Eldgosið í Fagradalsfjalli

Allt utan efnis
Skjámynd

GunZi
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Sun 29. Sep 2013 13:58
Reputation: 22
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf GunZi » Sun 25. Feb 2024 22:40

jonfr1900 skrifaði: Það er verið að tilkynna (þó ekki í fjölmiðlum ennþá) um mikla brennisteinsmóðu á Reykjanesinu. Mjög líklega er hérna um að ræða mikla afgösun á kvikunni sem er í Svartsengi. Þetta eru ekki góðar fréttir.


Það var mikil breinnsteinslykt í dagsljósinu. En hún er mest megnis farin núna. Að minnsta kosti í Keflavík :)
Síðast breytt af GunZi á Sun 25. Feb 2024 22:42, breytt samtals 1 sinni.


Örgjövi: Ryzen 5800x3D Minni: 32GB 3600MHz DDR4 GPU: AMD Radeon RX 7800 XT SSDs: 1TB (Evo 870) og 250GB (Evo 840) Móðurborð: B450 I Aorus Pro Wifi PSU: 760W skjáir: Samsung Odyssey Neo G9 49" 240Hz


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Mán 26. Feb 2024 00:08

Vegagerðin er farin að reikna með vandræðum.

Ekki víst að hægt sé að verja Reykjanesbraut (mbl.is)




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Mán 26. Feb 2024 14:48

Það ætti enginn að vera í Grindavík yfir daginn og alls ekki á nóttunni. Það er of seint að bjarga fólki þegar allt er komið undir hraun.

Lögreglustjóri áréttar að fólk sé í Grindavík á eigin ábyrgð (Rúv.is)




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Mán 26. Feb 2024 18:54

Jarðskjálfti með stærðina Mw3,4 klukkan 18:27 í Krýsurvíkurkerfinu.




jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jardel » Mán 26. Feb 2024 20:03

jonfr1900 skrifaði:Jarðskjálfti með stærðina Mw3,4 klukkan 18:27 í Krýsurvíkurkerfinu.



gikk skjálfti þá? Flott ef svo er fyrir Grindavik




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Mán 26. Feb 2024 20:15

jardel skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Jarðskjálfti með stærðina Mw3,4 klukkan 18:27 í Krýsurvíkurkerfinu.



gikk skjálfti þá? Flott ef svo er fyrir Grindavik


Það er möguleiki. Þetta þýðir mögulega að spennan er farin að verða of mikil fyrir svæðið.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Mán 26. Feb 2024 20:18

Þetta er áhugavert. Spurning hvað er að gerast í heita reitnum undir Íslandi.

Hvað veldur landrisi Íslands? (mbl.is)
Gervi­hnatta­myndir sýni víð­feðmt land­ris á Ís­landi (Vísir.is)




jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jardel » Þri 27. Feb 2024 09:05

jonfr1900 skrifaði:Þetta er áhugavert. Spurning hvað er að gerast í heita reitnum undir Íslandi.

Hvað veldur landrisi Íslands? (mbl.is)
Gervi­hnatta­myndir sýni víð­feðmt land­ris á Ís­landi (Vísir.is)



Jón þú hefur alltaf verið sannspár.
Hvað heldur þú að það sé langt í gos?




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Þri 27. Feb 2024 14:34

jardel skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Þetta er áhugavert. Spurning hvað er að gerast í heita reitnum undir Íslandi.

Hvað veldur landrisi Íslands? (mbl.is)
Gervi­hnatta­myndir sýni víð­feðmt land­ris á Ís­landi (Vísir.is)



Jón þú hefur alltaf verið sannspár.
Hvað heldur þú að það sé langt í gos?


Staðan er að breytast og þrýstingurinn í Svartsengi er orðinn þannig að þetta getur byrjað hvenær sem er án nokkurs fyrirvara. Þetta eru nokkrir dagar. Þannig að tímaramminn er núna 27. Febrúar til 8. Mars.




jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jardel » Þri 27. Feb 2024 20:42

jonfr1900 skrifaði:
jardel skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Þetta er áhugavert. Spurning hvað er að gerast í heita reitnum undir Íslandi.

Hvað veldur landrisi Íslands? (mbl.is)
Gervi­hnatta­myndir sýni víð­feðmt land­ris á Ís­landi (Vísir.is)



Jón þú hefur alltaf verið sannspár.
Hvað heldur þú að það sé langt í gos?


Staðan er að breytast og þrýstingurinn í Svartsengi er orðinn þannig að þetta getur byrjað hvenær sem er án nokkurs fyrirvara. Þetta eru nokkrir dagar. Þannig að tímaramminn er núna 27. Febrúar til 8. Mars.


2 mars er það ekki gos dagurinn mikli?




JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf JReykdal » Þri 27. Feb 2024 23:01

jardel skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:
jardel skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Þetta er áhugavert. Spurning hvað er að gerast í heita reitnum undir Íslandi.

Hvað veldur landrisi Íslands? (mbl.is)
Gervi­hnatta­myndir sýni víð­feðmt land­ris á Ís­landi (Vísir.is)



Jón þú hefur alltaf verið sannspár.
Hvað heldur þú að það sé langt í gos?


Staðan er að breytast og þrýstingurinn í Svartsengi er orðinn þannig að þetta getur byrjað hvenær sem er án nokkurs fyrirvara. Þetta eru nokkrir dagar. Þannig að tímaramminn er núna 27. Febrúar til 8. Mars.


2 mars er það ekki gos dagurinn mikli?


1. mars er bjórdagurinn þannig að 2. mars hlýtur að vera þynnkudagurinn.


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.


thorhs
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Mið 24. Feb 2021 20:53
Reputation: 33
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf thorhs » Mið 28. Feb 2024 08:08

Úff, þetta veit ekki á gott, hrinan lítur svolítið út eins og upphaf gos áður, virðist hafa stoppað í fæðingu. Þetta er ansi nálægt bænum.

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024 ... um_i_nott/

https://imgur.com/a/RCohIM8



Skjámynd

Kongurinn
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Þri 12. Des 2023 15:05
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Kongurinn » Mið 28. Feb 2024 16:17

Mynd

Mynd

Þessir skjálftar á hengilssvæðinu, áhugaverðir? eða tengist þetta bara niðurdælingu eins og hefur verið sagt áður frá í fjölmiðlum?

Hvað segir Jón við þessu?




jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jardel » Mið 28. Feb 2024 16:29

Kongurinn skrifaði:Mynd

Mynd

Þessir skjálftar á hengilssvæðinu, áhugaverðir? eða tengist þetta bara niðurdælingu eins og hefur verið sagt áður frá í fjölmiðlum?

Hvað segir Jón við þessu?



Þetta er svakalegt í henglinum. Venjulega eru ekki niðurdælingar skjálftar þar.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Mið 28. Feb 2024 19:12

Kongurinn skrifaði:Mynd

Mynd

Þessir skjálftar á hengilssvæðinu, áhugaverðir? eða tengist þetta bara niðurdælingu eins og hefur verið sagt áður frá í fjölmiðlum?

Hvað segir Jón við þessu?


Ég veit ekki hvort að þetta er vegna niðurdælingar. Þetta eru þó bara venjulegir jarðskjálftar og verða nokkuð oft á þessu svæði.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fim 29. Feb 2024 04:11

Þenslan í Svartsengi er núna orðin jafn mikil og varð þann 10. Nóvember 2023. Það eykur hættuna á því að næsta eldgos verði mjög stórt en kannski ekki mjög langt.



Skjámynd

zetor
spjallið.is
Póstar: 492
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 90
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf zetor » Fim 29. Feb 2024 05:54

jonfr1900 skrifaði:Þenslan í Svartsengi er núna orðin jafn mikil og varð þann 10. Nóvember 2023. Það eykur hættuna á því að næsta eldgos verði mjög stórt en kannski ekki mjög langt.


hvar sérðu það?




jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jardel » Fim 29. Feb 2024 09:30

Þið ættuð að fylgjast með eiturhól og brennisteinsfjöllum Reykjavík gæti verið í hættu.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fim 29. Feb 2024 14:10

zetor skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Þenslan í Svartsengi er núna orðin jafn mikil og varð þann 10. Nóvember 2023. Það eykur hættuna á því að næsta eldgos verði mjög stórt en kannski ekki mjög langt.


hvar sérðu það?


Þetta kom inn í GPS gögnum í dag.

SKSH-plate-year-svd-29.02.2024-at-1405utc.png
SKSH-plate-year-svd-29.02.2024-at-1405utc.png (147 KiB) Skoðað 1683 sinnum




jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jardel » Fim 29. Feb 2024 14:36

jonfr1900 skrifaði:
zetor skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Þenslan í Svartsengi er núna orðin jafn mikil og varð þann 10. Nóvember 2023. Það eykur hættuna á því að næsta eldgos verði mjög stórt en kannski ekki mjög langt.


hvar sérðu það?


Þetta kom inn í GPS gögnum í dag.

SKSH-plate-year-svd-29.02.2024-at-1405utc.png



Hefur þú ekki skoðað Bláfjöll og brennisteinsfjöll jón?
Mér lýst ekkert á framvindu mála þar.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fim 29. Feb 2024 18:07

jardel skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:
zetor skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Þenslan í Svartsengi er núna orðin jafn mikil og varð þann 10. Nóvember 2023. Það eykur hættuna á því að næsta eldgos verði mjög stórt en kannski ekki mjög langt.


hvar sérðu það?


Þetta kom inn í GPS gögnum í dag.

SKSH-plate-year-svd-29.02.2024-at-1405utc.png



Hefur þú ekki skoðað Bláfjöll og brennisteinsfjöll jón?
Mér lýst ekkert á framvindu mála þar.


Það er talsvert í að kvikuvirkni hefjist af alvöru í Bláfjöllum og Brennisteinsfjöllum. Þar er einhver kvikuvirkni en ekkert til að hafa áhyggjur af eins og er. Líklega eru 10 til 30 ár þangað til að eldgos hefjast á því svæði.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fim 29. Feb 2024 19:05

Hérna er bylgvíxlumynd af Svartsengi frá 16 til 28. Febrúar. Þessi mynd er ekki unnin og því geta verið villur í henni.

Bylgvíxlumynd 16 til 28. Febrúar 2024.png
Bylgvíxlumynd 16 til 28. Febrúar 2024.png (432.67 KiB) Skoðað 1559 sinnum




jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jardel » Fim 29. Feb 2024 21:06

jonfr1900 skrifaði:Hérna er bylgvíxlumynd af Svartsengi frá 16 til 28. Febrúar. Þessi mynd er ekki unnin og því geta verið villur í henni.

Bylgvíxlumynd 16 til 28. Febrúar 2024.png



Jón er þetta ekki bara alveg undir bláa lóninu sjálfu?




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fim 29. Feb 2024 21:08

jardel skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Hérna er bylgvíxlumynd af Svartsengi frá 16 til 28. Febrúar. Þessi mynd er ekki unnin og því geta verið villur í henni.

Bylgvíxlumynd 16 til 28. Febrúar 2024.png



Jón er þetta ekki bara alveg undir bláa lóninu sjálfu?


Jú og hefur alltaf verið þar en kvikan gýs austan við Bláa lónið eins og er. Það getur auðvitað breyst.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fös 01. Mar 2024 00:04

Ég er ekki viss um að það bjargist næst en það er gott að vera bjartsýnn í þessu.

Orku- og veitufyrirtækin segjast tilbúin fyrir næsta gos (Rúv.is)

Ekki hægt að útiloka heitavatnsleysi (mbl.is)