Eldgosið í Fagradalsfjalli

Allt utan efnis
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7513
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1177
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf rapport » Fös 16. Feb 2024 14:38

jonfr1900 skrifaði:Það er hafin jarðskjálftahrina við Eldey. Hvort að þetta tengist kvikuhreyfingum veit ég ekki fyrir víst. Það er vel hugsanlegt að svo sé. Ef þarna verður eldgos, þá verður öskufall.


Öskufall og smá frí frá túristum á meðan ekkert flug er... ...er betra en að fórna bæjarfélögum og innviðum á Reykjanesinu.

Held líka að á meðan þetta er neðansjávar þá muni askan vera í lágmarki, eða hvernig virkar það?




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fös 16. Feb 2024 17:01

rapport skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Það er hafin jarðskjálftahrina við Eldey. Hvort að þetta tengist kvikuhreyfingum veit ég ekki fyrir víst. Það er vel hugsanlegt að svo sé. Ef þarna verður eldgos, þá verður öskufall.


Öskufall og smá frí frá túristum á meðan ekkert flug er... ...er betra en að fórna bæjarfélögum og innviðum á Reykjanesinu.

Held líka að á meðan þetta er neðansjávar þá muni askan vera í lágmarki, eða hvernig virkar það?


Samkvæmt Wikipedia, ef að dýpið er meira en 2,2 km. Þá verður ekki sprengigos. Ég held að dýpið sé ekki svo mikið þarna.

Submarine volcano (Wikipedia)




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fös 16. Feb 2024 17:04

Þenslan á sumum GPS stöðvum er kominn jafn hátt og fyrir eldgosið 8. Febrúar 2024. Þetta gerist mjög hratt núna.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2553
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 474
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Moldvarpan » Fös 16. Feb 2024 17:24

Deila mynd af því, hversu mikið up svartengi er.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fös 16. Feb 2024 19:14

Moldvarpan skrifaði:Deila mynd af því, hversu mikið up svartengi er.


Svona eru GPS mælingar núna. Fengið héðan (Veðurstofan) og héðan (Háskóli Íslands).

SKSH-plate-90d-svd-16.02.2024-at-1906utc.png
SKSH-plate-90d-svd-16.02.2024-at-1906utc.png (122.46 KiB) Skoðað 2555 sinnum


SKSH_8hrap-svd-16.02.2024-at-1913utc.png
SKSH_8hrap-svd-16.02.2024-at-1913utc.png (134.69 KiB) Skoðað 2555 sinnum




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fös 16. Feb 2024 19:20

Hérna er Svartsengi GPS stöðin í dag.

SENG_8hrap-svd-16.02.2024-at-1920utc.png
SENG_8hrap-svd-16.02.2024-at-1920utc.png (152.29 KiB) Skoðað 2548 sinnum




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Lau 17. Feb 2024 16:48

Nýjasta bylgvíxlumyndin. Þetta eru gögn sem ekki er búið að vinna neitt mikið.

Bylgvíxlumynd 4 til 16. Febrúar 2024 - hrágögn.png
Bylgvíxlumynd 4 til 16. Febrúar 2024 - hrágögn.png (484.71 KiB) Skoðað 2438 sinnum




jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jardel » Lau 17. Feb 2024 16:57

jonfr1900 skrifaði:Nýjasta bylgvíxlumyndin. Þetta eru gögn sem ekki er búið að vinna neitt mikið.

Bylgvíxlumynd 4 til 16. Febrúar 2024 - hrágögn.png


Hvað þýðir þetta?




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Lau 17. Feb 2024 17:27

jardel skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Nýjasta bylgvíxlumyndin. Þetta eru gögn sem ekki er búið að vinna neitt mikið.

Bylgvíxlumynd 4 til 16. Febrúar 2024 - hrágögn.png


Hvað þýðir þetta?


Rauði liturinn er það sem er að lyftast upp. Bylgjunar sem sjást þarna er þenslan í kvikugagninum og færslan sem kemur í kjölfarið.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf appel » Sun 18. Feb 2024 01:27

Finnst þessi vegur yfir hraunið vera svakalega merkilegur
https://www.visir.is/g/20242530881d/oku ... eitt-hraun
Heitasti vegur heimsins

Líklega hefur þetta aldrei verið gert neinsstaðar, að leggja veg yfir hraun sem rann 1-2 dögum fyrr.


*-*


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Sun 18. Feb 2024 11:32

Það er margt farið að benda til þess að það styttist í eldgos úti fyrir sjó við Eldey.

Skjálfta­hrinan gæti bent til komandi neðan­sjávar­goss (Vísir.is)




jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jardel » Sun 18. Feb 2024 11:57

jonfr1900 skrifaði:Það er margt farið að benda til þess að það styttist í eldgos úti fyrir sjó við Eldey.

Skjálfta­hrinan gæti bent til komandi neðan­sjávar­goss (Vísir.is)



Þá gýs varla nálægt svartsengi?




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Sun 18. Feb 2024 12:20

jardel skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Það er margt farið að benda til þess að það styttist í eldgos úti fyrir sjó við Eldey.

Skjálfta­hrinan gæti bent til komandi neðan­sjávar­goss (Vísir.is)



Þá gýs varla nálægt svartsengi?


Jú, það getur orðið eldgos á tveimur til þremur stöðum á sama tíma á Reykjanesi. Það er ekkert rosalega algengt að það gerist en það getur gerst. Ég flokka Eldey sem sér eldstöð og virknin þar er ótengd því sem gerist í Svartsengi.




jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jardel » Sun 18. Feb 2024 13:11

jonfr1900 skrifaði:
jardel skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Það er margt farið að benda til þess að það styttist í eldgos úti fyrir sjó við Eldey.

Skjálfta­hrinan gæti bent til komandi neðan­sjávar­goss (Vísir.is)



Þá gýs varla nálægt svartsengi?


Jú, það getur orðið eldgos á tveimur til þremur stöðum á sama tíma á Reykjanesi. Það er ekkert rosalega algengt að það gerist en það getur gerst. Ég flokka Eldey sem sér eldstöð og virknin þar er ótengd því sem gerist í Svartsengi.



Takk fyrir góðan fróðleik.
Hvernig er annars staðan fyrir norðan grindavík er mikll kvika þennsla eru en líkur á gosi í mars þarna




mikkimás
Gúrú
Póstar: 594
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf mikkimás » Sun 18. Feb 2024 13:47

jardel skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Það er margt farið að benda til þess að það styttist í eldgos úti fyrir sjó við Eldey.

Skjálfta­hrinan gæti bent til komandi neðan­sjávar­goss (Vísir.is)



Þá gýs varla nálægt svartsengi?

Held við séum ekki svo heppin.

En mér skilst að þegar byrji að gjósa í Eldvörpum, þá séum við nokkuð safe í Grindavík og Svartsengi.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Sun 18. Feb 2024 17:35

mikkimás skrifaði:
jardel skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Það er margt farið að benda til þess að það styttist í eldgos úti fyrir sjó við Eldey.

Skjálfta­hrinan gæti bent til komandi neðan­sjávar­goss (Vísir.is)



Þá gýs varla nálægt svartsengi?

Held við séum ekki svo heppin.

En mér skilst að þegar byrji að gjósa í Eldvörpum, þá séum við nokkuð safe í Grindavík og Svartsengi.


Stærsta vandamálið er að það mun ekkert gjósa í Eldvörpum í þessu eldgosatímabili að mínu áliti. Ef það gýs þar, þá er það ekki fyrr en eftir 40 ár eða meira.




jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jardel » Mán 19. Feb 2024 09:58

Hvernig er þennslan við svartsengi



Skjámynd

zetor
spjallið.is
Póstar: 492
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 90
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf zetor » Mán 19. Feb 2024 11:23

jardel skrifaði:Hvernig er þennslan við svartsengi


mæli með því að þú skoðir þessa síðu hér: https://strokkur.raunvis.hi.is/gps/8h

þarna séður allar stöðvar á Reykjanesi og þróun á þenslu




jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jardel » Mán 19. Feb 2024 12:43

Þá er ekki nema nokkrir dagar í gos við Grindavík miðað við þetta!




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Mán 19. Feb 2024 14:01

jardel skrifaði:Þá er ekki nema nokkrir dagar í gos við Grindavík miðað við þetta!


Þetta er að gerast mjög hratt. Síðan á að leyfa fólki núna að vera í Grindavík allan sólarhringinn. Það er mjög slæm ákvörðun.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2553
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 474
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Moldvarpan » Mán 19. Feb 2024 14:52

Er ekki settur dagur 3.mars næstkomandi? Það sagði guðjón.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Mán 19. Feb 2024 19:59

Það sem er kaldast þarna er ennþá um 300 gráðu heitt.

Gægst ofan í hraunið í Grindavík (Rúv.is)



Skjámynd

Stuffz
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 100
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Stuffz » Mán 19. Feb 2024 20:00

jonfr1900 skrifaði:
jardel skrifaði:Þá er ekki nema nokkrir dagar í gos við Grindavík miðað við þetta!


Þetta er að gerast mjög hratt. Síðan á að leyfa fólki núna að vera í Grindavík allan sólarhringinn. Það er mjög slæm ákvörðun.


Valfrelsi gefur fjölbreyttari reynslu.


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Þri 20. Feb 2024 11:07





jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jardel » Þri 20. Feb 2024 14:41

[quote="jonfr1900"] Eru en líkur á gosi í byrjun mars fyrir norðan Grindavík Jón?