Eldgosið í Fagradalsfjalli

Allt utan efnis

Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Lau 27. Jan 2024 05:41

Stuffz skrifaði:Ballið að byrja aftur?

fann einn rétt áðan.


Virðist hafa verið á svæðinu sem kallast Bláfjöll eldstöðvarkerfinu Brennisteinsfjöll. Annað eldstöðvarkerfi en þar varð í gær (26. Janúar 2024) jarðskjálfti með kvikulega eiginleika, sem er mjög furðulegt. Þar sem það hefur verið mjög lítil jarðskjálftavirkni í Brennisteinsfjöllum síðustu mánuði.

Jarðskjálftinn í gær.

240126.225400.hvtz.psn.jpg
240126.225400.hvtz.psn.jpg (146.59 KiB) Skoðað 3183 sinnum



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2583
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 479
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Moldvarpan » Lau 27. Jan 2024 20:15

Hvað er að frétta af þenslunni hjá svartsengi? Eru komin ný gögn?



Skjámynd

GunZi
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Sun 29. Sep 2013 13:58
Reputation: 22
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf GunZi » Lau 27. Jan 2024 21:24

Svartsengi hefur sigið aðeins síðastliðinn sólarhring.

https://strokkur.raunvis.hi.is/gps/SENG_4hrap.png

Kvika á hreyfingu?


Örgjövi: Ryzen 5800x3D Minni: 32GB 3600MHz DDR4 GPU: AMD Radeon RX 7800 XT SSDs: 1TB (Evo 870) og 250GB (Evo 840) Móðurborð: B450 I Aorus Pro Wifi PSU: 760W skjáir: Samsung Odyssey Neo G9 49" 240Hz

Skjámynd

Stuffz
/dev/null
Póstar: 1339
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 100
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Stuffz » Sun 28. Jan 2024 00:29

jonfr1900 skrifaði:
Stuffz skrifaði:Ballið að byrja aftur?

fann einn rétt áðan.


Virðist hafa verið á svæðinu sem kallast Bláfjöll eldstöðvarkerfinu Brennisteinsfjöll. Annað eldstöðvarkerfi en þar varð í gær (26. Janúar 2024) jarðskjálfti með kvikulega eiginleika, sem er mjög furðulegt. Þar sem það hefur verið mjög lítil jarðskjálftavirkni í Brennisteinsfjöllum síðustu mánuði.

Jarðskjálftinn í gær.

240126.225400.hvtz.psn.jpg


amm..


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Sun 28. Jan 2024 02:28

Jarðskjálftavirkni fellur í kringum Svartsengi rétt áður en eldgos verður. Þetta er þekkt í Fagradalsfjalli og síðan einnig á Hawaii.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2583
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 479
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Moldvarpan » Sun 28. Jan 2024 21:20

Er svartsengi að síga og virknin að færast annað? Það hljóta að vera komin einhver gögn, fullt af tíma búið að líða.




thorhs
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Mið 24. Feb 2021 20:53
Reputation: 36
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf thorhs » Sun 28. Jan 2024 21:27

Moldvarpan skrifaði:Er svartsengi að síga og virknin að færast annað? Það hljóta að vera komin einhver gögn, fullt af tíma búið að líða.


Gögnin síðustu daga hafa verið mjög óstöðug, líklega er snjór á loftnetinu. En, það virðist ekkert hægja á.

Mynd




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Mán 29. Jan 2024 04:15

Slæmt veður undanfarið er ekki að bæta stöðuna á því hvernig mælingar ganga. Annars er landrisið komið í 400mm núna (40cm) og það er mjög mikið. Ég man ekki eftir svo mikilli þenslu í eldstöð á Íslandi síðan mælingar hófst.



Skjámynd

zetor
spjallið.is
Póstar: 494
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 90
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf zetor » Mán 29. Jan 2024 07:27

jonfr1900 skrifaði:Slæmt veður undanfarið er ekki að bæta stöðuna á því hvernig mælingar ganga. Annars er landrisið komið í 400mm núna (40cm) og það er mjög mikið. Ég man ekki eftir svo mikilli þenslu í eldstöð á Íslandi síðan mælingar hófst.


Ég held að Krafla hafi ennþá vinninginn í þeim efnum, ekki satt?




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Mán 29. Jan 2024 09:46

zetor skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Slæmt veður undanfarið er ekki að bæta stöðuna á því hvernig mælingar ganga. Annars er landrisið komið í 400mm núna (40cm) og það er mjög mikið. Ég man ekki eftir svo mikilli þenslu í eldstöð á Íslandi síðan mælingar hófst.


Ég held að Krafla hafi ennþá vinninginn í þeim efnum, ekki satt?


Ég veit ekki hversu mikil þensla var í Kröflu á sínum tíma. Þú segir á vefsíðu Global Volcanism Program að þenslan í Kröfu hafi verið um 1 til 2mm á dag. Þenslan í Svartsengi núna er um 8 til 10mm á dag. Hægt er að sjá gögnin hjá Global Volcanism Program hérna um Kröflu.




ragnarok
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Lau 12. Mar 2022 10:09
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf ragnarok » Mán 29. Jan 2024 18:28

Bls. 8:

Undir Kröfluöskjunni er kvikuhólf, sem liggur á um það bil 3-7 km dýpi í jarðskorpunni. Kvika hefur streymt að neðan úr iðrum jarðar inn í kvikuhólfið, a.m.k. síðan 1975. Við það lyftist land og er miðja landlyftingarinnar nálægt Leirhnjúki. Ein afleiðing þess er að á stöðvarhúsinu í Kröflu verða mælanlegar hallabreytingar og eru þær notaðar til þess að fylgjast með hraða kvikustreymisins inn í hólfið. Það virðist hafa verið nokkuð jafnt eða um 5-6 m3/s, a.m.k. fram á mitt ár 1981. Samsvarandi meðalrishraði lands í grennd við Leirhnjúk var um 8mm á sólarhring. Þessi tímabil hægrar landlyftingar stóðu yfirleitt vikur eða mánuði. Árið 1981 varð nokkur breyting á. Land reis þá mun hægar en áður, eða innan við 1mm á sólarhring, og liðu þá um 9 mánuðir á milli hrina. Síðan hefur tími milli hrina lengst og var síðasta goshlé nærri þrjú ár.

https://rafhladan.is/bitstream/handle/10802/21068/OS-84077.pdf




Uncredible
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Mið 01. Júl 2020 18:48
Reputation: 35
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Uncredible » Þri 30. Jan 2024 20:47

Miðað við þensluna sem er á GPS mælunum gæti ekki gosið hvenær sem er núna?

Einnig hefur veðurstofan hætt að birta aflögunarmyndir eða er engin stór aflögun í gangi?




ragnarok
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Lau 12. Mar 2022 10:09
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf ragnarok » Þri 30. Jan 2024 21:05

Veðurstofan notast frekar við rúmmál kviku sem safnast hefur saman, hermt frá stöðu GPS mæla og Insar frekar en að stara á einstaka GPS stöðvar. Sú aðferð hefur staðist hingað til. Í seinustu uppfærslu Veðurstofunar frá 25. jan kemur fram:

Á þessum tímapunkti er erfitt að fullyrða um hversu mikið magn kviku hefur safnast fyrir frá því að gosi lauk 16. janúar. Líklegt er að sá tími sem það tekur að ná sama kvikumagni og fyrir síðasta gos sé mældur í vikum frekar en dögum. Verið er að vinna reiknilíkön til að fá skýrari mynd af stöðu kvikusöfnunar.


Næsta uppfærsla á stöðunni frá Veðurstofunni er væntanleg ekki seinna en síðdegis á fimmtudag.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Mið 31. Jan 2024 21:53

Hérna er frétt Rúv frá því í kvöld um stöðu mála.

Eldgos eða kvikuhlaup gæti verið með mjög skömmum fyrirvara (Rúv.is)



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf appel » Mið 31. Jan 2024 22:57

Gos í hverjum mánuði?


*-*


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Mið 31. Jan 2024 23:25

appel skrifaði:Gos í hverjum mánuði?


Já, eða á tveggja vikna fresti þegar kerfið brotnar endalega eftir næsta eldgos miðað við þensluna núna. Síðan gæti komið langdregið eldgos sem mundi þá vara í 2 til 4 mánuði.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Mið 31. Jan 2024 23:26

Hérna er jarðfræði rannsókn sem fer yfir landrekið á Íslandi.

The Iceland Plate Boundary Zone: Propagating Rifts, Migrating Transforms, and Rift-Parallel Strike-Slip Faults (agupubs.onlinelibrary.wiley.com)




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fim 01. Feb 2024 13:07

Hérna er frétt á Vísir.is.

Búast við eld­gosi á næstu dögum (Vísir.is)

Hérna er frétt á Morgunblaðinu.

Telja eldgos mögulegt á næstu dögum (mbl.is)
Síðast breytt af jonfr1900 á Fim 01. Feb 2024 13:10, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fim 01. Feb 2024 21:11

Veðurstofan telur sig hafa staðsetningu á næsta eldgosi.

Líklegast að gos komi upp á milli Stóra-Skógfells og Hagafells (Rúv.is)



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf appel » Fös 02. Feb 2024 09:52

Botnslaus heimska, að skipuleggja nýja byggð í Hafnarfirði ofan á hrauni... "verður tími til að byggja varnargarða".
Núna verið að byggja mislæg gatnamót þarna.

https://www.visir.is/g/20242524023d/ny- ... gar-svaedi


*-*

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7591
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf rapport » Fös 02. Feb 2024 11:45

Við getum ekki orðið of hrædd til að búa á Íslandi.

Jú, þetta er ömurlegt þegar þetta kemur fyrir að eldgos fokki öllu upp, það hefur gerst núna, þegar gaus í Eyjafjallajökli, Vestmannaeyjum (man ekki meira) og svo náttúrulega móðuharðindin sem stútuðu næstum því þjóðinni og hröktu fólk frá landinu.

En byggingar eru ekki heilagar og þó þær kosti einhverja peninga þá eigum við ekki að hætta að þora að byggja.

Er ekki talað um að Mexikóborg sé byggð ofaní gíg sem eigi eftir að gjósa aftur einhverntíman?

Lifum lífinu og tökumst á við vandamálin af yfirvegun og "áætlun um samfelldan rekstur" :-)

Það er engin ástæða til að fara óttast um allt sitt, við ættum að vera með fókus á að hjálpa Grindvíkingum og standa með þeim sem hafa sannarlega orðið fyrir tjóni... því að ef við gerum það þá munu aðrir standa með okkur ef við lendum í tjóni.

Þannig á þessi samtrygging að virka.




Hizzman
Geek
Póstar: 836
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Hizzman » Fös 02. Feb 2024 12:40

appel skrifaði:Botnslaus heimska, að skipuleggja nýja byggð í Hafnarfirði ofan á hrauni... "verður tími til að byggja varnargarða".
Núna verið að byggja mislæg gatnamót þarna.

https://www.visir.is/g/20242524023d/ny- ... gar-svaedi


Sammála! Selfoss svæðið lítur vel út. Þar er nóg pláss. Þar mætti auðveldlega staðsetja alþjóðaflugvöll. Höfuðborgarsvæðið er eiginlega ónýtt vegna skipulagsfúsks.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fös 02. Feb 2024 14:18

Hizzman skrifaði:
appel skrifaði:Botnslaus heimska, að skipuleggja nýja byggð í Hafnarfirði ofan á hrauni... "verður tími til að byggja varnargarða".
Núna verið að byggja mislæg gatnamót þarna.

https://www.visir.is/g/20242524023d/ny- ... gar-svaedi


Sammála! Selfoss svæðið lítur vel út. Þar er nóg pláss. Þar mætti auðveldlega staðsetja alþjóðaflugvöll. Höfuðborgarsvæðið er eiginlega ónýtt vegna skipulagsfúsks.


Fyrir utan jarðskjálfta sem verða þarna á 30 til 80 ára fresti. Stærðir þeirra jarðskjálfta geta náð allt að Mw7,0.

Annars er þetta í gangi núna.

Eldingaveðri spáð: Rafmagnið tekið af (mbl.is)




Uncredible
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Mið 01. Júl 2020 18:48
Reputation: 35
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Uncredible » Fös 02. Feb 2024 18:54

rapport skrifaði:Við getum ekki orðið of hrædd til að búa á Íslandi.

Jú, þetta er ömurlegt þegar þetta kemur fyrir að eldgos fokki öllu upp, það hefur gerst núna, þegar gaus í Eyjafjallajökli, Vestmannaeyjum (man ekki meira) og svo náttúrulega móðuharðindin sem stútuðu næstum því þjóðinni og hröktu fólk frá landinu.

En byggingar eru ekki heilagar og þó þær kosti einhverja peninga þá eigum við ekki að hætta að þora að byggja.

Er ekki talað um að Mexikóborg sé byggð ofaní gíg sem eigi eftir að gjósa aftur einhverntíman?

Lifum lífinu og tökumst á við vandamálin af yfirvegun og "áætlun um samfelldan rekstur" :-)

Það er engin ástæða til að fara óttast um allt sitt, við ættum að vera með fókus á að hjálpa Grindvíkingum og standa með þeim sem hafa sannarlega orðið fyrir tjóni... því að ef við gerum það þá munu aðrir standa með okkur ef við lendum í tjóni.

Þannig á þessi samtrygging að virka.


Svo að íbúar framtíðarinnar geti upplifað það sama og Grindvíkingar, aftur verður talað um það hvað við erum illa framsýn og hlustum ekki á okkar færustu jarðfræðinga?



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf appel » Fös 02. Feb 2024 19:28

Finnst allt í lagi að hafa vaðið fyrir neðan sig.
Ef það er einhver áhætta þá á ekki að leggja í að byggja upp byggð þar sem fjölskyldur munu búa við hættu á hraunfljóti inn í byggðina. Enginn á að þurfa upplifa aftur það sem Grindvíkingar hafa upplifað. Ef við höfum ekki þessa grundvallar-vitsmuni þá erum við algjörlega vonlaus.
Síðast breytt af appel á Fös 02. Feb 2024 19:29, breytt samtals 1 sinni.


*-*