Hversu illa mun þetta fara með Apple?

Allt utan efnis
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Hversu illa mun þetta fara með Apple?

Pósturaf appel » Mán 16. Okt 2023 16:18

oliuntitled skrifaði:Skemmir svo ekki fyrir að appletv ber höfuð og herðar yfir flestalla aðra tv spilara.


AppleTV box kostar um 30 þús kall, en það er í raun "niðurgreitt" verð hjá Apple því AppleTV boxið er selt með tapi. Væntanlega þyrfti það að kosta eitthvað aðeins meira svo það sé ekki selt með tapi, 40 þús? 50 þús?

En væntanlega selja allir aðilar svona smart-tv tæki með "tapi", í þeim tilgangi að ná inn kostnaði með sölu í app verslunum.

En AppleTV box er mun öflugra hardware heldur en er í mörgum nýjum sjónvörpum í dag. Flestir sjónvarpsframleiðendur hafa bara hardware sem er rétt svo nóg til að spila það sem auglýst er, ekkert mikið meira.

Nvidia shield er ekki selt með tapi, því nvidia hefur ekki leið til að ná inn í kostnað með sölu úr play store.

Bara pælingar um þennan punkt.
Síðast breytt af appel á Mán 16. Okt 2023 16:18, breytt samtals 1 sinni.


*-*

Skjámynd

Baldurmar
FanBoy
Póstar: 798
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Hversu illa mun þetta fara með Apple?

Pósturaf Baldurmar » Mán 16. Okt 2023 17:17

Þetta mun í versta falli hægja á því að við náum full assimilation á þeim sem sýna mótþróa


Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - AMD 7900XTX

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hversu illa mun þetta fara með Apple?

Pósturaf Viktor » Mið 18. Okt 2023 08:53

Ég er með iPhone 15 og hef ekki lent í neinum af þessum clickbait frétta vandamálum \:D/


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16573
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2136
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Hversu illa mun þetta fara með Apple?

Pósturaf GuðjónR » Mið 18. Okt 2023 17:14

Viktor skrifaði:Ég er með iPhone 15 og hef ekki lent í neinum af þessum clickbait frétta vandamálum \:D/

Hvaða týpu af 15 ertu með?
Og hvernig síma varstu með á undan og er mikill munur á þeim?



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hversu illa mun þetta fara með Apple?

Pósturaf Viktor » Mið 18. Okt 2023 20:41

GuðjónR skrifaði:
Viktor skrifaði:Ég er með iPhone 15 og hef ekki lent í neinum af þessum clickbait frétta vandamálum \:D/

Hvaða týpu af 15 ertu með?
Og hvernig síma varstu með á undan og er mikill munur á þeim?


Fór úr 12 yfir í 15 Plus svo það er aðallega stærðin.

Svo er snilld að setja hátalarann efst í glerið og þetta dynamic island er mjög sniðugt.

Ég uppfærði vegna þess að gamli var orðinn lúinn en við höfum náttúrulega "reached peak smartphone" svo það er ekki mikið að frétta.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

cocacola123
Ofur-Nörd
Póstar: 209
Skráði sig: Þri 29. Sep 2009 20:38
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Hversu illa mun þetta fara með Apple?

Pósturaf cocacola123 » Fim 19. Okt 2023 11:42

Sinnumtveir skrifaði:Hahahaha, fólkið sem bíður, aftur og aftur, hálfu og heilu dagana til að afhenda Apple hundraðþúsundkallana sína mun auðvitað bara halda sínu striki. 5% hraðari, 5% betri rafhlaða => gimmí, gimmí. Hér eru 200K, 300K. Gimmí!!!

Jú, ég veit að þetta lið er ekki þau einu sem nota Apple græjur, en kamon, givmíabreik hvað þetta er allt klikkað.


Ekki bara þannig með apple vörur.
Er það ekki bara sama hringrásin með alla tækni? Flestir uppfæra tölvuturn(kannski bara einn og einn hlut í einu t.d skjákort), fartölvu, sjónvarp, síma, heyrnartól á 3-6 ára fresti.
Hvað þá með bíla. Margir sem uppfæra bílinn á x ára fresti til að vera með hann í ábyrgð og til að fá allt það nýjasta.


Drekkist kalt!


nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 100
Staða: Ótengdur

Re: Hversu illa mun þetta fara með Apple?

Pósturaf nonesenze » Fim 19. Okt 2023 19:38

var að kaupa iphone pro 15 og apple watch 9 fyrir konuna, held að þetta muni ekki hafa effect, hún vildi þetta frekar en s23 ultra sem segir sitt. ég er með s23 ultra


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

jojoharalds
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 295
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Hversu illa mun þetta fara með Apple?

Pósturaf jojoharalds » Fös 20. Okt 2023 16:57

var að koma sjálfur úr S22 Ultra og fékk mér iphone 15 pro (langaði í minni síma)

ég hef reglulega verið að flakka milli android og ios,og finnst bæði með sina kosti og galla,

en ég verð að segja það er eitthvað með iphone að ég get ekki sagt að mér þykir það leiðinlegt alltaf jafn gaman að komast aftur eftir smá android notkun.

myndavélinn er geggjuð (en munar ekki mikið frá iphone 14)

en það helsta sem ég er heavy ánægður með er usb c,
loksins þarf ég ekki að selja allt apple dót á milli skípta heldur get ég bara haldið áfram að nota sama hleðslutækið.

og siðast en ekki síst ,hvenær fæ ég magsafe á android,geggjað að geta bara smellt hleðslubanka aftan á símann og haldið áfram með daginn án vandræða .

og hvað varðar ofhítunn þá skilst mér að flest allir sem hafa lent í þessu hafa verið að nota beta ios.


Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Hversu illa mun þetta fara með Apple?

Pósturaf Tiger » Fös 20. Okt 2023 18:17

iPhone 15 Pro Max og Apple Care+ er bara draumur í dós. Engin hitavandamál eða neitt hér, bara svona týpískar clicbait fréttir eftir flest lunch hjá þeim.



Skjámynd

kornelius
Gúrú
Póstar: 553
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Hversu illa mun þetta fara með Apple?

Pósturaf kornelius » Þri 24. Okt 2023 15:54

WHY I returned my iPhone 15 PRO! (2 Major Problems)

https://www.youtube.com/watch?v=wAXdv6QBpqo

K.