Hérna er myndband um öryggi á netkerfum. Sýnist á öllu að ég geti hætt að kaupa þessa hefðbundu routera sem ég hef verið kaupa.
Öryggi á netkerfum
-
- Besserwisser
- Póstar: 3168
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 545
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Öryggi á netkerfum
Miklu skemmtilegra að hafa möguleikann á öllum þessum Enterprise fídusunum sem eru ekki í boði á þessum hefðbundnu routerum hugsaða fyrir hefðbundin heimili Sjálfur nota ég Pfsense en OPNSense lítur mjög vel út.
Þetta er það sem ég hef stillt aukalega á Pfsense Eldvegg eftir basic uppsetningu.
Aðgreini Heimanet,gestanet og Vinnunet á mismuandi Vlön.
Nota Cloudflare 1.1.1.2 og 1.0.0.2 sem DNS resolver á Pfsense Eldvegg sem blokka þekkt malware og C2C slóðir.
Stilli DNS yfir TLS.
Nota pfblockerNG: Er að nota þekkta IP blacklista til að lágmarka þær ip tölur sem eru að scanna eldvegginn minn og sniffa port og DNSBlacklista auglýsingar og einhverjar custom reglur sem ég hef smíðað.
Þetta er það sem ég hef stillt aukalega á Pfsense Eldvegg eftir basic uppsetningu.
Aðgreini Heimanet,gestanet og Vinnunet á mismuandi Vlön.
Nota Cloudflare 1.1.1.2 og 1.0.0.2 sem DNS resolver á Pfsense Eldvegg sem blokka þekkt malware og C2C slóðir.
Stilli DNS yfir TLS.
Nota pfblockerNG: Er að nota þekkta IP blacklista til að lágmarka þær ip tölur sem eru að scanna eldvegginn minn og sniffa port og DNSBlacklista auglýsingar og einhverjar custom reglur sem ég hef smíðað.
Just do IT
√
√
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Öryggi á netkerfum
Ég þarf bara að kaupa svona tölvu fyrir net samband þegar ég er fluttur aftur til Danmerkur. Þar sem þá verð ég kominn með ljósleiðara. Þarf þá einnig að fá mér WiFi punkta fyrir þráðlausa sambandið á sama tíma. Get þá kannski notað núverandi routera í að stækka þráðlausa svæðið ef ég þarf þess, sem kannski þarf ekki.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Öryggi á netkerfum
Knud skrifaði:Er áhugasamur um OPNsense, ertu búinn að prófa þetta?
Nei. Ég hef ekki haft pening í þetta ennþá. Mögulega hef ég ekki pening í þetta fyrr en árið 2026 en það verður að koma í ljós. Þar sem ég þarf einnig að kaupa WiFi AP og Switch fyrir heimanetið.