jonfr1900 skrifaði:Það er hafin jarðskjálftahrina við Eldey. Hvort að þetta tengist kvikuhreyfingum veit ég ekki fyrir víst. Það er vel hugsanlegt að svo sé. Ef þarna verður eldgos, þá verður öskufall.
Öskufall og smá frí frá túristum á meðan ekkert flug er... ...er betra en að fórna bæjarfélögum og innviðum á Reykjanesinu.
Held líka að á meðan þetta er neðansjávar þá muni askan vera í lágmarki, eða hvernig virkar það?