Creditinfo dramað 2023

Allt utan efnis
Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Creditinfo dramað 2023

Pósturaf Nariur » Fös 01. Des 2023 21:49

rapport skrifaði:Af hverju þarf fólk sem á erfiðara með greiðslur að greiða hærri vexti?

Er það ekki salt í sárin og innbyggð mismunun/ fátækragildra?

Þetta þjónar bara stóreignafólki sem getur þá tekið enn hærri lán.


Ef það er líklegra á að bankinn tapi á viðskiptunum þarftu að borga meira. Jafn eðlilegt og að þeir sem eru með tjónasögu borga meira fyrir tryggingar.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Creditinfo dramað 2023

Pósturaf appel » Fös 01. Des 2023 22:07

Nariur skrifaði:
rapport skrifaði:Af hverju þarf fólk sem á erfiðara með greiðslur að greiða hærri vexti?

Er það ekki salt í sárin og innbyggð mismunun/ fátækragildra?

Þetta þjónar bara stóreignafólki sem getur þá tekið enn hærri lán.


Ef það er líklegra á að bankinn tapi á viðskiptunum þarftu að borga meira. Jafn eðlilegt og að þeir sem eru með tjónasögu borga meira fyrir tryggingar.


Hvað með t.d. kaup á fjarskiptaþjónustu, eða rafmagni, hitaveitu? Eiga þeir sem eru ekki eins vel fjárhagslega staddir að greiða hærra verð fyrir það útaf lægra "credit skori", því það er áhætta að það sé ekki greiddir reikningar?

Málið með einsog húsnæðislán er að ef það er ekki borgað þá gengur bankinn að veðinu, tekur eignina yfir, selur öðrum, fær allt 100% til baka. Það er ekki neitt tapað hjá bankanum.

En aðilar sem selja þjónustu sína hafa ekkert veð til að ganga að. Þannig meikar það meiri sense fyrir aðila sem selja þjónustu og rukka eftir á að heimta lánshæfismats-upplýsingar.

Mæli með þessum Black Mirror þætti:
https://en.wikipedia.org/wiki/Nosedive_(Black_Mirror)
Síðast breytt af appel á Fös 01. Des 2023 22:10, breytt samtals 1 sinni.


*-*

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Creditinfo dramað 2023

Pósturaf jonsig » Fös 01. Des 2023 22:39

appel skrifaði:Hvað með t.d. kaup á fjarskiptaþjónustu, eða rafmagni, hitaveitu? Eiga þeir sem eru ekki eins vel fjárhagslega staddir að greiða hærra verð fyrir það útaf lægra "credit skori", því það er áhætta að það sé ekki greiddir reikningar?

Málið með einsog húsnæðislán er að ef það er ekki borgað þá gengur bankinn að veðinu, tekur eignina yfir, selur öðrum, fær allt 100% til baka. Það er ekki neitt tapað hjá bankanum.

En aðilar sem selja þjónustu sína hafa ekkert veð til að ganga að. Þannig meikar það meiri sense fyrir aðila sem selja þjónustu og rukka eftir á að heimta lánshæfismats-upplýsingar.

Mæli með þessum Black Mirror þætti:
https://en.wikipedia.org/wiki/Nosedive_(Black_Mirror)


What ?
Aðeins meira vesen að lána einhverjum 150millz fyrir íbúð í 101, smá tenerefe eða kannski cyber truck drasli sem endar í vanskilum..
Bara kostnaðurinn við þá innheimtu gæti kostað aðeins meira en vangreidd fjarskiptaþjónustugjöld...

Það er gömul saga og ný að bankinn er alltaf girtur í brók.

Sé ekki hvernig Nosedive kemur þessu við, þetta ætti meira við um fólk sem fær læk útá að dissa jonsig mörðinn.



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Creditinfo dramað 2023

Pósturaf SolidFeather » Fös 01. Des 2023 22:47

jonsig skrifaði:Væri heimurinn ekki betri án banka ? Fékk grænar bólur að labba framhjá arion banka höfuðstöðvunum um daginn, allt í einhverjum 20mill+ bílum af þessum sem voru lagðir næst inngangnum og einn þeirra hálf lagður í fatlaðastæði (bankastjórnenda gimp?).


Hva, er kominn einhver kommi í kallinn?



Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Creditinfo dramað 2023

Pósturaf jonsig » Fös 01. Des 2023 22:53

SolidFeather skrifaði:
jonsig skrifaði:Væri heimurinn ekki betri án banka ? Fékk grænar bólur að labba framhjá arion banka höfuðstöðvunum um daginn, allt í einhverjum 20mill+ bílum af þessum sem voru lagðir næst inngangnum og einn þeirra hálf lagður í fatlaðastæði (bankastjórnenda gimp?).


Hva, er kominn einhver kommi í kallinn?


Hef alltaf verið öfga miðjumaður.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Creditinfo dramað 2023

Pósturaf appel » Fös 01. Des 2023 22:59

jonsig skrifaði:
SolidFeather skrifaði:
jonsig skrifaði:Væri heimurinn ekki betri án banka ? Fékk grænar bólur að labba framhjá arion banka höfuðstöðvunum um daginn, allt í einhverjum 20mill+ bílum af þessum sem voru lagðir næst inngangnum og einn þeirra hálf lagður í fatlaðastæði (bankastjórnenda gimp?).


Hva, er kominn einhver kommi í kallinn?


Hef alltaf verið öfga miðjumaður.

Það eru náttúrulega allir öfgamenn í dag, vinstri-öfgamaður, hægri-öfgamaður, og auðvitað ættu miðjumenn að vera öfgamenn líka er það ekki sanngjarnt? :guy


*-*

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Creditinfo dramað 2023

Pósturaf jonsig » Fös 01. Des 2023 23:14

Ég er bara einn af þessum sem á einhvern kvalara. Sumir eru ofsóttir af feðraveldinu, eða af samfélaginu útaf einhverjum séreinkennum.

Hjá mér eru það ríkir bankakallar eða 1% prósentið sem heldur mér niðri. Sólsleikt hyski í flottum fötum á flottum bílum sem fara sumir hverjir í iron man eða eitthvað álíka til reyna sannfæra sjálfan sig um að þeir eru ekki bara eitthvað innantómt drasl með silkimjúkar kvenmanns hendur og komast ekki nálægt því að vera álitnir alvöru karlmenn.



Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Creditinfo dramað 2023

Pósturaf Danni V8 » Fös 01. Des 2023 23:31

Ég kíkti á mitt lánshæfnismat þegar þessi umræða byrjaði.
Er í C1. Man ekki hvar ég var áður, B eitthvað.
Hef samt aldrei lent í vanskilum eða neitt þannig frá upphafi, alltaf greitt allt fyrir eindaga frá því að ég varð fjárráða.
Ekki með yfirdrátt eða þess háttar.
Kannski er það því ég á ekki íbúð?

Skiptir mig samt ekki máli, ég þarf ekki á lánshæfismati að halda


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x


Semboy
1+1=10
Póstar: 1151
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 112
Staða: Ótengdur

Re: Creditinfo dramað 2023

Pósturaf Semboy » Lau 02. Des 2023 00:07

Danni V8 skrifaði:Ég kíkti á mitt lánshæfnismat þegar þessi umræða byrjaði.
Er í C1. Man ekki hvar ég var áður, B eitthvað.
Hef samt aldrei lent í vanskilum eða neitt þannig frá upphafi, alltaf greitt allt fyrir eindaga frá því að ég varð fjárráða.
Ekki með yfirdrátt eða þess háttar.
Kannski er það því ég á ekki íbúð?

Skiptir mig samt ekki máli, ég þarf ekki á lánshæfismati að halda


Ég skil þetta ekki sjálfur. Mér finnst þetta vera bara binary. A - Authorized eða B-Borderline.


hef ekkert að segja LOL!

Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Creditinfo dramað 2023

Pósturaf pattzi » Lau 02. Des 2023 00:35

Danni V8 skrifaði:Ég kíkti á mitt lánshæfnismat þegar þessi umræða byrjaði.
Er í C1. Man ekki hvar ég var áður, B eitthvað.
Hef samt aldrei lent í vanskilum eða neitt þannig frá upphafi, alltaf greitt allt fyrir eindaga frá því að ég varð fjárráða.
Ekki með yfirdrátt eða þess háttar.
Kannski er það því ég á ekki íbúð?

Skiptir mig samt ekki máli, ég þarf ekki á lánshæfismati að halda




Ég fór ekki að fara í A flokk fyrr en ég actually fór að skulda stærri upphæðir....grillað kerfi en kannski er þetta bara kerfi til að sýna hverjir standa í skilum með lán ...hvað veit ég

ég er ekkert fullkominn að greiða allt á 100% eindaga en samt segir creidtinfo að ég hafi alltaf borgað allt á eindaga ....spes dæmi þetta kerfi :lol:

En ánægður er ég að vera í A1 ....þegar við keyptum íbúð vorum við í C3 og D1 og bankarnir sögðu bara nei... endaði á hms lánaði okkur og heyrðu fljótlega var maður bara kominn í A1/A2/A3 en reyndar stendur maður oftast í 100% skilum en stundum get ég verið trassi ef ég skulda stóra upphæð eitthverstaðar en þá er það bara 1-3 vikur framyfir
Síðast breytt af pattzi á Lau 02. Des 2023 00:36, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Creditinfo dramað 2023

Pósturaf appel » Lau 02. Des 2023 01:01

Ég get ekki séð mitt eigið lánshæfismat nema að samþykkja einhverja skilmála frá djöflinum.


*-*


jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Creditinfo dramað 2023

Pósturaf jonfr1900 » Lau 02. Des 2023 02:04

appel skrifaði:Ég get ekki séð mitt eigið lánshæfismat nema að samþykkja einhverja skilmála frá djöflinum.


Þú átt að geta beðið um að fengið það sent í pósti (bréf í umslagi) án þess að þurfa að samþykkja skilmála sem eru á vefsíðunni. Ég held að það sé gjaldfrjálst.



Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Creditinfo dramað 2023

Pósturaf jonsig » Lau 02. Des 2023 08:29

Kannski fjárhagslegt sjálfsmorð í dag, en væri ekki hægt að senda creditinfo að eyða öllum upplýsingum um mann.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7584
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1192
Staða: Tengdur

Re: Creditinfo dramað 2023

Pósturaf rapport » Lau 02. Des 2023 09:39

Reglugerðin er hér - https://island.is/reglugerdir/nr/0606-2023

Ég sem pési sem er búinn að vera í opinbera geiranum túlka þessa reglugerð sem frekar veika.

Fjárhagsupplýsingastofu er óheimilt að skrá og miðla upplýsingum um kröfu ef réttmætur vafi leikur á um lögmæti hennar.


Hvað er "réttmætur vafi" ? Eru það öll gengistengdu og ólöglegu lánin sem voru endurreiknuð hægri vinstri eftir hrun? Eru það lán með skilmálum sem ganga gegn EU löggjöf t.d. þar sem tölurm um áætlaðan heildarkostnað hafa ekki staðist?

Þetta ákvæði ætti að vera skýrt og í raun upptalning á því sem þeim er heimilt að skrá en ekki heimild til að skrá allt nema það sem er iffy.

Hver er refsing þeirra fyrir að skrá iffy upplýsingar?



Til samanburðar þá hef ég verið að vinna sem ritari í hóp sem er að endurskoða byggingareglugerð og það er búið að vera mjög áhugavert að fylgjast með hvernig svona vinna fer fram.

Þar er mikil áhersla lögð á að ákvæðin séu skýr, skýrari en í eldri reglugerð og að komið sé í veg fyrir tvítekningar eins og kostur er, s.s. vísa í annað regluverk og staðla í stað þess að skapa óvart misræmi, t.d. milli reglugerðar um byggingarvörur (framleiðsla og innflutningur á byggingavörum) og svo byggingareglugerðar.

Svo er þetta:

Fjárhagsupplýsingastofa ber ábyrgð á því að þær upplýsingar sem hún vinnur með séu áreiðanlegar og uppfærðar eftir þörfum og skal eyða eða leiðrétta án tafar upplýsingum sem eru rangar, villandi eða ófullkomnar eða hafi þær að öðru leyti ekki verið skráðar samkvæmt ákvæðum reglugerðar þessarar eða skilmálum starfsleyfis.


Það er því alveg spurning hvort að maður eigi ekki að biðja um afrit af þeim gögnum sem þeir eru með um mann og svo fá útlistun á því hvaða heimild lá að baki og ef eitthvað stendur útaf, þá er þeim skylt að eyða því.

En það sem er svo klikkað er að þeir eru með skotleyfi á að safna hverju sem er um hvern sem er, jafnvel þó það sé "iffy" og að það verður bara að koma í ljós eftirá...

Það væri réttara að þeir þyrftu að útbúa einhverskonar gagnaskema sem sýndi samhengi gagnanna og hvert þau yrðu sótt og fá skemað samþykkt af Persónuvernd áð'ur en nokkur gagnaöflun færi fram.

Ef það kæmi svo í ljós að þeir hefðu aflað nokkurra annarra gagna = svipting starfsleyfis eða sekt og/eða skaðabætiur til hinna skráðu ef þeirra viðskiptafrelsi takmarkaðist í kjölfar rangrar upplýsingamiðlunar.




Strákurinn
Nörd
Póstar: 102
Skráði sig: Mið 25. Maí 2016 19:15
Reputation: 27
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Creditinfo dramað 2023

Pósturaf Strákurinn » Lau 02. Des 2023 09:52

Hvernig er það, er ekki lengur hægt að sjá þennan samanburð sem var alltaf?

Eitthvað "Þú ert með betra mat en 00% af 20-40 ára" or something?

Annars er ég í A3 án eigna en með um 5 ár af greiðslum sem eru alltaf fyrir tímann með að notast við bandaríska trikkið að nota kreditkort í allt og borga niður mánaðarlega að fullu.



Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: Creditinfo dramað 2023

Pósturaf Revenant » Lau 02. Des 2023 10:09

Semboy skrifaði:
Danni V8 skrifaði:Ég kíkti á mitt lánshæfnismat þegar þessi umræða byrjaði.
Er í C1. Man ekki hvar ég var áður, B eitthvað.
Hef samt aldrei lent í vanskilum eða neitt þannig frá upphafi, alltaf greitt allt fyrir eindaga frá því að ég varð fjárráða.
Ekki með yfirdrátt eða þess háttar.
Kannski er það því ég á ekki íbúð?

Skiptir mig samt ekki máli, ég þarf ekki á lánshæfismati að halda


Ég skil þetta ekki sjálfur. Mér finnst þetta vera bara binary. A - Authorized eða B-Borderline.


Ef þú skuldar ekki neitt (þ.e. ert ekki með yfirdrátt, kreditkort eða húsnæðislán) þá er ekki til greiðslusaga og þar með er erfitt að áætla lánshæfismat.

Sá sem er með 100 millu húsnæðislán, VISA lán og yfirdrátt og greiðir allt samviskulega er með betra lánshæfismat heldur en sá sem á 100 milljón króna eign skuldlausa, notar ekki kreditkort eða yfirdrátt (því engin greiðslusaga er hjá þeim skuldlausa).




Hausinn
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 153
Staða: Ótengdur

Re: Creditinfo dramað 2023

Pósturaf Hausinn » Lau 02. Des 2023 11:34

Er sjálfur í flokki A3 samkvæmt matinu. 27 ára með húsnæðislán uppá ~22mil.



Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Creditinfo dramað 2023

Pósturaf jonsig » Lau 02. Des 2023 12:16

Skil þetta ekki, er í A1. Samt eru sumir reikningar að berast um miðjan mánuðinn alltaf og oft sem ég borga þá ekki á réttum tíma og fæ "sekt".
Var meira að segja með fasteignalánið gjaldfallið í dag því konan er búin að tæma sameignlega neyslureikninginn okkar. (rústar 500þ á "0-1")
Síðast breytt af jonsig á Lau 02. Des 2023 12:22, breytt samtals 1 sinni.




jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Creditinfo dramað 2023

Pósturaf jonfr1900 » Lau 02. Des 2023 23:27

Þetta er að koma fólki í mjög alvarleg vandræði. Ég vona að Creditinfo verði lögsótt í gröfina fyrir þetta.




dadik
Tölvutryllir
Póstar: 639
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Reputation: 112
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Creditinfo dramað 2023

Pósturaf dadik » Sun 03. Des 2023 02:17

jonfr1900 skrifaði:Þetta er að koma fólki í mjög alvarleg vandræði. Ég vona að Creditinfo verði lögsótt í gröfina fyrir þetta.


Ertu með dæmi um fólk sem hefur lent í vandræðum vegna þessara breytinga?
Núna hækkaði lánshæfismat á 25% en lækkaði hjá 15%. Viltu að lánshæfismatið hjá þessum 25% sem hækkuðu verði lækkað aftur?


ps5 ¦ zephyrus G14


jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Creditinfo dramað 2023

Pósturaf jonfr1900 » Sun 03. Des 2023 03:34

dadik skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Þetta er að koma fólki í mjög alvarleg vandræði. Ég vona að Creditinfo verði lögsótt í gröfina fyrir þetta.


Ertu með dæmi um fólk sem hefur lent í vandræðum vegna þessara breytinga?
Núna hækkaði lánshæfismat á 25% en lækkaði hjá 15%. Viltu að lánshæfismatið hjá þessum 25% sem hækkuðu verði lækkað aftur?


Það er talsvert um slíkt inni á Fjármálatips á Facebook.

Facebook-Fjármálatips-03.12.2023.png
Facebook-Fjármálatips-03.12.2023.png (64.22 KiB) Skoðað 2079 sinnum




Cikster
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:02
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Creditinfo dramað 2023

Pósturaf Cikster » Sun 03. Des 2023 04:34

Mér finnst að fólk sé að líta framhjá einu atriði sem mér finnst vera frekar stór punktur í þessu öllu sem er ... hvað er Creditinfo að geyma upplýsingarnar lengi ef þeir hafa öll þessi gögn mörg ár aftur í tíman sem allt í einu poppa inn eftir einhverja reglugerðar breitingu.

Þ.e. hvað mega þeir geyma upplýsingarnar lengi áður en þeim er eytt (ekki bara falið) ?

Þeim mun meiri upplýsingum sem þeir fá að sitja á þeim mun lengur verða þeir stærra skotmark að verði reynt að brjótast inn hjá þeim og þeim mun meiri vandræðum getur það orðið fyrir fólk (bæði varðandi fjármálastofnanir og auðkennis þjófnað vegna gagnaleka/stuldar).



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Creditinfo dramað 2023

Pósturaf einarhr » Sun 03. Des 2023 06:35

Cikster skrifaði:Mér finnst að fólk sé að líta framhjá einu atriði sem mér finnst vera frekar stór punktur í þessu öllu sem er ... hvað er Creditinfo að geyma upplýsingarnar lengi ef þeir hafa öll þessi gögn mörg ár aftur í tíman sem allt í einu poppa inn eftir einhverja reglugerðar breitingu.

Þ.e. hvað mega þeir geyma upplýsingarnar lengi áður en þeim er eytt (ekki bara falið) ?

Þeim mun meiri upplýsingum sem þeir fá að sitja á þeim mun lengur verða þeir stærra skotmark að verði reynt að brjótast inn hjá þeim og þeim mun meiri vandræðum getur það orðið fyrir fólk (bæði varðandi fjármálastofnanir og auðkennis þjófnað vegna gagnaleka/stuldar).


Það er ekkert heilagt á Íslandinu góða, það lekur allt.

Fór í gegnum Umboðsmann skuldara 2014 vegna skulda uppá ca 3 miljónir vegna þess að ég veiktist og var frá vinnu í 3 ár. (Veiktist þegar ég bjó í Svíþjóð). Ég var utan sjúkratrygginga í 6 mánuði þar sem samnorræna velferðarkerfið virkar EKKI og þurfti að kaupa nauðsynleg lyf of læknisþjónustur á fullu verði.

Þessi samningur var trúnaðarmál en samt sem áður komst bankinn minn að því og neytaði mér um yfirdráttarlán um ein skitin mánaðarlaun. Þetta er ekkert annað en trúnaðarbrot, þetta batterý sem er Creditinfo er ekki að hjálpa neinum nema þeim sem eiga peninga.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


dadik
Tölvutryllir
Póstar: 639
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Reputation: 112
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Creditinfo dramað 2023

Pósturaf dadik » Sun 03. Des 2023 11:03

jonfr1900 skrifaði:
Það er talsvert um slíkt inni á Fjármálatips á Facebook.



Það er talsvert um fólk sem segir bara frá annarri hlið málanna. Það er mikið talað undir rós eða óljósar ástæður gefnar fyrir því að lánshæfismatið er lágt til að byrja með. Kannski er þetta Magnús Ólafur Garðarsson sem skrifar þetta innlegg.


ps5 ¦ zephyrus G14


dadik
Tölvutryllir
Póstar: 639
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Reputation: 112
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Creditinfo dramað 2023

Pósturaf dadik » Sun 03. Des 2023 11:25

einarhr skrifaði:
Fór í gegnum Umboðsmann skuldara 2014 vegna skulda uppá ca 3 miljónir vegna þess að ég veiktist og var frá vinnu í 3 ár. (Veiktist þegar ég bjó í Svíþjóð). Ég var utan sjúkratrygginga í 6 mánuði þar sem samnorræna velferðarkerfið virkar EKKI og þurfti að kaupa nauðsynleg lyf of læknisþjónustur á fullu verði.

Þessi samningur var trúnaðarmál en samt sem áður komst bankinn minn að því og neytaði mér um yfirdráttarlán um ein skitin mánaðarlaun. Þetta er ekkert annað en trúnaðarbrot, þetta batterý sem er Creditinfo er ekki að hjálpa neinum nema þeim sem eiga peninga.


Hvaða samning ertu að vísa í?

FYI - þessar holur í tryggingakerfinu eru ennþá til staðar, 10 árum seinna. Fyrrverandi kollegi lenti í svona máli, flytur út og greinist með sjúkdóm þegar hann er ekki kominn 100% inn í kerfið í nýju landi. Endar á að þurfa að borga stóran hluta meðferðarinnar úr eigin vasa :(


ps5 ¦ zephyrus G14