hagur skrifaði:Hún þarf að borga þetta feitletraða, þ.e eftirstöðvar með áföllnum verðbótum. 5.1% vextir plús verðtrygging. Talandi um axlabönd og belti fyrir lánveitandann.
og hvað þá 7.96% (lán á 3 veðrétti hjá okkur ) virðist vera breytilegir vextir þessvegna hækkað einhvað ...meðan hms 2.40% og 3.40% + Verðbólga
En já greiðir höfuðstól með áföllnum verðbótum
Ætti ekki að vera uppgreiðslugjald ,er líka með 2 hms lán og það á ekki að vera uppgreiðslugjald svo ég viti til
Mín eru reyndar á 2.40% og 3.40% og aðeins hærri upphæðir