GuðjónR skrifaði:Rotturnar og sökkvandi skip og allt það....
Held hún hafi náð pro leveli í þessu í æsku
GuðjónR skrifaði:Rotturnar og sökkvandi skip og allt það....
nidur skrifaði:Halla Hrund fékk mitt atvæði þangað til að ég sá WEF á ferilskránni.
kjartanbj skrifaði:nidur skrifaði:Halla Hrund fékk mitt atvæði þangað til að ég sá WEF á ferilskránni.
WEF er ekkert á ferilskránni, búið að leiðrétta þessa vitleysu margoft en fólk virðist bara ekki getað lesið , vantar eitthvað uppá lesskilning
worghal skrifaði:kjartanbj skrifaði:nidur skrifaði:Halla Hrund fékk mitt atvæði þangað til að ég sá WEF á ferilskránni.
WEF er ekkert á ferilskránni, búið að leiðrétta þessa vitleysu margoft en fólk virðist bara ekki getað lesið , vantar eitthvað uppá lesskilning
og hvað er WEF?
kjartanbj skrifaði:nidur skrifaði:Halla Hrund fékk mitt atvæði þangað til að ég sá WEF á ferilskránni.
WEF er ekkert á ferilskránni, búið að leiðrétta þessa vitleysu margoft en fólk virðist bara ekki getað lesið , vantar eitthvað uppá lesskilning
LinkedIn skrifaði:Co-curator, Arctic Transformation Map and Member, Expert Network
World Economic Forum
Mar 2018 - Present 6 years 3 months
zetor skrifaði:Það var virkilega gaman að horfa á kappræðurnar í kvöld, þetta er litríkur hópur. Eitthvað fyrir alla. Jón Gnarr hló oft og ég hló með honum.
Þetta verður spennandi.
rapport skrifaði:Ótrúlegt að sjá hvernig þessir flokkar haga sér.
Þetta er ekki eðlilegur stuðningur við forsetaframboð og mann hryllir við að hugsa um hvernig þetta yrði ef hún næði kjöri.
https://www.dv.is/eyjan/2024/5/5/ordid- ... ldarinnar/
Velkist einhver í vafa um það hvort Katrín Jakobsdóttir sé frambjóðandi kerfisins og valdsins nægi að taka af handahófi nöfn nokkurra embættismanna og pólitískra aðstoðarmanna sem skreyta prófílmyndir sínar á Facebook með borðum til stuðnings Katrínu og deila í gríð og erg fréttum af framboði hennar og viðburðum á vegum þess.
rostungurinn77 skrifaði:rapport skrifaði:Ótrúlegt að sjá hvernig þessir flokkar haga sér.
Þetta er ekki eðlilegur stuðningur við forsetaframboð og mann hryllir við að hugsa um hvernig þetta yrði ef hún næði kjöri.
https://www.dv.is/eyjan/2024/5/5/ordid- ... ldarinnar/Velkist einhver í vafa um það hvort Katrín Jakobsdóttir sé frambjóðandi kerfisins og valdsins nægi að taka af handahófi nöfn nokkurra embættismanna og pólitískra aðstoðarmanna sem skreyta prófílmyndir sínar á Facebook með borðum til stuðnings Katrínu og deila í gríð og erg fréttum af framboði hennar og viðburðum á vegum þess.
Breyta prófílmyndum og deila fréttum á facebook. VÁ!
Eins rotið og spillt og embættismannakerfið á Íslandi kann að vera, þá er það nú engu að síður þannig að aðstoðarmönnum ráðherra hlýtur að vera frjálst að deila fréttum á sínum persónulegu facebook til allra þessara 500 vina sem þau eiga sem ætla sér eflaust flestir hvort eð er að kjósa Katrínu.
Hér er Orðið á Götunni að grípa í hálmstrá.
Moldvarpan skrifaði:Finnst Halla Tómasdóttir geta verið góður forseti.
Henjo skrifaði:Moldvarpan skrifaði:Finnst Halla Tómasdóttir geta verið góður forseti.
Sama konan sem vill að ungt fólk, sem núna fær að njóta framhaldskóla sem er bara þrjú ár, þurfi að nýta þetta auka ár í samfélagsþjónustu þar sem það "pikkar upp rusl"? Nei takk. Þessi kona er bara enn ein talskona auðvaldsins og er algjörlega úr sambandi við venjulegt fólk.
brain skrifaði:rostungurinn77 skrifaði:rapport skrifaði:Ótrúlegt að sjá hvernig þessir flokkar haga sér.
Þetta er ekki eðlilegur stuðningur við forsetaframboð og mann hryllir við að hugsa um hvernig þetta yrði ef hún næði kjöri.
https://www.dv.is/eyjan/2024/5/5/ordid- ... ldarinnar/Velkist einhver í vafa um það hvort Katrín Jakobsdóttir sé frambjóðandi kerfisins og valdsins nægi að taka af handahófi nöfn nokkurra embættismanna og pólitískra aðstoðarmanna sem skreyta prófílmyndir sínar á Facebook með borðum til stuðnings Katrínu og deila í gríð og erg fréttum af framboði hennar og viðburðum á vegum þess.
Breyta prófílmyndum og deila fréttum á facebook. VÁ!
Eins rotið og spillt og embættismannakerfið á Íslandi kann að vera, þá er það nú engu að síður þannig að aðstoðarmönnum ráðherra hlýtur að vera frjálst að deila fréttum á sínum persónulegu facebook til allra þessara 500 vina sem þau eiga sem ætla sér eflaust flestir hvort eð er að kjósa Katrínu.
Hér er Orðið á Götunni að grípa í hálmstrá.
Og að vitna í DV......
rapport skrifaði:
Ég hefði líka getað tekið skjáskot af fyrirsögnum á mbl.is um helgina, þetta var svolítið ýkt.
En skal alveg játa að það er samsærisbragð af þessu :-)
rapport skrifaði:Henjo skrifaði:Moldvarpan skrifaði:Finnst Halla Tómasdóttir geta verið góður forseti.
Sama konan sem vill að ungt fólk, sem núna fær að njóta framhaldskóla sem er bara þrjú ár, þurfi að nýta þetta auka ár í samfélagsþjónustu þar sem það "pikkar upp rusl"? Nei takk. Þessi kona er bara enn ein talskona auðvaldsins og er algjörlega úr sambandi við venjulegt fólk.
Ha? Sagði hún þetta einhverstaðar?
Henjo skrifaði:rapport skrifaði:Henjo skrifaði:Moldvarpan skrifaði:Finnst Halla Tómasdóttir geta verið góður forseti.
Sama konan sem vill að ungt fólk, sem núna fær að njóta framhaldskóla sem er bara þrjú ár, þurfi að nýta þetta auka ár í samfélagsþjónustu þar sem það "pikkar upp rusl"? Nei takk. Þessi kona er bara enn ein talskona auðvaldsins og er algjörlega úr sambandi við venjulegt fólk.
Ha? Sagði hún þetta einhverstaðar?
Hún sagði þetta í síðustu viku, viðtali við Visir minnir mig. Talaði um að krakkar í dag væru öll þunglyndisdýr sem skorti tilgang í lífinu, þetta myndi hjálpa þeim að ná tengingu við samfélagið.
Halla Tómasdóttir skrifaði:„En ef við myndum gefa ungu fólki kost á árs samfélagsþjónustu að loknum menntaskóla áður en það fer í háskóla; vinna með eldri borgum, vinna með unga fólkinu okkar, vinna einhverja samfélagsþjónustu, pikka upp rusl, hvað sem er, vinna í leikskólum … þá myndi það bæði hjálpa til við að finna tilgang og tengingu við sitt samfélag – það er líklega ekkert mikilvægara fyrir okkur en gera gagn og láta gott af okkur leiða. Og finna sér farveg.“