mörg tæki á sama stað við internet í gegnum lan eða wifi?


Höfundur
green
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Mán 17. Des 2007 16:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

mörg tæki á sama stað við internet í gegnum lan eða wifi?

Pósturaf green » Þri 22. Ágú 2023 14:30

Ég er með nýtt snjall sjónvarp, ps4, ps5 og apple tv allt á sama stað fyrir framan gifs vegg , bakvið gifsvegginn er router tengdur við ljósleiðara

eins og staðan er núna þá eru öll tækin tengd með wifi ac

en datt í hug til að ná sem mestum donwload hraða á tækjunum
væri þá ekki þetta besta leiðin:

ljósleiðara internet router -> 1gb switch -> sjónvarp,ps4,ps5,appletv
og tengja þetta þá með cat5e eða cat6 köplum?
Síðast breytt af green á Þri 22. Ágú 2023 14:30, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

oliuntitled
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 341
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Reputation: 116
Staða: Ótengdur

Re: mörg tæki á sama stað við internet í gegnum lan eða wifi?

Pósturaf oliuntitled » Þri 22. Ágú 2023 14:56

Færð alltaf mest solid tenginguna yfir netsnúru/ljóslínu.
Ef þú getur auðveldlega gengið snyrtilega frá þessu að þá er ekki spurning að bora bara í gegn og setja upp tengla sitthvoru megin og svo þann búnað sem þú telur þig þurfa.




Höfundur
green
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Mán 17. Des 2007 16:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: mörg tæki á sama stað við internet í gegnum lan eða wifi?

Pósturaf green » Þri 22. Ágú 2023 15:14

er cat5e nógu góður þá úr router í switch?
eða þarf ég cat6?
Síðast breytt af green á Þri 22. Ágú 2023 15:15, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

oliuntitled
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 341
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Reputation: 116
Staða: Ótengdur

Re: mörg tæki á sama stað við internet í gegnum lan eða wifi?

Pósturaf oliuntitled » Þri 22. Ágú 2023 15:16

Mæli hiklaust með cat6 framyfir 5 bara uppá framtíðina.
Verðmunurinn er ekki mikill þar.




Höfundur
green
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Mán 17. Des 2007 16:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: mörg tæki á sama stað við internet í gegnum lan eða wifi?

Pósturaf green » Þri 22. Ágú 2023 15:50

hvernig hub/switch mælirðu með? sem er undir 10þ kallinum




TheAdder
Geek
Póstar: 820
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 225
Staða: Tengdur

Re: mörg tæki á sama stað við internet í gegnum lan eða wifi?

Pósturaf TheAdder » Þri 22. Ágú 2023 16:20



NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo


ulfr
Græningi
Póstar: 39
Skráði sig: Þri 03. Feb 2015 23:37
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: mörg tæki á sama stað við internet í gegnum lan eða wifi?

Pósturaf ulfr » Þri 22. Ágú 2023 17:19

Fyrir svona stutta vegalengd er Cat5e algjörlega nóg, og munurinn á cat5e og cat6 er enginn, betra að fara strax í Cat6A ef maður ætlar í eitthvað betra yfir höfuð.

Netgear eru með ágætis svissa (sá einn að vísu 16por) hjá Tölvulistanum á útsölu á c.a. 12þús. Fyrir eitthvað meira fanzy væri vænlegast að fara í Unifi eða cisco catalyst en það er algjörlega óþarfi nema þig vanti 802.11q. Ég setti upp netgear 8porta sviss hjá foreldrum mínum fyrir einhverjum 5 árum og hann hangir enn, sem er ágætt miðað við að þeim virðist takast að eyðileggja allan netbúnað sem þau komast yfir, en sjálfur er ég með Cisco svissa heima sem hafa gengið í c.a. 8 ár án vandræða.

Bara ekki fara í TP-link eða D-link, þeir virka oftast ágætlega fyrst, en endast ekki mjög lengi að fenginni reynslu.

Ef þig vantar að komast í gegnum vegginn og ert ekki klár á fráganginum þá get ég vísað á rafvirkja sem ég þekki sem er vandvirkur og fínn þegar kemur að þessum netmálum.



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2858
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: mörg tæki á sama stað við internet í gegnum lan eða wifi?

Pósturaf CendenZ » Mið 23. Ágú 2023 10:31

... bara eftirádósir og ethernettengla sitthvorumeginn. Einn switch hinum meginn og málið dautt. Ég myndi fá lánaðan studfinder með rafmagnstester þannig þú sért pottþétt ekki að fara bora einhverja vitleysu. Til að gera þetta líka enn meira huggulegra... fá lánaðan crimper og útbúa stuttar snúrur svo snúrufarganið sé ekki sýnilegt. 5 tæki eru 14 snúrur skilurðu :happy
Síðast breytt af CendenZ á Mið 23. Ágú 2023 10:32, breytt samtals 1 sinni.




TheAdder
Geek
Póstar: 820
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 225
Staða: Tengdur

Re: mörg tæki á sama stað við internet í gegnum lan eða wifi?

Pósturaf TheAdder » Mið 23. Ágú 2023 11:44

CendenZ skrifaði:... bara eftirádósir og ethernettengla sitthvorumeginn. Einn switch hinum meginn og málið dautt. Ég myndi fá lánaðan studfinder með rafmagnstester þannig þú sért pottþétt ekki að fara bora einhverja vitleysu. Til að gera þetta líka enn meira huggulegra... fá lánaðan crimper og útbúa stuttar snúrur svo snúrufarganið sé ekki sýnilegt. 5 tæki eru 14 snúrur skilurðu :happy

Mæli mun frekar með því að versla stuttar tilbúnar snúrur, nánast allir selja Cat kapla en ekki Cat snúrur, ætlaða í fastar lagnir en ekki tengisnúrur.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

oliuntitled
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 341
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Reputation: 116
Staða: Ótengdur

Re: mörg tæki á sama stað við internet í gegnum lan eða wifi?

Pósturaf oliuntitled » Mið 23. Ágú 2023 13:46

TheAdder skrifaði:
CendenZ skrifaði:... bara eftirádósir og ethernettengla sitthvorumeginn. Einn switch hinum meginn og málið dautt. Ég myndi fá lánaðan studfinder með rafmagnstester þannig þú sért pottþétt ekki að fara bora einhverja vitleysu. Til að gera þetta líka enn meira huggulegra... fá lánaðan crimper og útbúa stuttar snúrur svo snúrufarganið sé ekki sýnilegt. 5 tæki eru 14 snúrur skilurðu :happy

Mæli mun frekar með því að versla stuttar tilbúnar snúrur, nánast allir selja Cat kapla en ekki Cat snúrur, ætlaða í fastar lagnir en ekki tengisnúrur.



Til að bæta við þetta, verslanir einsog Ískraft, Pronet og fleiri sérhæfðar verslanir eru með tilbúna kapla í fleiri stærðum en almennt er í boði í töluverslunum og þvíumlíkum búllum.