Fasteignamat og vefurinn úti
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 7582
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1191
- Staða: Ótengdur
Fasteignamat og vefurinn úti
Kynningafundur í morgun og svo allt úti núna þegar fólk vill skoða hvað kom út úr þessu...
https://fasteignaskra.is/
https://fasteignaskra.is/
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16567
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Fasteignamat og vefurinn úti
rapport skrifaði:Kynningafundur í morgun og svo allt úti núna þegar fólk vill skoða hvað kom út úr þessu...
https://fasteignaskra.is/
Fúsk...
Re: Fasteignamat og vefurinn úti
Fara bara á island.is og ýta á fasteignir, þá sérðu matið á þinni eign.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 637
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
- Reputation: 68
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Fasteignamat og vefurinn úti
slapi skrifaði:Fara bara á island.is og ýta á fasteignir, þá sérðu matið á þinni eign.
virkar ekki. "Truflanir á þjónustu"
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Reputation: 254
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Fasteignamat og vefurinn úti
Ég komst inn og fæ heiðurinn af því að borga 15% hærri fasteignagjöld 2024.
Re: Fasteignamat og vefurinn úti
Þau hækka um 14% hjá okkur. Við verðum bara að vonast til þess að meirihlutinn í Reykjavík sjái sóma sinn í að lækka fasteignagjöld.
AMD Ryzen 5 5600X | 2x16GB DDR4 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 7582
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1191
- Staða: Ótengdur
Re: Fasteignamat og vefurinn úti
KristinnK skrifaði:Þau hækka um 14% hjá okkur. Við verðum bara að vonast til þess að meirihlutinn í Reykjavík sjái sóma sinn í að lækka fasteignagjöld.
Af því að borgin er svo loðin um lófana þessa dagana...
Re: Fasteignamat og vefurinn úti
Sýnist hækka um 9,5% hjá mér.
Það er bara þannig, maður er þræll hins opinbera, það bara tekur og tekur. Held að skattgreiðendur þurfi meiri völd til að hafa áhrif á svona skattpíningu einsog er á Íslandi.
Það er bara þannig, maður er þræll hins opinbera, það bara tekur og tekur. Held að skattgreiðendur þurfi meiri völd til að hafa áhrif á svona skattpíningu einsog er á Íslandi.
*-*
-
- Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Fasteignamat og vefurinn úti
Úff nánast jafn hressileg hækkun hjá mér eins og í fyrra. Tæp 17%. Verði þér að góðu Reykjavíkurborg.
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 7582
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1191
- Staða: Ótengdur
Re: Fasteignamat og vefurinn úti
Þetta er í grófum dráttum það sem fasteignirnar hækkuðu í verði á árinu.
Ef þetta eru 50 milljón króna eignir í dag þá hækkuðu þær úr 43,5 í 50 á einu ári.
Hvernig á nokkur eðlileg manneskja að gera safnað fyrir útborgun þegar svona hækkanir eru í gangi?
Ef þetta eru 50 milljón króna eignir í dag þá hækkuðu þær úr 43,5 í 50 á einu ári.
Hvernig á nokkur eðlileg manneskja að gera safnað fyrir útborgun þegar svona hækkanir eru í gangi?
Re: Fasteignamat og vefurinn úti
Mosfellsbær checking in. Hækkun um 11,4% á sérbýli. Hvernig get ég kennt Degi um þetta?
5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q
Re: Fasteignamat og vefurinn úti
rapport skrifaði:Þetta er í grófum dráttum það sem fasteignirnar hækkuðu í verði á árinu.
Ef þetta eru 50 milljón króna eignir í dag þá hækkuðu þær úr 43,5 í 50 á einu ári.
Hvernig á nokkur eðlileg manneskja að gera safnað fyrir útborgun þegar svona hækkanir eru í gangi?
Já, þetta er sturlun.
Það er hrikalegt erfitt að komast inn á fasteignamarkaðinn í dag.
Verðbólgan ekkert að lækka. Fólk ræður ekki við óverðtryggðu lánin, verður svo fleygt í verðtryggðu lánin þegar fastvaxta tímabilinu lýkur, og höfuðstóllinn mun hækka gígantískt og fólk mun aldrei ná að greiða þetta upp.
Stórir hópar munu gera kröfu um umtalsverðar launahækkanir.
Þetta verður brútal á vinnumarkaði á næstu 2 árum.
Síðast breytt af appel á Fim 01. Jún 2023 09:12, breytt samtals 1 sinni.
*-*
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 922
- Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
- Reputation: 404
- Staða: Ótengdur
Re: Fasteignamat og vefurinn úti
Nú bý ég í voðalega ómerkilegri íbúð á enn ómerkilegri stað (rétt utan höfuðborgarsvæðis).
Þessi fasteign í dag gæti farið á um 42 mill í dag.
Það er ekkert við mína fasteign sem getur rökstutt að hún sé 42 milljón króna virði.
Þennan stutta tíma sem ég hef búið (keypt sept 2017) hefur hún akkúrat slétt tvöfaldast í verði.
Sturlun!
Þessi fasteign í dag gæti farið á um 42 mill í dag.
Það er ekkert við mína fasteign sem getur rökstutt að hún sé 42 milljón króna virði.
Þennan stutta tíma sem ég hef búið (keypt sept 2017) hefur hún akkúrat slétt tvöfaldast í verði.
Sturlun!
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16567
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Fasteignamat og vefurinn úti
Heildarmat fasteigna á Íslandi hækkar um 19,9% frá yfirstandandi ári og verður 12.627 milljarðar króna, samkvæmt nýju fasteignamati Þjóðskrár fyrir árið 2023. Þetta er umtalsvert meiri hækkun en tilkynnt var um fyrir ári síðan þegar fasteignamat hækkaði um 7,4 % á landinu öllu. Við matsgerð var fjöldi fasteigna í fasteignaskrá 213.785.
- Viðhengi
-
- IMG_8196.png (4.58 MiB) Skoðað 3654 sinnum
-
- IMG_8197.png (283.88 KiB) Skoðað 3654 sinnum
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 7582
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1191
- Staða: Ótengdur
Re: Fasteignamat og vefurinn úti
GuðjónR skrifaði:Heildarmat fasteigna á Íslandi hækkar um 19,9% frá yfirstandandi ári og verður 12.627 milljarðar króna, samkvæmt nýju fasteignamati Þjóðskrár fyrir árið 2023. Þetta er umtalsvert meiri hækkun en tilkynnt var um fyrir ári síðan þegar fasteignamat hækkaði um 7,4 % á landinu öllu. Við matsgerð var fjöldi fasteigna í fasteignaskrá 213.785.
Meðal íbúð er á 59 milljónir?!
Á landinu öllu... shix!
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Reputation: 206
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Fasteignamat og vefurinn úti
15.8% hækkun.
Næstum kominn í 100m fasteignamat, þetta er svo galið dæmi!!
Keypti á 70ish fyrir 2.5 árum
Næstum kominn í 100m fasteignamat, þetta er svo galið dæmi!!
Keypti á 70ish fyrir 2.5 árum
CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1504
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
- Reputation: 38
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: Fasteignamat og vefurinn úti
Mossi__ skrifaði:Nú bý ég í voðalega ómerkilegri íbúð á enn ómerkilegri stað (rétt utan höfuðborgarsvæðis).
Þessi fasteign í dag gæti farið á um 42 mill í dag.
Það er ekkert við mína fasteign sem getur rökstutt að hún sé 42 milljón króna virði.
Þennan stutta tíma sem ég hef búið (keypt sept 2017) hefur hún akkúrat slétt tvöfaldast í verði.
Sturlun!
Reyndar mjög gott að fasteignamat hækki, þú sérð við keyptum nóv 2021 og þá var fasteignamatið 19.850.000 en kaupverð var 25.5 (ég gerði ráð fyrir að myndi hækka svo maður geti notað í stökkpall í næstu eign) en núna er það 29.650.000 en samt ekki nóg til að endurfjármagna.... þyrfti að vera t.d 35 til þess....og þess þarf í þessu ástandi í dag... til að losna við skuldir og eða lengja í
Síðast breytt af pattzi á Fim 01. Jún 2023 11:38, breytt samtals 1 sinni.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 922
- Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
- Reputation: 404
- Staða: Ótengdur
Re: Fasteignamat og vefurinn úti
pattzi skrifaði:Mossi__ skrifaði:Nú bý ég í voðalega ómerkilegri íbúð á enn ómerkilegri stað (rétt utan höfuðborgarsvæðis).
Þessi fasteign í dag gæti farið á um 42 mill í dag.
Það er ekkert við mína fasteign sem getur rökstutt að hún sé 42 milljón króna virði.
Þennan stutta tíma sem ég hef búið (keypt sept 2017) hefur hún akkúrat slétt tvöfaldast í verði.
Sturlun!
Reyndar mjög gott að fasteignamat hækki, þú sérð við keyptum nóv 2021 og þá var fasteignamatið 19.850.000 en kaupverð var 25.5 (ég gerði ráð fyrir að myndi hækka svo maður geti notað í stökkpall í næstu eign) en núna er það 29.650.000 en samt ekki nóg til að endurfjármagna.... þyrfti að vera t.d 35 til þess....og þess þarf í þessu ástandi í dag... til að losna við skuldir og eða lengja í
Vissulega.
En fer náttúrulega eftir því hvorum meginn við borðið maður situr.
Meina, ég fékk fríkeypis nokkrar millur í gær útaf excel.
En sá sem ætlaði að kaupa íbúðina mína þarf nú að skuldsetja sig nokkrum millum meir.
Veit um mýmörg dæmi nálægt mér af fólki sem er fast í foreldrahúsum eða leigumarkaði og svona.
-
- Vaktari
- Póstar: 2485
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Fasteignamat og vefurinn úti
Sveitarfélögin græða mest á þessu (og fasteignasalar). Ef þú ert að hugsa um að þín eign hækki í verði.. þá eru allar aðrar eignir einnig að hækka í verði. Þetta er gjörsamlega glatað ástand fyrir þá sem eru ekki komnir inn á markaðinn.
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 922
- Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
- Reputation: 404
- Staða: Ótengdur
Re: Fasteignamat og vefurinn úti
GullMoli skrifaði:Sveitarfélögin græða mest á þessu (og fasteignasalar). Ef þú ert að hugsa um að þín eign hækki í verði.. þá eru allar aðrar eignir einnig að hækka í verði. Þetta er gjörsamlega glatað ástand fyrir þá sem eru ekki komnir inn á markaðinn.
Algjörlega!
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 7582
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1191
- Staða: Ótengdur
Re: Fasteignamat og vefurinn úti
Hvernig væri ástandið hérna ef laun hækkuðu hraðar en húsnæði í c.a. 10 ár?
Það þarf eitthvað að breytast því að það er eina leiðin til að þessi markaður verði eðlilegur... 10+ ár af öfugri þróun.
Það þarf eitthvað að breytast því að það er eina leiðin til að þessi markaður verði eðlilegur... 10+ ár af öfugri þróun.
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Fasteignamat og vefurinn úti
rapport skrifaði:Hvernig væri ástandið hérna ef laun hækkuðu hraðar en húsnæði í c.a. 10 ár?
Það þarf eitthvað að breytast því að það er eina leiðin til að þessi markaður verði eðlilegur... 10+ ár af öfugri þróun.
Það einfaldlega þarf að byggja meira. Þörf á húsnæði hefur verið gríðarlega mikil síðastliðin 15-16 ár án þess að það sé nægilega mikið gert í þeim málum.
pattzi skrifaði:Hefði mátt hækka meira ... til að hægt sé að endurfjármagna
Endurfjármagna á hvaða forsendum ? Ertu ekki með 100% verðtryggt lán ?
Síðast breytt af vesley á Fim 01. Jún 2023 15:20, breytt samtals 1 sinni.
-
- Kóngur
- Póstar: 6395
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 463
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Fasteignamat og vefurinn úti
bíddu, var ekki fasteignamat að hækka um 20% núna síðustu áramót? 25% á sérbýli?
allavega hækkaði mitt fasteignamat úr 55m í 69m um áramótin.
allavega hækkaði mitt fasteignamat úr 55m í 69m um áramótin.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: Fasteignamat og vefurinn úti
worghal skrifaði:bíddu, var ekki fasteignamat að hækka um 20% núna síðustu áramót? 25% á sérbýli?
allavega hækkaði mitt fasteignamat úr 55m í 69m um áramótin.
Þú býrð á Íslandi, alltaf verið svona.
*-*