MX 1000 Fyrir leikina??


Höfundur
Pepsi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

MX 1000 Fyrir leikina??

Pósturaf Pepsi » Mán 21. Feb 2005 23:11

Hvað segið þið leikjagúrúin? Er eitthvað vit í að fá sér MX1000, væri nefnilega andskoti gott að hafa þráðlaust...........




Ice master
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 343
Skráði sig: Mán 10. Jan 2005 22:34
Reputation: 0
Staðsetning: none
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Ice master » Þri 22. Feb 2005 03:09

Ég hef prufað mx1000 i hl 2 og cs:S og það var alveg frábært :P


ég er bannaður...takk GuðjónR


Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Þri 22. Feb 2005 11:20

Kannski gamaldags en er á því að þráðlaust og leikir fari ekki saman. Hef þó enga reynslu af þessari mús.




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Þri 22. Feb 2005 12:47

þráðlaust er bara svo mikklu betra ekki einhver snúra fyrir manni alltaf



Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fletch » Þri 22. Feb 2005 13:10

ég hef notað bæði mx700 og mx1000, þær eru báðar mjög góðar í leiki, ekkert delay...

Eina við þær að þær eru töluvert þyngri en venjulegar mýs, getur tekið tíma að venjast því

Fletch


AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED

Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Pósturaf kemiztry » Þri 22. Feb 2005 18:48

Ef menn nota lágt sens í CS þá er MX1000 alveg vonlaus mús :? Þar á ég við að ef maður lyftir henni smá upp þá slokkar á geislanum og er það ekki alveg að virka fyrir mig :( Að öðru leyti er hún brilliant.. kannski svoldið þung en maður sættir sig við það sérstaklega þar sem rafhlaðan getur verið að endast manni í mánuð án þess að þurfa að hlaða hana :)


kemiztry

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf urban » Þri 22. Feb 2005 19:27

kemiztry skrifaði:Ef menn nota lágt sens í CS þá er MX1000 alveg vonlaus mús :? Þar á ég við að ef maður lyftir henni smá upp þá slokkar á geislanum og er það ekki alveg að virka fyrir mig :( Að öðru leyti er hún brilliant.. kannski svoldið þung en maður sættir sig við það sérstaklega þar sem rafhlaðan getur verið að endast manni í mánuð án þess að þurfa að hlaða hana :)


hmmm þá get égekki notað hana.....

er kominn í 1.4 í sens og er alltaf að fara neðar


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Þri 22. Feb 2005 20:20

hehe eg er að nota 9 í sens :?
reindar í ET



Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kiddi » Þri 22. Feb 2005 20:25

Ég gaf pabba mína MX1000, ég er fótósjoppari m.a. og mér tókst ekki að venjast henni á einum mánuði... fór í MX510 sem er my all time favourite mús.




StarDu$t
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Fim 28. Okt 2004 22:58
Reputation: 0
Staðsetning: 101 reykjavík !
Staða: Ótengdur

Pósturaf StarDu$t » Fim 24. Feb 2005 15:02

ég á þessa mx1000 og hún sökkar í 1. person skotleiki.
ég nota bara gömlu góðu trust músina mína, mæli sterklega með henni mjög þægilegt grip á henni, geislinn kannski ekki upp á sitt besta en hver vill hafa of nákvæma mús.... http://trust.com/products/product.aspx?artnr=12523



Skjámynd

zaiLex
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zaiLex » Fim 24. Feb 2005 15:41

StarDu$t skrifaði:ég á þessa mx1000 og hún sökkar í 1. person skotleiki.
ég nota bara gömlu góðu trust músina mína, mæli sterklega með henni mjög þægilegt grip á henni, geislinn kannski ekki upp á sitt besta en hver vill hafa of nákvæma mús.... http://trust.com/products/product.aspx?artnr=12523


Allt frá trust er rusl í minni orðabók.. MS 3.0 er besta mús í heimi áður en snúran á henni fer að losna og hún missir samband. Maður þarf bara að fara extra vel með hana :) annað en ég gerði. MS 4.0 er líka frábær fyrir utan skrollið það er big nono í leikjum, en annars frábært fyrir að skrolla á netinu, hún er líka með hliðarskroll sem ég hef þurft að nota EINU sinni og ég hef átt músina í ár eftir 2 mán.


Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR


Ragnar
Staða: Ótengdur

Pósturaf Ragnar » Fim 24. Feb 2005 23:04

Ég mæli með Razor Daimondback 1600dpi. Ég sjálfur á ekki svona mús en ætla líkelga að fá mér. Félagi minn á svona og hún er algjör snilld.

Ps. Svo mæli ég með Allsop músa mottum 1.200kr í Tölvuvirkni :).