jonfr1900 skrifaði: Það er verið að tilkynna (þó ekki í fjölmiðlum ennþá) um mikla brennisteinsmóðu á Reykjanesinu. Mjög líklega er hérna um að ræða mikla afgösun á kvikunni sem er í Svartsengi. Þetta eru ekki góðar fréttir.
Það var mikil breinnsteinslykt í dagsljósinu. En hún er mest megnis farin núna. Að minnsta kosti í Keflavík