AMD dippar yfir sig í nýjum örgjörvum - 9950X FAIL

Skjámynd

Henjo
Tölvutryllir
Póstar: 689
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 245
Staða: Ótengdur

Re: AMD dippar yfir sig í nýjum örgjörvum - 9950X FAIL

Pósturaf Henjo » Lau 17. Ágú 2024 17:20

Templar skrifaði:Frábært tækifæri til að kaupa, intel er þjóðhagslega mikilvægt fyrirtæki fyrir BNA og framleiðslu í framtíðinni. Það er aldrei að fara að gerast að heimurinn setur það í hendur Taiwan og TSMC um ókomna framtíð hvort hægt sé að kaupa örgjörva. Intel er hluti af langtíma áætlun um in sourcing og öryggi BNA. Meira segja Japan er að fara að byggja sína eigin verksmiðju, 2nm.

Chipzilla er ekkert að fara og mun rúla áfram.


Jam, alveg eins og með Boeing. Sama hvað þeir drulla uppá sig þá eru þeir Boeing og geta því ekki failað. Sem betur fer eru gallaðir örgjörvar talsvert minna alvarlegri en gallaðar farþegaþotur og geimflaugar.



Skjámynd

Höfundur
Templar
Kerfisstjóri
Póstar: 1221
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 414
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AMD dippar yfir sig í nýjum örgjörvum - 9950X FAIL

Pósturaf Templar » Lau 17. Ágú 2024 17:23

Góð líking Henjo, það er einmitt rétt með Boeing, þeir keyptu McDonnel Douglas og F15 programmið, can't fail núna.


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||

Skjámynd

Henjo
Tölvutryllir
Póstar: 689
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 245
Staða: Ótengdur

Re: AMD dippar yfir sig í nýjum örgjörvum - 9950X FAIL

Pósturaf Henjo » Lau 17. Ágú 2024 18:57

Yeap en ég hef líka heyrt að mergerið við Douglas var það sem dróg Boeing niður. Þarna komur jakkafatahræjur með viðskiptafræðigráðuna sína og fengu völd innan Beoing, og höfðu meiri áhuga á að kreista eins mikla peninga úr fyrirtækinu en að búa til góðar flugvélar.

"The initial integration efforts were marked by significant challenges, including reduced employee morale and collaboration issues. The cultural clash between Boeing's engineering-driven approach and McDonnell Douglas's cost-focused, profit-driven culture led to internal conflicts and leadership challenges."

Mjög sorglegt ef þú spyrð mig.




emil40
</Snillingur>
Póstar: 1081
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 133
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: AMD dippar yfir sig í nýjum örgjörvum - 9950X FAIL

Pósturaf emil40 » Lau 17. Ágú 2024 20:02

Computer.is eru komnir með verð á Ryzen 9 - 9950x -> 117.900 kr :)

https://computer.is/is/product/orgjorvi ... -80mb-zen5


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |

Skjámynd

olihar
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 188
Staða: Ótengdur

Re: AMD dippar yfir sig í nýjum örgjörvum - 9950X FAIL

Pósturaf olihar » Mán 19. Ágú 2024 20:09

Nei nei hvað var að koma með póstinum…. (Reyndar með DHL, ef þetta hefði verið Pósturinn væri þetta týnt eða kæmi í desember)

IMG_8820.jpeg
IMG_8820.jpeg (2.01 MiB) Skoðað 1670 sinnum
Síðast breytt af olihar á Mán 19. Ágú 2024 20:10, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
Templar
Kerfisstjóri
Póstar: 1221
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 414
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AMD dippar yfir sig í nýjum örgjörvum - 9950X FAIL

Pósturaf Templar » Mán 19. Ágú 2024 21:06

Til hamingju... alltaf gaman að gera eitthvað nýtt og leika sér. Delidda eða eitthvað álíka?


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||


emil40
</Snillingur>
Póstar: 1081
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 133
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: AMD dippar yfir sig í nýjum örgjörvum - 9950X FAIL

Pósturaf emil40 » Mán 19. Ágú 2024 22:02

olihar skrifaði:Nei nei hvað var að koma með póstinum…. (Reyndar með DHL, ef þetta hefði verið Pósturinn væri þetta týnt eða kæmi í desember)

IMG_8820.jpeg


Innilega til hamingju. Lättu okkar vita hvernig gengur


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |

Skjámynd

olihar
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 188
Staða: Ótengdur

Re: AMD dippar yfir sig í nýjum örgjörvum - 9950X FAIL

Pósturaf olihar » Þri 20. Ágú 2024 00:02

Það virðist allavegana taka slatta tíma að train-a 192GB RAM at 5200 fyrir 9950X, það tók slatta tíma á 7950X en virðist ætla að taka lengri tíma… ef það hefst.

EDIT: Hafðist og bootar núna alltaf bara strax.

IMG_8824.jpeg
IMG_8824.jpeg (1.22 MiB) Skoðað 1612 sinnum
Síðast breytt af olihar á Þri 20. Ágú 2024 00:08, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

olihar
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 188
Staða: Ótengdur

Re: AMD dippar yfir sig í nýjum örgjörvum - 9950X FAIL

Pósturaf olihar » Þri 20. Ágú 2024 10:45

Þetta er farið að minna mig á Intel, 9950X er í vandræðum með mikið RAM sem flaug auðveldlega á 7950X.

IMG_8828.jpeg
IMG_8828.jpeg (2.76 MiB) Skoðað 1532 sinnum



Skjámynd

Höfundur
Templar
Kerfisstjóri
Póstar: 1221
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 414
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AMD dippar yfir sig í nýjum örgjörvum - 9950X FAIL

Pósturaf Templar » Þri 20. Ágú 2024 11:40

Hver er spennan á raminu?


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||

Skjámynd

olihar
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 188
Staða: Ótengdur

Re: AMD dippar yfir sig í nýjum örgjörvum - 9950X FAIL

Pósturaf olihar » Þri 20. Ágú 2024 11:45

Templar skrifaði:Hver er spennan á raminu?


1.25V

Þetta er sérstakt Kit sem er á QVL listanum fyrir móðurborðið. Þetta var solid á 7950X.

Eflaust einhver microcode update sem þarf að eiga sér stað.

IMG_8831.jpeg
IMG_8831.jpeg (161.28 KiB) Skoðað 1510 sinnum



Skjámynd

olihar
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 188
Staða: Ótengdur

Re: AMD dippar yfir sig í nýjum örgjörvum - 9950X FAIL

Pósturaf olihar » Þri 20. Ágú 2024 12:59

3600 MT/s keyrir solid. Þá er bara að sjá hvað AMD og ASUS support segja með microcode update.

IMG_8834.jpeg
IMG_8834.jpeg (1.87 MiB) Skoðað 1490 sinnum



Skjámynd

Höfundur
Templar
Kerfisstjóri
Póstar: 1221
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 414
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AMD dippar yfir sig í nýjum örgjörvum - 9950X FAIL

Pósturaf Templar » Þri 20. Ágú 2024 15:57

Mín persónulega reynsla er öfug, AMD er meira finiky með RAM en Intel. Er að keyra DDR 6600 núna og 2x48GB á CL32, stable out of the box. 8x aukning á Trefi fyrir betra latency og engin vandamál.
Að því sögðu held ég að þú fáir BIOS sem græjar þetta. Lenti í því um daginn að 5800x3d neitaði að keyra DDR4000 rated RAM á DDR3000 1.4v stöðugt, . Varð að droppa í 2133 en við höfðum ekki tíma til að skoða þetta í þaula. Gerum það seinna ern svona samt sérstakt.. DDR 3000er ekki beint speedy Gonzales og það á minni sem er DDR 4000 rated. En það eru sögur um allt og alla og misjöfn reynslan, þetta skánar ár frá ári og svo CAMM2 minni að koma ofan á DDR5 sem á helling inni, standardinn fer vel yfir 20K.


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||

Skjámynd

olihar
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 188
Staða: Ótengdur

Re: AMD dippar yfir sig í nýjum örgjörvum - 9950X FAIL

Pósturaf olihar » Þri 20. Ágú 2024 16:03

Eg skora á þig að keyra Intel með 192GB RAM stable.

Versta við CAMM2 er að það verður ekkert um alvöru workstation stærðir, allavegana ekki strax.



Skjámynd

Höfundur
Templar
Kerfisstjóri
Póstar: 1221
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 414
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AMD dippar yfir sig í nýjum örgjörvum - 9950X FAIL

Pósturaf Templar » Þri 20. Ágú 2024 16:04

Áskorun tekið


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||

Skjámynd

olihar
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 188
Staða: Ótengdur

Re: AMD dippar yfir sig í nýjum örgjörvum - 9950X FAIL

Pósturaf olihar » Þri 20. Ágú 2024 20:56

Er þetta ekki bara allt í lagi...

454461887_703495395293724_1222072028029946631_n.png
454461887_703495395293724_1222072028029946631_n.png (31.8 KiB) Skoðað 1380 sinnum



Skjámynd

Höfundur
Templar
Kerfisstjóri
Póstar: 1221
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 414
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AMD dippar yfir sig í nýjum örgjörvum - 9950X FAIL

Pósturaf Templar » Þri 20. Ágú 2024 21:20

Þetta er mjög gott score, hvaða stillingar og hversu mikið power?


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||

Skjámynd

Höfundur
Templar
Kerfisstjóri
Póstar: 1221
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 414
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AMD dippar yfir sig í nýjum örgjörvum - 9950X FAIL

Pósturaf Templar » Þri 20. Ágú 2024 21:26

Annars get ég ekki fundið að það sé stórmál að nota 192GB með Intel, hérna er einn að nota DDR5200 XMP 192GB úr kassnaum.
Eg er ekki með nema 2 DIMM slot svo ég yrði að bíða með þar til ég fer í næsta borð en svona fljótt á litið er þetta ekkert risa mál og því varla tímans virði.
https://www.reddit.com/r/pcmasterrace/c ... ram_build/


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||

Skjámynd

olihar
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 188
Staða: Ótengdur

Re: AMD dippar yfir sig í nýjum örgjörvum - 9950X FAIL

Pósturaf olihar » Þri 20. Ágú 2024 21:27

Á eftir að fikta betur og finna réttar stillingar.

En þetta var bara PBO on og curve optimizer mínus 25.

Kannski maður reyni að stefna á 45.000 með lægri hita og orku notkun.

Stock er hann að keyra um 60° í full load sem er mjög gott. En þá er hann Power limited svo thermal headroom er slatta mikið.



Skjámynd

olihar
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 188
Staða: Ótengdur

Re: AMD dippar yfir sig í nýjum örgjörvum - 9950X FAIL

Pósturaf olihar » Mið 21. Ágú 2024 12:19

AMD Support hefur svarað 2 og þeir vilja að ég sendi 9950x í warranty claim útaf RAM ekki að virka í XMP/EXPO. ASUS hefur ekki svarað.

Ég er ekki sammála þeim og ætla aðeins að bíða hvort það komi ekki AGESA update frá þeim. Held það sé vandamálið.



Skjámynd

olihar
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 188
Staða: Ótengdur

Re: AMD dippar yfir sig í nýjum örgjörvum - 9950X FAIL

Pósturaf olihar » Mið 21. Ágú 2024 23:11

Bæði 9950X og 7950X stock, sama dataset. Alignment er CPU heavy í þessum process. Matching er GPU plús smá CPU að mata GPU Spurning hvort PBO bæti þetta enn frekar.

9950X vinstra megin 7950X hægra megin.

Screenshot 2024-08-21 230547.png
Screenshot 2024-08-21 230547.png (24.17 KiB) Skoðað 1180 sinnum


Er oft í margra klukkutíma jafnvel einhverja daga í svona processing í hverju verkefni, svo þessi tímasparnaður er fljótur að koma.
Síðast breytt af olihar á Mið 21. Ágú 2024 23:12, breytt samtals 2 sinnum.




Sinnumtveir
Gúrú
Póstar: 510
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 163
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: AMD dippar yfir sig í nýjum örgjörvum - 9950X FAIL

Pósturaf Sinnumtveir » Mið 21. Ágú 2024 23:46

olihar skrifaði:Bæði 9950X og 7950X stock, sama dataset. Alignment er CPU heavy í þessum process. Matching er GPU plús smá CPU að mata GPU Spurning hvort PBO bæti þetta enn frekar.

9950X vinstra megin 7950X hægra megin.

Screenshot 2024-08-21 230547.png

Er oft í margra klukkutíma jafnvel einhverja daga í svona processing í hverju verkefni, svo þessi tímasparnaður er fljótur að koma.


Af þessum tölum að dæma er þetta "Alignment" að nota AVX512 mikið. Ertu með 5950X tímann fyrir þetta?




andriki
spjallið.is
Póstar: 488
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: AMD dippar yfir sig í nýjum örgjörvum - 9950X FAIL

Pósturaf andriki » Mið 21. Ágú 2024 23:50

olihar skrifaði:Bæði 9950X og 7950X stock, sama dataset. Alignment er CPU heavy í þessum process. Matching er GPU plús smá CPU að mata GPU Spurning hvort PBO bæti þetta enn frekar.

9950X vinstra megin 7950X hægra megin.

Screenshot 2024-08-21 230547.png

Er oft í margra klukkutíma jafnvel einhverja daga í svona processing í hverju verkefni, svo þessi tímasparnaður er fljótur að koma.

einnhver ástæða fyrir þvi að þú verð þá ekki í amd epyc eða intel xenon(eth með fleiri cores) ?



Skjámynd

olihar
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 188
Staða: Ótengdur

Re: AMD dippar yfir sig í nýjum örgjörvum - 9950X FAIL

Pósturaf olihar » Fim 22. Ágú 2024 01:23

andriki skrifaði:
olihar skrifaði:Bæði 9950X og 7950X stock, sama dataset. Alignment er CPU heavy í þessum process. Matching er GPU plús smá CPU að mata GPU Spurning hvort PBO bæti þetta enn frekar.

9950X vinstra megin 7950X hægra megin.

Screenshot 2024-08-21 230547.png

Er oft í margra klukkutíma jafnvel einhverja daga í svona processing í hverju verkefni, svo þessi tímasparnaður er fljótur að koma.

einnhver ástæða fyrir þvi að þú verð þá ekki í amd epyc eða intel xenon(eth með fleiri cores) ?


Nota Threadripper Pro mikið. þá helst 32 og 64 core, 512GB og 1TB RAM, notaði Xeon fyrir mörgum árum þar sem Intel er algjörlega með kúkinn í buxunum miðað við AMD í þessum enterprise workstations. Er með Eina gamla Xeon vél ennþá í gangi, en hún hefur tapað um 40-50% af afli sínu eftir alla patchana sem hafa komið útaf öryggisvandamálum.



Skjámynd

olihar
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 188
Staða: Ótengdur

Re: AMD dippar yfir sig í nýjum örgjörvum - 9950X FAIL

Pósturaf olihar » Fim 22. Ágú 2024 01:27

Sinnumtveir skrifaði:
olihar skrifaði:Bæði 9950X og 7950X stock, sama dataset. Alignment er CPU heavy í þessum process. Matching er GPU plús smá CPU að mata GPU Spurning hvort PBO bæti þetta enn frekar.

9950X vinstra megin 7950X hægra megin.

Screenshot 2024-08-21 230547.png

Er oft í margra klukkutíma jafnvel einhverja daga í svona processing í hverju verkefni, svo þessi tímasparnaður er fljótur að koma.


Af þessum tölum að dæma er þetta "Alignment" að nota AVX512 mikið. Ertu með 5950X tímann fyrir þetta?


Seldi 5950X, en ég ætti að geta komist í svoleiðis vél til að prófa.