema verið sé að spila HDR efni.

Það á víst að vera til krókaleið til þess að kveikja á Auto-HDR í vídeóspilurum eins og VLC, en hef ekki prufað það.


C3 + W11 hér og HDR on í Windows. Þetta er ekki issue hjá mér af einhverri ástæðu. Svartur er svartari en framtíð seðlabankans. Virkaði líka fullkomlega á W10 + Panasonic OLED tækinu sem ég átti áður. S.s. enginn munur á skjá on/off.


X2 nema með win10




Hausinn
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 152
Staða: Ótengdur

Re: LG OLED HDR SJÓNVARP SÍMANS

Pósturaf Hausinn » Mán 09. Sep 2024 15:27

Ég ákvað af forvitni að kveikja á HDR í Windows og prufa aftur að bera saman SDR myndir með og án HDR kveikt á. Get staðfest að vandamálið sem ég lenti í áður er ekki lengur til staðar; svart er svart. Veit ekki hvað hefur breyst síðan þá en það er klárlegt að eitthvað hafi lagað þetta. Frábært mál! :)



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2572
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 125
Staða: Ótengdur

Re: LG OLED HDR SJÓNVARP SÍMANS

Pósturaf svanur08 » Þri 10. Sep 2024 20:24

Moldvarpan, en hvernig ertu að fíla 4K HDR myndir, og þá meina ég á disk? Er sjálfur með LG OLED C3 love it.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2553
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 474
Staða: Ótengdur

Re: LG OLED HDR SJÓNVARP SÍMANS

Pósturaf Moldvarpan » Þri 10. Sep 2024 20:55

svanur08 skrifaði:Moldvarpan, en hvernig ertu að fíla 4K HDR myndir, og þá meina ég á disk? Er sjálfur með LG OLED C3 love it.


Hef ekki haft tíma í mynd ennþá, var að klára vaktarsyrpu, svo ég geri það á næstu dögum. Er samt ekki að notast við diska, ég torrenta allt.

Ætla prófa The.Martian.2015.2160p.10bit.HDR.BluRay.7.1.x265.HEVC-MZABI.mkv og sjá hvernig hún kemur út.

En ég sótti House of the Dragon S02 2160p MAX WEB-DL DDP5 1 Atmos DV HDR H 265-FLUX útgáfuna af þessum, og váá hvað ég elska þetta.
Á enn 3 þætti eftir af House of Dragon.



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2572
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 125
Staða: Ótengdur

Re: LG OLED HDR SJÓNVARP SÍMANS

Pósturaf svanur08 » Þri 10. Sep 2024 21:08

Moldvarpan skrifaði:
svanur08 skrifaði:Moldvarpan, en hvernig ertu að fíla 4K HDR myndir, og þá meina ég á disk? Er sjálfur með LG OLED C3 love it.


Hef ekki haft tíma í mynd ennþá, var að klára vaktarsyrpu, svo ég geri það á næstu dögum. Er samt ekki að notast við diska, ég torrenta allt.

Ætla prófa The.Martian.2015.2160p.10bit.HDR.BluRay.7.1.x265.HEVC-MZABI.mkv og sjá hvernig hún kemur út.

En ég sótti House of the Dragon S02 2160p MAX WEB-DL DDP5 1 Atmos DV HDR H 265-FLUX útgáfuna af þessum, og váá hvað ég elska þetta.
Á enn 3 þætti eftir af House of Dragon.


Verður að kaupa þér UHD spilara og sjá, bara golden.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2572
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 125
Staða: Ótengdur

Re: LG OLED HDR SJÓNVARP SÍMANS

Pósturaf svanur08 » Þri 24. Sep 2024 19:41

Moldvarpan, eða bara HDR og Dolby Vision á Netflix og Disney+. Endilega láttu mig vita hvað þér finnst.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2553
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 474
Staða: Ótengdur

Re: LG OLED HDR SJÓNVARP SÍMANS

Pósturaf Moldvarpan » Mið 25. Sep 2024 06:05

svanur08 skrifaði:Moldvarpan, eða bara HDR og Dolby Vision á Netflix og Disney+. Endilega láttu mig vita hvað þér finnst.


Ég mun alveg láta UHD spilara eiga sig, torrent uber alles. Hehe.

En skal prófa Netflix eftir þessa vinnusyrpu.
Windows HDR is the shit. Tækið greinir HDR frá tölvunni. Allir þættir og leikir eru flottari.
Hvað þá alvöru HDR efni.
Þetta er allt önnur upplifun að nota svona tæki sem tölvuskjá.

Get ekki mælt meira með því.

Núna er ég að reyna ákveða mig hvort ég kaupi 110k 12.4" oled spjaldtölvu eða 350þus Dell oled laptop.

Veit ekki hvort á eftir að henta betur. En Windows HDR heillar.