Hver verður næsti forseti?

Allt utan efnis

Hver verður næsti forseti?

*ATH* - Atkvæði núllast út þegar könnun er uppfærð = komið og kjósið sem oftast :sleezyjoe
0
Engin atkvæði
Arn­ar Þór Jóns­son
4
7%
Ásdís Rán Gunn­ars­dótt­ir
0
Engin atkvæði
Ástþór Magnús­son Wium
0
Engin atkvæði
Bald­ur Þór­halls­son
3
5%
Ei­rík­ur Ingi Jó­hanns­son
0
Engin atkvæði
Halla Hrund Loga­dótt­ir
10
16%
Halla Tóm­as­dótt­ir
20
33%
Helga Þóris­dótt­ir
0
Engin atkvæði
Jón Gn­arr
19
31%
Katrín Jak­obs­dótt­ir
4
7%
Stein­unn Ólína Þor­steins­dótt­ir
0
Engin atkvæði
Viktor Traustason
1
2%
 
Samtals atkvæði: 61

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Hver verður næsti forseti?

Pósturaf appel » Fim 02. Maí 2024 21:32

GuðjónR skrifaði:Rotturnar og sökkvandi skip og allt það....



Held hún hafi náð pro leveli í þessu í æsku

Mynd


*-*

Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Hver verður næsti forseti?

Pósturaf nidur » Fim 02. Maí 2024 22:16

Halla Hrund fékk mitt atvæði þangað til að ég sá WEF á ferilskránni.




kjartanbj
FanBoy
Póstar: 707
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 151
Staða: Ótengdur

Re: Hver verður næsti forseti?

Pósturaf kjartanbj » Fös 03. Maí 2024 14:35

nidur skrifaði:Halla Hrund fékk mitt atvæði þangað til að ég sá WEF á ferilskránni.



WEF er ekkert á ferilskránni, búið að leiðrétta þessa vitleysu margoft en fólk virðist bara ekki getað lesið , vantar eitthvað uppá lesskilning



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6376
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hver verður næsti forseti?

Pósturaf worghal » Fös 03. Maí 2024 14:38

kjartanbj skrifaði:
nidur skrifaði:Halla Hrund fékk mitt atvæði þangað til að ég sá WEF á ferilskránni.



WEF er ekkert á ferilskránni, búið að leiðrétta þessa vitleysu margoft en fólk virðist bara ekki getað lesið , vantar eitthvað uppá lesskilning

og hvað er WEF?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


kjartanbj
FanBoy
Póstar: 707
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 151
Staða: Ótengdur

Re: Hver verður næsti forseti?

Pósturaf kjartanbj » Fös 03. Maí 2024 14:45

worghal skrifaði:
kjartanbj skrifaði:
nidur skrifaði:Halla Hrund fékk mitt atvæði þangað til að ég sá WEF á ferilskránni.



WEF er ekkert á ferilskránni, búið að leiðrétta þessa vitleysu margoft en fólk virðist bara ekki getað lesið , vantar eitthvað uppá lesskilning

og hvað er WEF?


World Economic Forum , samsæriskenningarlið sem er búið að láta heilaþvo sig á útvarp sögu er með allskonar kenningar og bull um það



Skjámynd

rostungurinn77
has spoken...
Póstar: 190
Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
Reputation: 77
Staða: Ótengdur

Re: Hver verður næsti forseti?

Pósturaf rostungurinn77 » Fös 03. Maí 2024 14:49

kjartanbj skrifaði:
nidur skrifaði:Halla Hrund fékk mitt atvæði þangað til að ég sá WEF á ferilskránni.



WEF er ekkert á ferilskránni, búið að leiðrétta þessa vitleysu margoft en fólk virðist bara ekki getað lesið , vantar eitthvað uppá lesskilning


LinkedIn skrifaði:Co-curator, Arctic Transformation Map and Member, Expert Network
World Economic Forum
Mar 2018 - Present 6 years 3 months


https://is.linkedin.com/in/halla-hrund- ... r-5b079048

https://www.weforum.org/people/halla-hrund-logadottir/

:-"



Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7513
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1177
Staða: Ótengdur

Re: Hver verður næsti forseti?

Pósturaf rapport » Fös 03. Maí 2024 15:26

Ég þekki WEF ekkert, er þetta ekki bara eitthvað eins og Linkedin hópur, fólk með svipaða menntun og áhugasvið?



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Hver verður næsti forseti?

Pósturaf nidur » Fös 03. Maí 2024 15:49

=D>



Skjámynd

zetor
spjallið.is
Póstar: 492
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 90
Staða: Ótengdur

Re: Hver verður næsti forseti?

Pósturaf zetor » Fös 03. Maí 2024 22:02

Það var virkilega gaman að horfa á kappræðurnar í kvöld, þetta er litríkur hópur. Eitthvað fyrir alla. Jón Gnarr hló oft og ég hló með honum.
Þetta verður spennandi.



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Tengdur

Re: Hver verður næsti forseti?

Pósturaf GullMoli » Fös 03. Maí 2024 22:31

Það vantar Viktor í listann hérna :)


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Hver verður næsti forseti?

Pósturaf arons4 » Fös 03. Maí 2024 22:33

zetor skrifaði:Það var virkilega gaman að horfa á kappræðurnar í kvöld, þetta er litríkur hópur. Eitthvað fyrir alla. Jón Gnarr hló oft og ég hló með honum.
Þetta verður spennandi.

Fannst þessar kappræður líða svoldið fyrir fjölda þáttakenda. Erfitt fyrir fólk að opinbera sjónarmið sín þegar það er sífellt þaggað niður.



Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7513
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1177
Staða: Ótengdur

Re: Hver verður næsti forseti?

Pósturaf rapport » Lau 04. Maí 2024 09:10

Þegar þau voru spurð um hvort þau yrðu forsetar þeirra sem langaði að flytja til Íslands þá fannst mér sárvanta hjá þeim öllum að svara hreint og beint, og eitthvað á þá leið að forsetinn væri sameiningartákn og forseti allra sem vilja byggja upp íslenskt samfélag.

Fannst Halla Tóm­as­dótt­ir lang forsetalegust í þessum kappræðum og Ástþór skemmtilegur.
Viktor stóð svo fyrir sínu og verður pottþétt í áramótaskaupinu EN ég skil hans pælingu samt og er bara nokkuð sammála henni í sumu.




Mossi__
vélbúnaðarpervert
Póstar: 922
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 404
Staða: Ótengdur

Re: Hver verður næsti forseti?

Pósturaf Mossi__ » Lau 04. Maí 2024 11:23

Ég kýs Ástþór!



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16511
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2111
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Hver verður næsti forseti?

Pósturaf GuðjónR » Lau 04. Maí 2024 11:33

Ég varð bara hræddur í gær þegar þessi fór að tala um „sýnir“ og kom svo með þennan svip :shock:
Viðhengi
IMG_6983.jpeg
IMG_6983.jpeg (4.84 MiB) Skoðað 4619 sinnum




Mossi__
vélbúnaðarpervert
Póstar: 922
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 404
Staða: Ótengdur

Re: Hver verður næsti forseti?

Pósturaf Mossi__ » Lau 04. Maí 2024 11:54

Þetta er bara hugsjónarmaður.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2553
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 474
Staða: Ótengdur

Re: Hver verður næsti forseti?

Pósturaf Moldvarpan » Lau 04. Maí 2024 15:18

Finnst Halla Tómasdóttir geta verið góður forseti.



Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7513
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1177
Staða: Ótengdur

Re: Hver verður næsti forseti?

Pósturaf rapport » Mán 06. Maí 2024 06:20

Ótrúlegt að sjá hvernig þessir flokkar haga sér.

Þetta er ekki eðlilegur stuðningur við forsetaframboð og mann hryllir við að hugsa um hvernig þetta yrði ef hún næði kjöri.

https://www.dv.is/eyjan/2024/5/5/ordid- ... ldarinnar/



Skjámynd

rostungurinn77
has spoken...
Póstar: 190
Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
Reputation: 77
Staða: Ótengdur

Re: Hver verður næsti forseti?

Pósturaf rostungurinn77 » Mán 06. Maí 2024 08:22

rapport skrifaði:Ótrúlegt að sjá hvernig þessir flokkar haga sér.

Þetta er ekki eðlilegur stuðningur við forsetaframboð og mann hryllir við að hugsa um hvernig þetta yrði ef hún næði kjöri.

https://www.dv.is/eyjan/2024/5/5/ordid- ... ldarinnar/


Velkist einhver í vafa um það hvort Katrín Jakobsdóttir sé frambjóðandi kerfisins og valdsins nægi að taka af handahófi nöfn nokkurra embættismanna og pólitískra aðstoðarmanna sem skreyta prófílmyndir sínar á Facebook með borðum til stuðnings Katrínu og deila í gríð og erg fréttum af framboði hennar og viðburðum á vegum þess.


Breyta prófílmyndum og deila fréttum á facebook. VÁ!

Eins rotið og spillt og embættismannakerfið á Íslandi kann að vera, þá er það nú engu að síður þannig að aðstoðarmönnum ráðherra hlýtur að vera frjálst að deila fréttum á sínum persónulegu facebook til allra þessara 500 vina sem þau eiga sem ætla sér eflaust flestir hvort eð er að kjósa Katrínu.

Hér er Orðið á Götunni að grípa í hálmstrá.



Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1047
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Hver verður næsti forseti?

Pósturaf brain » Mán 06. Maí 2024 11:42

rostungurinn77 skrifaði:
rapport skrifaði:Ótrúlegt að sjá hvernig þessir flokkar haga sér.

Þetta er ekki eðlilegur stuðningur við forsetaframboð og mann hryllir við að hugsa um hvernig þetta yrði ef hún næði kjöri.

https://www.dv.is/eyjan/2024/5/5/ordid- ... ldarinnar/


Velkist einhver í vafa um það hvort Katrín Jakobsdóttir sé frambjóðandi kerfisins og valdsins nægi að taka af handahófi nöfn nokkurra embættismanna og pólitískra aðstoðarmanna sem skreyta prófílmyndir sínar á Facebook með borðum til stuðnings Katrínu og deila í gríð og erg fréttum af framboði hennar og viðburðum á vegum þess.


Breyta prófílmyndum og deila fréttum á facebook. VÁ!

Eins rotið og spillt og embættismannakerfið á Íslandi kann að vera, þá er það nú engu að síður þannig að aðstoðarmönnum ráðherra hlýtur að vera frjálst að deila fréttum á sínum persónulegu facebook til allra þessara 500 vina sem þau eiga sem ætla sér eflaust flestir hvort eð er að kjósa Katrínu.

Hér er Orðið á Götunni að grípa í hálmstrá.


Og að vitna í DV......



Skjámynd

Henjo
Tölvutryllir
Póstar: 672
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 237
Staða: Ótengdur

Re: Hver verður næsti forseti?

Pósturaf Henjo » Mán 06. Maí 2024 12:52

Moldvarpan skrifaði:Finnst Halla Tómasdóttir geta verið góður forseti.


Sama konan sem vill að ungt fólk, sem núna fær að njóta framhaldskóla sem er bara þrjú ár, þurfi að nýta þetta auka ár í samfélagsþjónustu þar sem það "pikkar upp rusl"? Nei takk. Þessi kona er bara enn ein talskona auðvaldsins og er algjörlega úr sambandi við venjulegt fólk.
Síðast breytt af Henjo á Mán 06. Maí 2024 12:52, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7513
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1177
Staða: Ótengdur

Re: Hver verður næsti forseti?

Pósturaf rapport » Mán 06. Maí 2024 12:54

Henjo skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:Finnst Halla Tómasdóttir geta verið góður forseti.


Sama konan sem vill að ungt fólk, sem núna fær að njóta framhaldskóla sem er bara þrjú ár, þurfi að nýta þetta auka ár í samfélagsþjónustu þar sem það "pikkar upp rusl"? Nei takk. Þessi kona er bara enn ein talskona auðvaldsins og er algjörlega úr sambandi við venjulegt fólk.


Ha? Sagði hún þetta einhverstaðar?



Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7513
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1177
Staða: Ótengdur

Re: Hver verður næsti forseti?

Pósturaf rapport » Mán 06. Maí 2024 12:57

brain skrifaði:
rostungurinn77 skrifaði:
rapport skrifaði:Ótrúlegt að sjá hvernig þessir flokkar haga sér.

Þetta er ekki eðlilegur stuðningur við forsetaframboð og mann hryllir við að hugsa um hvernig þetta yrði ef hún næði kjöri.

https://www.dv.is/eyjan/2024/5/5/ordid- ... ldarinnar/


Velkist einhver í vafa um það hvort Katrín Jakobsdóttir sé frambjóðandi kerfisins og valdsins nægi að taka af handahófi nöfn nokkurra embættismanna og pólitískra aðstoðarmanna sem skreyta prófílmyndir sínar á Facebook með borðum til stuðnings Katrínu og deila í gríð og erg fréttum af framboði hennar og viðburðum á vegum þess.


Breyta prófílmyndum og deila fréttum á facebook. VÁ!

Eins rotið og spillt og embættismannakerfið á Íslandi kann að vera, þá er það nú engu að síður þannig að aðstoðarmönnum ráðherra hlýtur að vera frjálst að deila fréttum á sínum persónulegu facebook til allra þessara 500 vina sem þau eiga sem ætla sér eflaust flestir hvort eð er að kjósa Katrínu.

Hér er Orðið á Götunni að grípa í hálmstrá.


Og að vitna í DV......


Ég hefði líka getað tekið skjáskot af fyrirsögnum á mbl.is um helgina, þetta var svolítið ýkt.

En skal alveg játa að það er samsærisbragð af þessu :-)



Skjámynd

rostungurinn77
has spoken...
Póstar: 190
Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
Reputation: 77
Staða: Ótengdur

Re: Hver verður næsti forseti?

Pósturaf rostungurinn77 » Mán 06. Maí 2024 13:14

rapport skrifaði:
Ég hefði líka getað tekið skjáskot af fyrirsögnum á mbl.is um helgina, þetta var svolítið ýkt.

En skal alveg játa að það er samsærisbragð af þessu :-)


Halla Hrund var í Spursmálum á föstudaginn.

Ekkert óeðlilegt við það að mogginn búi til fréttir upp úr því sem þar kom fram.

Bara eins og fluttar voru fréttir af viðtalinu við Baldur fyrir viku og Kötu fyrir tveimur vikum.



Skjámynd

Henjo
Tölvutryllir
Póstar: 672
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 237
Staða: Ótengdur

Re: Hver verður næsti forseti?

Pósturaf Henjo » Mán 06. Maí 2024 13:24

rapport skrifaði:
Henjo skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:Finnst Halla Tómasdóttir geta verið góður forseti.


Sama konan sem vill að ungt fólk, sem núna fær að njóta framhaldskóla sem er bara þrjú ár, þurfi að nýta þetta auka ár í samfélagsþjónustu þar sem það "pikkar upp rusl"? Nei takk. Þessi kona er bara enn ein talskona auðvaldsins og er algjörlega úr sambandi við venjulegt fólk.


Ha? Sagði hún þetta einhverstaðar?


Hún sagði þetta í síðustu viku, viðtali við Visir minnir mig. Talaði um að krakkar í dag væru öll þunglyndisdýr sem skorti tilgang í lífinu, þetta myndi hjálpa þeim að ná tengingu við samfélagið.



Skjámynd

rostungurinn77
has spoken...
Póstar: 190
Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
Reputation: 77
Staða: Ótengdur

Re: Hver verður næsti forseti?

Pósturaf rostungurinn77 » Mán 06. Maí 2024 13:32

Henjo skrifaði:
rapport skrifaði:
Henjo skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:Finnst Halla Tómasdóttir geta verið góður forseti.


Sama konan sem vill að ungt fólk, sem núna fær að njóta framhaldskóla sem er bara þrjú ár, þurfi að nýta þetta auka ár í samfélagsþjónustu þar sem það "pikkar upp rusl"? Nei takk. Þessi kona er bara enn ein talskona auðvaldsins og er algjörlega úr sambandi við venjulegt fólk.


Ha? Sagði hún þetta einhverstaðar?


Hún sagði þetta í síðustu viku, viðtali við Visir minnir mig. Talaði um að krakkar í dag væru öll þunglyndisdýr sem skorti tilgang í lífinu, þetta myndi hjálpa þeim að ná tengingu við samfélagið.



Halla Tómasdóttir skrifaði:„En ef við myndum gefa ungu fólki kost á árs samfélagsþjónustu að loknum menntaskóla áður en það fer í háskóla; vinna með eldri borgum, vinna með unga fólkinu okkar, vinna einhverja samfélagsþjónustu, pikka upp rusl, hvað sem er, vinna í leikskólum … þá myndi það bæði hjálpa til við að finna tilgang og tengingu við sitt samfélag – það er líklega ekkert mikilvægara fyrir okkur en gera gagn og láta gott af okkur leiða. Og finna sér farveg.“


https://www.visir.is/g/20242564856d/hal ... -thjonusta