Get ég horft á efni í sjónvarpinu mínu frá tölvu


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Get ég horft á efni í sjónvarpinu mínu frá tölvu

Pósturaf jardel » Fim 08. Feb 2024 14:06

Án þess að nota hdmi snúru á milli?
Ég er þá að velta fyrir mér er möguleiki að nota plex app í tölvu án þess að borga fast mánaðargjald?
Eða þarf ég að greiða mánaðarlega fyrir álveðið magn gb?



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Get ég horft á efni í sjónvarpinu mínu frá tölvu

Pósturaf SolidFeather » Fim 08. Feb 2024 14:10

Plex er alveg ókeypis nema þú viljir kaupa Plex Pass, eftir því sem ég best veit.

En já þú getur sett upp Plex Server á tölvunni þinni og náð svo í Plex app í sjónvarpinu ef það er til fyrir þitt sjónvarp.
Síðast breytt af SolidFeather á Fim 08. Feb 2024 14:12, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Get ég horft á efni í sjónvarpinu mínu frá tölvu

Pósturaf jardel » Fim 08. Feb 2024 15:13

SolidFeather skrifaði:Plex er alveg ókeypis nema þú viljir kaupa Plex Pass, eftir því sem ég best veit.

En já þú getur sett upp Plex Server á tölvunni þinni og náð svo í Plex app í sjónvarpinu ef það er til fyrir þitt sjónvarp.


Hverju er ég bættari með plex pass?



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Get ég horft á efni í sjónvarpinu mínu frá tölvu

Pósturaf SolidFeather » Fim 08. Feb 2024 15:16

jardel skrifaði:
SolidFeather skrifaði:Plex er alveg ókeypis nema þú viljir kaupa Plex Pass, eftir því sem ég best veit.

En já þú getur sett upp Plex Server á tölvunni þinni og náð svo í Plex app í sjónvarpinu ef það er til fyrir þitt sjónvarp.


Hverju er ég bættari með plex pass?


Getur séð það hérna: https://support.plex.tv/articles/201751 ... -overview/



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Get ég horft á efni í sjónvarpinu mínu frá tölvu

Pósturaf appel » Fim 08. Feb 2024 16:00

Hægt er að streyma þráðlaust.

Chromecast er styður streymi t.d. úr browser á tölvu í sjónvarp/chromecast-dongle.
Einnig eru sum sjónvarp með innbyggt "wireless display" og þá geturu bara séð desktop á sjónvarpinu.


*-*

Skjámynd

kornelius
Gúrú
Póstar: 553
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Get ég horft á efni í sjónvarpinu mínu frá tölvu

Pósturaf kornelius » Fim 08. Feb 2024 19:47

ég nota bara DLNA, virkar á öllum smart-tv :)

https://www.howtogeek.com/215400/how-to ... ia-server/

K.
Síðast breytt af kornelius á Fös 09. Feb 2024 06:43, breytt samtals 4 sinnum.




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Get ég horft á efni í sjónvarpinu mínu frá tölvu

Pósturaf jardel » Fim 08. Feb 2024 20:18

Ég hef venjulega bara notað 32gb usb lykil en orðin þreyttur á að labba með hann á milli.
Ég væri til í að nota plex búa mér til möppur.



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Get ég horft á efni í sjónvarpinu mínu frá tölvu

Pósturaf SolidFeather » Fim 08. Feb 2024 20:24

jardel skrifaði:Ég væri til í að nota plex búa mér til möppur.


Gerðu það þá!




Hizzman
Geek
Póstar: 836
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: Get ég horft á efni í sjónvarpinu mínu frá tölvu

Pósturaf Hizzman » Fim 08. Feb 2024 20:27

þeir sem eru að spá í plex ættu að tjekka á jellyfin einnig, það er opensource sem plex er ekki.




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Get ég horft á efni í sjónvarpinu mínu frá tölvu

Pósturaf jardel » Fim 08. Feb 2024 23:18

Hizzman skrifaði:þeir sem eru að spá í plex ættu að tjekka á jellyfin einnig, það er opensource sem plex er ekki.


Hvað hefur jellyfin umfram plex?




Hizzman
Geek
Póstar: 836
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: Get ég horft á efni í sjónvarpinu mínu frá tölvu

Pósturaf Hizzman » Fös 09. Feb 2024 00:02

jardel skrifaði:
Hizzman skrifaði:þeir sem eru að spá í plex ættu að tjekka á jellyfin einnig, það er opensource sem plex er ekki.


Hvað hefur jellyfin umfram plex?


100% self hosted td




Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 986
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 42
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Get ég horft á efni í sjónvarpinu mínu frá tölvu

Pósturaf Hlynzi » Fös 09. Feb 2024 07:14

Það er möguleiki í Windows að hægri smella á t.d. video file og fara í venjulega flipann (show more options, neðst) og þá birtist möguleikinn "Cast to Device" og ef sjónvarpið er nettengt (og í gangi) kemur það yfirleitt upp, þarft þá að segja YES eða OK á sjónvarps fjarstýringunni um beiðni við þessu streymi, þetta virkar svona ágætlega...oftast í lagi fyrir bíómyndir og fl.

Svo eru til lausnir eins og Google Chrome, mér finnst það ekki þægilegt afþví að það vantar ýmislegt inná það, https://verslun.origo.is/sjonvorp-og-sk ... play-28351 , þetta hér apparat eru skólarnir farnir að nota meira og meira, ég hef sett upp nokkra en ekki notað þá almennilega sjálfur.


Hlynur


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Get ég horft á efni í sjónvarpinu mínu frá tölvu

Pósturaf jardel » Fös 09. Feb 2024 11:29

Er búinn að vera að skoða þetta plex i firefoxbrowser.
Ég bara finn ekki ad to library og accountinn minn sést ekki á vinstri stikunni.




TheAdder
Geek
Póstar: 821
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 225
Staða: Tengdur

Re: Get ég horft á efni í sjónvarpinu mínu frá tölvu

Pósturaf TheAdder » Fös 09. Feb 2024 12:13

jardel skrifaði:Er búinn að vera að skoða þetta plex i firefoxbrowser.
Ég bara finn ekki ad to library og accountinn minn sést ekki á vinstri stikunni.

Ertu búinn að setja upp Plex Server á tölvunni?


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6397
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 464
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Get ég horft á efni í sjónvarpinu mínu frá tölvu

Pósturaf worghal » Fös 09. Feb 2024 14:07

mundi byrja að skoða ýmsar leiðbeiningar á youtube https://www.youtube.com/watch?v=GEK6OCQj9Xg


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1085
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: Get ég horft á efni í sjónvarpinu mínu frá tölvu

Pósturaf netkaffi » Fös 09. Feb 2024 15:27

jardel skrifaði:Ég hef venjulega bara notað 32gb usb lykil en orðin þreyttur á að labba með hann á milli.
Ég væri til í að nota plex búa mér til möppur.
Damn, það er old skúl. Minnir mig á þegar maður var með risa stóra harða diska í flakkara. Stóra s.s. ATA diska, ekki endilega gagnamagns-stóra. Komin ca 20 ár.
Síðast breytt af netkaffi á Fös 09. Feb 2024 15:28, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1179
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 166
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Get ég horft á efni í sjónvarpinu mínu frá tölvu

Pósturaf g0tlife » Lau 10. Feb 2024 07:45

Ef þú ert með Smart TV þá er hægt að ná í Plex þar. Ef ekki þá getiru breytt um region. Veit um eitt atvik þar sem LG sjónvarp leyfði ekki Plex en ef við breyttum í UK region þá var hægt að ná í það.


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold