Hversu áreiðanlegt er Trustpilot að ykkar mati?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16573
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2136
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Hversu áreiðanlegt er Trustpilot að ykkar mati?

Pósturaf GuðjónR » Fim 08. Jún 2023 21:06

Var núna fyrst að lesa umsagnir á TrustPilot varðandi þessa bílaleigu sem ég valdi á Tene.
Eftir að hafa lesið þær þá eru farnar að renna á mig tvær grímur.
63% umsagna eru neikvæðar. Getur maður treyst þessu eða eru þetta samkeppnisaðilar að reyna að sverta þá?

https://www.trustpilot.com/review/www.p ... nerife.com



Skjámynd

Hrotti
Geek
Póstar: 835
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 145
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Hversu áreiðanlegt er Trustpilot að ykkar mati?

Pósturaf Hrotti » Fim 08. Jún 2023 21:37

Það er amk helvíti langt gengið í að sverta þá ef það er raunin. Ég myndi ekki taka sénsinn.


Verðlöggur alltaf velkomnar.


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4196
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1342
Staða: Ótengdur

Re: Hversu áreiðanlegt er Trustpilot að ykkar mati?

Pósturaf Klemmi » Fim 08. Jún 2023 21:38

Notar maður eitthvað annað en Autoreisen?
Finnst eins og allir mæli með þeim, og ég hef tvisvar tekið bíl hjá þeim, voru ódýrastir og ekkert vesen.

https://www.autoreisen.com/car-hire/car-hire.php

Borgaði hlægilegt 2017, og líka hræódýrt þegar ég tók 7 manna bíl í fyrra :klessa
2017.png
2017.png (26.16 KiB) Skoðað 1406 sinnum

2022.png
2022.png (15.54 KiB) Skoðað 1406 sinnum
Síðast breytt af Klemmi á Fim 08. Jún 2023 21:42, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16573
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2136
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Hversu áreiðanlegt er Trustpilot að ykkar mati?

Pósturaf GuðjónR » Fim 08. Jún 2023 22:18

Klemmi skrifaði:Notar maður eitthvað annað en Autoreisen?
Finnst eins og allir mæli með þeim, og ég hef tvisvar tekið bíl hjá þeim, voru ódýrastir og ekkert vesen.

https://www.autoreisen.com/car-hire/car-hire.php

Borgaði hlægilegt 2017, og líka hræódýrt þegar ég tók 7 manna bíl í fyrra :klessa
2017.png
2022.png

Takk fyrir ábendinguna!
Fæ stærri bíl á minni pening, ætla klárlega að skoða þetta vel á morgun!!
Get valið bíl þar sem ég kem farangrinum fyrir, hefði annars þurft leigubíl að auki frá vellinum.
Hugsa að ég canceli hinu bara!




BO55
Græningi
Póstar: 39
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Hversu áreiðanlegt er Trustpilot að ykkar mati?

Pósturaf BO55 » Fim 08. Jún 2023 22:29

Ráðlegging frá mér sem ferðast mikið. ALDREI að kaupa flug eða bílaleigubíla af þriðja aðila (booking, carrentals o.s.frv). Alltaf beint af flugfélagi eða bílaleigu. Og notaðu stóru aðilana fyrir bíla: Sixt, Avis, Hertz o.s.frv. Athugaðu að góð kreditkort (premium, platinum) og góðar heimilistryggingar innihalda topp bílaleigutryggingar. Oftast nóg að taka "basic" tryggingu þegar leigt er.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hversu áreiðanlegt er Trustpilot að ykkar mati?

Pósturaf jonsig » Fim 08. Jún 2023 22:35

Taka myndir af bílnum fyrir og eftir afhendingu síðan kílómetrastöðu. Algent að menn eru scamaðir með að láta borga eitthvað "tjón" sem var þarna fyrir.
Síðast breytt af jonsig á Fim 08. Jún 2023 22:35, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

kjartann
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Þri 03. Maí 2022 01:56
Reputation: 12
Staðsetning: Litli Stokkhólmur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hversu áreiðanlegt er Trustpilot að ykkar mati?

Pósturaf kjartann » Fim 08. Jún 2023 23:02

GuðjónR skrifaði:Var núna fyrst að lesa umsagnir á TrustPilot varðandi þessa bílaleigu sem ég valdi á Tene.
Eftir að hafa lesið þær þá eru farnar að renna á mig tvær grímur.
63% umsagna eru neikvæðar. Getur maður treyst þessu eða eru þetta samkeppnisaðilar að reyna að sverta þá?

https://www.trustpilot.com/review/www.p ... nerife.com


Trustpilot eru svakalegir með að halda umsögnum inni jafnvel þó að þær séu óréttlátar. Ég hef sjálfur þurft að eyða heilu klukkustundunum í símanum með þeim til þess að fá umsagnir frá fólki sem keypti aldrei þjónustuna teknar niður.

Þetta sagt myndi ég fara varlega með fyrirtækið sem er á þessum hlekk. Af ástæðunum sem ég taldi upp að ofan eru Trustpilot oft nokkuð góðir þegar kemur að því að segja til um orðspor lítilla fyrirtækja.

~ kjartann




Vaktari
Ofur-Nörd
Póstar: 240
Skráði sig: Lau 08. Des 2012 21:05
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Hversu áreiðanlegt er Trustpilot að ykkar mati?

Pósturaf Vaktari » Fim 08. Jún 2023 23:09

Hef einu sinni tekið bíl hjá cicar.
Lenti í óhappi að hurða bíl og það sást hinum bílnum en var ekkert mál því allt var inni í leigunni á bilnum
Síðast breytt af Vaktari á Fim 08. Jún 2023 23:10, breytt samtals 1 sinni.


AMD Ryzen7 7700X AM5 | 2x16 GB G.Skill Flare X5 6000MHz DDR5 | Asrock A620M Pro RS Wifi uATX AM5 |Palit Geforce RTX 4070Ti Gamerock Premium 12GB | Be Quiet 850W |DeepCool AS500 |