Get ég horft á efni í sjónvarpinu mínu frá tölvu
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1763
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Get ég horft á efni í sjónvarpinu mínu frá tölvu
Án þess að nota hdmi snúru á milli?
Ég er þá að velta fyrir mér er möguleiki að nota plex app í tölvu án þess að borga fast mánaðargjald?
Eða þarf ég að greiða mánaðarlega fyrir álveðið magn gb?
Ég er þá að velta fyrir mér er möguleiki að nota plex app í tölvu án þess að borga fast mánaðargjald?
Eða þarf ég að greiða mánaðarlega fyrir álveðið magn gb?
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Get ég horft á efni í sjónvarpinu mínu frá tölvu
Plex er alveg ókeypis nema þú viljir kaupa Plex Pass, eftir því sem ég best veit.
En já þú getur sett upp Plex Server á tölvunni þinni og náð svo í Plex app í sjónvarpinu ef það er til fyrir þitt sjónvarp.
En já þú getur sett upp Plex Server á tölvunni þinni og náð svo í Plex app í sjónvarpinu ef það er til fyrir þitt sjónvarp.
Síðast breytt af SolidFeather á Fim 08. Feb 2024 14:12, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1763
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Get ég horft á efni í sjónvarpinu mínu frá tölvu
SolidFeather skrifaði:Plex er alveg ókeypis nema þú viljir kaupa Plex Pass, eftir því sem ég best veit.
En já þú getur sett upp Plex Server á tölvunni þinni og náð svo í Plex app í sjónvarpinu ef það er til fyrir þitt sjónvarp.
Hverju er ég bættari með plex pass?
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Get ég horft á efni í sjónvarpinu mínu frá tölvu
jardel skrifaði:SolidFeather skrifaði:Plex er alveg ókeypis nema þú viljir kaupa Plex Pass, eftir því sem ég best veit.
En já þú getur sett upp Plex Server á tölvunni þinni og náð svo í Plex app í sjónvarpinu ef það er til fyrir þitt sjónvarp.
Hverju er ég bættari með plex pass?
Getur séð það hérna: https://support.plex.tv/articles/201751 ... -overview/
Re: Get ég horft á efni í sjónvarpinu mínu frá tölvu
Hægt er að streyma þráðlaust.
Chromecast er styður streymi t.d. úr browser á tölvu í sjónvarp/chromecast-dongle.
Einnig eru sum sjónvarp með innbyggt "wireless display" og þá geturu bara séð desktop á sjónvarpinu.
Chromecast er styður streymi t.d. úr browser á tölvu í sjónvarp/chromecast-dongle.
Einnig eru sum sjónvarp með innbyggt "wireless display" og þá geturu bara séð desktop á sjónvarpinu.
*-*
Re: Get ég horft á efni í sjónvarpinu mínu frá tölvu
Síðast breytt af kornelius á Fös 09. Feb 2024 06:43, breytt samtals 4 sinnum.
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1763
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Get ég horft á efni í sjónvarpinu mínu frá tölvu
Ég hef venjulega bara notað 32gb usb lykil en orðin þreyttur á að labba með hann á milli.
Ég væri til í að nota plex búa mér til möppur.
Ég væri til í að nota plex búa mér til möppur.
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Get ég horft á efni í sjónvarpinu mínu frá tölvu
jardel skrifaði:Ég væri til í að nota plex búa mér til möppur.
Gerðu það þá!
Re: Get ég horft á efni í sjónvarpinu mínu frá tölvu
þeir sem eru að spá í plex ættu að tjekka á jellyfin einnig, það er opensource sem plex er ekki.
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1763
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Get ég horft á efni í sjónvarpinu mínu frá tölvu
Hizzman skrifaði:þeir sem eru að spá í plex ættu að tjekka á jellyfin einnig, það er opensource sem plex er ekki.
Hvað hefur jellyfin umfram plex?
Re: Get ég horft á efni í sjónvarpinu mínu frá tölvu
jardel skrifaði:Hizzman skrifaði:þeir sem eru að spá í plex ættu að tjekka á jellyfin einnig, það er opensource sem plex er ekki.
Hvað hefur jellyfin umfram plex?
100% self hosted td
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 986
- Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
- Reputation: 42
- Staðsetning: RVK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Get ég horft á efni í sjónvarpinu mínu frá tölvu
Það er möguleiki í Windows að hægri smella á t.d. video file og fara í venjulega flipann (show more options, neðst) og þá birtist möguleikinn "Cast to Device" og ef sjónvarpið er nettengt (og í gangi) kemur það yfirleitt upp, þarft þá að segja YES eða OK á sjónvarps fjarstýringunni um beiðni við þessu streymi, þetta virkar svona ágætlega...oftast í lagi fyrir bíómyndir og fl.
Svo eru til lausnir eins og Google Chrome, mér finnst það ekki þægilegt afþví að það vantar ýmislegt inná það, https://verslun.origo.is/sjonvorp-og-sk ... play-28351 , þetta hér apparat eru skólarnir farnir að nota meira og meira, ég hef sett upp nokkra en ekki notað þá almennilega sjálfur.
Svo eru til lausnir eins og Google Chrome, mér finnst það ekki þægilegt afþví að það vantar ýmislegt inná það, https://verslun.origo.is/sjonvorp-og-sk ... play-28351 , þetta hér apparat eru skólarnir farnir að nota meira og meira, ég hef sett upp nokkra en ekki notað þá almennilega sjálfur.
Hlynur
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1763
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Get ég horft á efni í sjónvarpinu mínu frá tölvu
Er búinn að vera að skoða þetta plex i firefoxbrowser.
Ég bara finn ekki ad to library og accountinn minn sést ekki á vinstri stikunni.
Ég bara finn ekki ad to library og accountinn minn sést ekki á vinstri stikunni.
Re: Get ég horft á efni í sjónvarpinu mínu frá tölvu
jardel skrifaði:Er búinn að vera að skoða þetta plex i firefoxbrowser.
Ég bara finn ekki ad to library og accountinn minn sést ekki á vinstri stikunni.
Ertu búinn að setja upp Plex Server á tölvunni?
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
- Kóngur
- Póstar: 6395
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 463
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Get ég horft á efni í sjónvarpinu mínu frá tölvu
mundi byrja að skoða ýmsar leiðbeiningar á youtube https://www.youtube.com/watch?v=GEK6OCQj9Xg
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1085
- Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
- Reputation: 91
- Staða: Ótengdur
Re: Get ég horft á efni í sjónvarpinu mínu frá tölvu
Damn, það er old skúl. Minnir mig á þegar maður var með risa stóra harða diska í flakkara. Stóra s.s. ATA diska, ekki endilega gagnamagns-stóra. Komin ca 20 ár.jardel skrifaði:Ég hef venjulega bara notað 32gb usb lykil en orðin þreyttur á að labba með hann á milli.
Ég væri til í að nota plex búa mér til möppur.
Síðast breytt af netkaffi á Fös 09. Feb 2024 15:28, breytt samtals 1 sinni.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1179
- Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
- Reputation: 166
- Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
- Staða: Ótengdur
Re: Get ég horft á efni í sjónvarpinu mínu frá tölvu
Ef þú ert með Smart TV þá er hægt að ná í Plex þar. Ef ekki þá getiru breytt um region. Veit um eitt atvik þar sem LG sjónvarp leyfði ekki Plex en ef við breyttum í UK region þá var hægt að ná í það.
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
My CPU's Hot But My Core Runs Cold