Eru Sweex aflgjafar góðir?


Höfundur
Takai
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Mán 19. Júl 2004 01:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Eru Sweex aflgjafar góðir?

Pósturaf Takai » Fim 10. Feb 2005 01:15

Start.is eru með svona aflgjafa á útsölu hjá sér ... bara að pæla hvort að það sé eitthvað varið í þá?




Ice master
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 343
Skráði sig: Mán 10. Jan 2005 22:34
Reputation: 0
Staðsetning: none
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Ice master » Fim 10. Feb 2005 14:19

nehh ekkert sérstakir myndi frekar fÁ mér ocZ power :D


ég er bannaður...takk GuðjónR

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Fim 10. Feb 2005 14:21

ábyggilega hinir fínustu aflgjafar og líka ódýrir alveg óþarfi að eiða einhverjum tíúþúsundköllum í aflgjafa nema maður sé einhver ofur overclockari.




Höfundur
Takai
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Mán 19. Júl 2004 01:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Takai » Fim 10. Feb 2005 16:44

Hann yrði þá bara í secondary linux tölvu með leftover stuffinu mínu.



Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Fim 10. Feb 2005 17:59

Ice master skrifaði:nehh ekkert sérstakir myndi frekar fÁ mér ocZ power :D


langar bara svona að forvitnast, þekkiru þessa aflgjafa eitthvað persónulega eða segiru bara að þeir séu ekkert spes því þeir heita ekki eitthvað like "silenX eða ocz" ?



Skjámynd

Hörde
Ofur-Nörd
Póstar: 242
Skráði sig: Mið 12. Feb 2003 15:31
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hörde » Fim 10. Feb 2005 20:19

MuGGz skrifaði:
Ice master skrifaði:nehh ekkert sérstakir myndi frekar fÁ mér ocZ power :D


langar bara svona að forvitnast, þekkiru þessa aflgjafa eitthvað persónulega eða segiru bara að þeir séu ekkert spes því þeir heita ekki eitthvað like "silenX eða ocz" ?

Það er náttúrulega bara lítið x í Sweex.



Skjámynd

Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Reputation: 4
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Sveinn » Fim 10. Feb 2005 23:28

Hörde skrifaði:
MuGGz skrifaði:
Ice master skrifaði:nehh ekkert sérstakir myndi frekar fÁ mér ocZ power :D


langar bara svona að forvitnast, þekkiru þessa aflgjafa eitthvað persónulega eða segiru bara að þeir séu ekkert spes því þeir heita ekki eitthvað like "silenX eða ocz" ?

Það er náttúrulega bara lítið x í Sweex.

w0rd ;)




Ice master
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 343
Skráði sig: Mán 10. Jan 2005 22:34
Reputation: 0
Staðsetning: none
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Ice master » Fim 10. Feb 2005 23:47

ég hef séð svona ádur ég hef ekkert neitt spes álit mér finnst þeir bara soldid lháværir. :wink:


ég er bannaður...takk GuðjónR


Throstur
Fiktari
Póstar: 53
Skráði sig: Fim 17. Okt 2002 10:52
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Throstur » Fös 11. Feb 2005 13:08

Þetta eru ágætir spennugjafar nema eins og Ice master sagði þá eru þeir háværir, nema t.d. 650w spennugjafinn sem er með 1stk 120mm, hann er silent




Höfundur
Takai
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Mán 19. Júl 2004 01:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Takai » Fös 11. Feb 2005 13:48

hmm ok.

Takk fyrir góð svör



Skjámynd

Hörde
Ofur-Nörd
Póstar: 242
Skráði sig: Mið 12. Feb 2003 15:31
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hörde » Fös 11. Feb 2005 14:40

Ég tékkaði á heimasíðunni þeirra og þetta eru ömpin á honum:

+ 3.3 V 28 Amp
+ 5 V 45 Amp
+ 12 V 25 Amp

Það sem þú vilt helst fylgjast með er +12v línan og +5v línan, en þær powera skjákortið og örgjörvann. +5v er í góðu lagi, á meðan +12v er svona "fín". High-end aflgjafarnir eru yfirleitt á milli 30-35 amper á +12v línunni, en þú ert náttúrulega að borga aukalega fyrir það. Til samanburðar er minn rétt sæmilegi 400w aflgjafi með 15 amper á +12v.

Ef þú ert ekki að borga yfir 10þús kall fyrir hann og merkið er traust, þá sýnast mér þetta ekkert vera slæm kaup.




Höfundur
Takai
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Mán 19. Júl 2004 01:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Takai » Lau 12. Feb 2005 02:23

hmm ... alltaf lærir marr eitthvað nýtt ... hvað er þá 3.3v?