Var núna fyrst að lesa umsagnir á TrustPilot varðandi þessa bílaleigu sem ég valdi á Tene.
Eftir að hafa lesið þær þá eru farnar að renna á mig tvær grímur.
63% umsagna eru neikvæðar. Getur maður treyst þessu eða eru þetta samkeppnisaðilar að reyna að sverta þá?
https://www.trustpilot.com/review/www.p ... nerife.com
Hversu áreiðanlegt er Trustpilot að ykkar mati?
-
- Geek
- Póstar: 833
- Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
- Reputation: 141
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Hversu áreiðanlegt er Trustpilot að ykkar mati?
Það er amk helvíti langt gengið í að sverta þá ef það er raunin. Ég myndi ekki taka sénsinn.
Verðlöggur alltaf velkomnar.
Re: Hversu áreiðanlegt er Trustpilot að ykkar mati?
Notar maður eitthvað annað en Autoreisen?
Finnst eins og allir mæli með þeim, og ég hef tvisvar tekið bíl hjá þeim, voru ódýrastir og ekkert vesen.
https://www.autoreisen.com/car-hire/car-hire.php
Borgaði hlægilegt 2017, og líka hræódýrt þegar ég tók 7 manna bíl í fyrra
Finnst eins og allir mæli með þeim, og ég hef tvisvar tekið bíl hjá þeim, voru ódýrastir og ekkert vesen.
https://www.autoreisen.com/car-hire/car-hire.php
Borgaði hlægilegt 2017, og líka hræódýrt þegar ég tók 7 manna bíl í fyrra
Síðast breytt af Klemmi á Fim 08. Jún 2023 21:42, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16519
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2117
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hversu áreiðanlegt er Trustpilot að ykkar mati?
Klemmi skrifaði:Notar maður eitthvað annað en Autoreisen?
Finnst eins og allir mæli með þeim, og ég hef tvisvar tekið bíl hjá þeim, voru ódýrastir og ekkert vesen.
https://www.autoreisen.com/car-hire/car-hire.php
Borgaði hlægilegt 2017, og líka hræódýrt þegar ég tók 7 manna bíl í fyrra
2017.png
2022.png
Takk fyrir ábendinguna!
Fæ stærri bíl á minni pening, ætla klárlega að skoða þetta vel á morgun!!
Get valið bíl þar sem ég kem farangrinum fyrir, hefði annars þurft leigubíl að auki frá vellinum.
Hugsa að ég canceli hinu bara!
Re: Hversu áreiðanlegt er Trustpilot að ykkar mati?
Ráðlegging frá mér sem ferðast mikið. ALDREI að kaupa flug eða bílaleigubíla af þriðja aðila (booking, carrentals o.s.frv). Alltaf beint af flugfélagi eða bílaleigu. Og notaðu stóru aðilana fyrir bíla: Sixt, Avis, Hertz o.s.frv. Athugaðu að góð kreditkort (premium, platinum) og góðar heimilistryggingar innihalda topp bílaleigutryggingar. Oftast nóg að taka "basic" tryggingu þegar leigt er.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hversu áreiðanlegt er Trustpilot að ykkar mati?
Taka myndir af bílnum fyrir og eftir afhendingu síðan kílómetrastöðu. Algent að menn eru scamaðir með að láta borga eitthvað "tjón" sem var þarna fyrir.
Síðast breytt af jonsig á Fim 08. Jún 2023 22:35, breytt samtals 1 sinni.
-
- Græningi
- Póstar: 38
- Skráði sig: Þri 03. Maí 2022 01:56
- Reputation: 12
- Staðsetning: Litli Stokkhólmur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hversu áreiðanlegt er Trustpilot að ykkar mati?
GuðjónR skrifaði:Var núna fyrst að lesa umsagnir á TrustPilot varðandi þessa bílaleigu sem ég valdi á Tene.
Eftir að hafa lesið þær þá eru farnar að renna á mig tvær grímur.
63% umsagna eru neikvæðar. Getur maður treyst þessu eða eru þetta samkeppnisaðilar að reyna að sverta þá?
https://www.trustpilot.com/review/www.p ... nerife.com
Trustpilot eru svakalegir með að halda umsögnum inni jafnvel þó að þær séu óréttlátar. Ég hef sjálfur þurft að eyða heilu klukkustundunum í símanum með þeim til þess að fá umsagnir frá fólki sem keypti aldrei þjónustuna teknar niður.
Þetta sagt myndi ég fara varlega með fyrirtækið sem er á þessum hlekk. Af ástæðunum sem ég taldi upp að ofan eru Trustpilot oft nokkuð góðir þegar kemur að því að segja til um orðspor lítilla fyrirtækja.
~ kjartann
Re: Hversu áreiðanlegt er Trustpilot að ykkar mati?
Hef einu sinni tekið bíl hjá cicar.
Lenti í óhappi að hurða bíl og það sást hinum bílnum en var ekkert mál því allt var inni í leigunni á bilnum
Lenti í óhappi að hurða bíl og það sást hinum bílnum en var ekkert mál því allt var inni í leigunni á bilnum
Síðast breytt af Vaktari á Fim 08. Jún 2023 23:10, breytt samtals 1 sinni.
AMD Ryzen7 7700X AM5 | 2x16 GB G.Skill Flare X5 6000MHz DDR5 | Asrock A620M Pro RS Wifi uATX AM5 |Palit Geforce RTX 4070Ti Gamerock Premium 12GB | Be Quiet 850W |DeepCool AS500 |