MX 1000 Fyrir leikina??
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 364
- Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
- Reputation: 0
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
MX 1000 Fyrir leikina??
Hvað segið þið leikjagúrúin? Er eitthvað vit í að fá sér MX1000, væri nefnilega andskoti gott að hafa þráðlaust...........
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 343
- Skráði sig: Mán 10. Jan 2005 22:34
- Reputation: 0
- Staðsetning: none
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1323
- Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: MHz=MHz+1
- Staða: Ótengdur
ég hef notað bæði mx700 og mx1000, þær eru báðar mjög góðar í leiki, ekkert delay...
Eina við þær að þær eru töluvert þyngri en venjulegar mýs, getur tekið tíma að venjast því
Fletch
Eina við þær að þær eru töluvert þyngri en venjulegar mýs, getur tekið tíma að venjast því
Fletch
AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED
-
- Gúrú
- Póstar: 592
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Ef menn nota lágt sens í CS þá er MX1000 alveg vonlaus mús Þar á ég við að ef maður lyftir henni smá upp þá slokkar á geislanum og er það ekki alveg að virka fyrir mig Að öðru leyti er hún brilliant.. kannski svoldið þung en maður sættir sig við það sérstaklega þar sem rafhlaðan getur verið að endast manni í mánuð án þess að þurfa að hlaða hana
kemiztry
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
kemiztry skrifaði:Ef menn nota lágt sens í CS þá er MX1000 alveg vonlaus mús Þar á ég við að ef maður lyftir henni smá upp þá slokkar á geislanum og er það ekki alveg að virka fyrir mig Að öðru leyti er hún brilliant.. kannski svoldið þung en maður sættir sig við það sérstaklega þar sem rafhlaðan getur verið að endast manni í mánuð án þess að þurfa að hlaða hana
hmmm þá get égekki notað hana.....
er kominn í 1.4 í sens og er alltaf að fara neðar
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- Nýliði
- Póstar: 15
- Skráði sig: Fim 28. Okt 2004 22:58
- Reputation: 0
- Staðsetning: 101 reykjavík !
- Staða: Ótengdur
ég á þessa mx1000 og hún sökkar í 1. person skotleiki.
ég nota bara gömlu góðu trust músina mína, mæli sterklega með henni mjög þægilegt grip á henni, geislinn kannski ekki upp á sitt besta en hver vill hafa of nákvæma mús.... http://trust.com/products/product.aspx?artnr=12523
ég nota bara gömlu góðu trust músina mína, mæli sterklega með henni mjög þægilegt grip á henni, geislinn kannski ekki upp á sitt besta en hver vill hafa of nákvæma mús.... http://trust.com/products/product.aspx?artnr=12523
-
- FanBoy
- Póstar: 720
- Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
- Reputation: 12
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
StarDu$t skrifaði:ég á þessa mx1000 og hún sökkar í 1. person skotleiki.
ég nota bara gömlu góðu trust músina mína, mæli sterklega með henni mjög þægilegt grip á henni, geislinn kannski ekki upp á sitt besta en hver vill hafa of nákvæma mús.... http://trust.com/products/product.aspx?artnr=12523
Allt frá trust er rusl í minni orðabók.. MS 3.0 er besta mús í heimi áður en snúran á henni fer að losna og hún missir samband. Maður þarf bara að fara extra vel með hana annað en ég gerði. MS 4.0 er líka frábær fyrir utan skrollið það er big nono í leikjum, en annars frábært fyrir að skrolla á netinu, hún er líka með hliðarskroll sem ég hef þurft að nota EINU sinni og ég hef átt músina í ár eftir 2 mán.
Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR
-
- Staða: Ótengdur