Græðgi Íslenskra banka

Allt utan efnis
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16573
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2136
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Græðgi Íslenskra banka

Pósturaf GuðjónR » Lau 01. Apr 2023 00:59

daremo skrifaði:Trúir einhver því í alvörunni að Indó mun ekki enda eins og allir hinir bankarnir á endanum og taka þátt í verðsamráðinu..
Ætlið þið í alvörunni að falla fyrir þessu aftur?

Það eru 99.99999999999999999999% líkur á því.
En þegar það gerist þá klippiði á naflastrenginn.
Njótið meðan á því stendur.



Skjámynd

daremo
spjallið.is
Póstar: 465
Skráði sig: Mið 27. Okt 2004 00:39
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: Græðgi Íslenskra banka

Pósturaf daremo » Lau 01. Apr 2023 02:37

GuðjónR skrifaði:
daremo skrifaði:Trúir einhver því í alvörunni að Indó mun ekki enda eins og allir hinir bankarnir á endanum og taka þátt í verðsamráðinu..
Ætlið þið í alvörunni að falla fyrir þessu aftur?

Það eru 99.99999999999999999999% líkur á því.
En þegar það gerist þá klippiði á naflastrenginn.
Njótið meðan á því stendur.



En þið eruð samt að hjálpa þessu fyrirtæki að ná markmiði sínu, sem er að ná fótfestu í íslenskri bankastarfsemi.
Eigendurnir hafa bara eitt í huga - græða sem mest á sem skemmstum tíma og mjólka viðskiptavini sína eins mikið og þeir geta.
Eftir nokkur ár mun þessi litli banki vera innleiddur inn í stærri banka, eða jafnvel vera beilaður út af ríkinu þegar hann fer á hausinn.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16573
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2136
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Græðgi Íslenskra banka

Pósturaf GuðjónR » Lau 01. Apr 2023 10:27

daremo skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
daremo skrifaði:Trúir einhver því í alvörunni að Indó mun ekki enda eins og allir hinir bankarnir á endanum og taka þátt í verðsamráðinu..
Ætlið þið í alvörunni að falla fyrir þessu aftur?

Það eru 99.99999999999999999999% líkur á því.
En þegar það gerist þá klippiði á naflastrenginn.
Njótið meðan á því stendur.



En þið eruð samt að hjálpa þessu fyrirtæki að ná markmiði sínu, sem er að ná fótfestu í íslenskri bankastarfsemi.
Eigendurnir hafa bara eitt í huga - græða sem mest á sem skemmstum tíma og mjólka viðskiptavini sína eins mikið og þeir geta.
Eftir nokkur ár mun þessi litli banki vera innleiddur inn í stærri banka, eða jafnvel vera beilaður út af ríkinu þegar hann fer á hausinn.


Ekki ólíkleg sviðsmynd, en vonandi verður þetta öðruvísi en allt annað sem við höfum upplifað áður og þessir fjárfestar séu allir að fjárfesta í hugsjón en ekki ávinningi. :^o



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Græðgi Íslenskra banka

Pósturaf urban » Lau 01. Apr 2023 10:37

daremo skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
daremo skrifaði:Trúir einhver því í alvörunni að Indó mun ekki enda eins og allir hinir bankarnir á endanum og taka þátt í verðsamráðinu..
Ætlið þið í alvörunni að falla fyrir þessu aftur?

Það eru 99.99999999999999999999% líkur á því.
En þegar það gerist þá klippiði á naflastrenginn.
Njótið meðan á því stendur.



En þið eruð samt að hjálpa þessu fyrirtæki að ná markmiði sínu, sem er að ná fótfestu í íslenskri bankastarfsemi.
Eigendurnir hafa bara eitt í huga - græða sem mest á sem skemmstum tíma og mjólka viðskiptavini sína eins mikið og þeir geta.
Eftir nokkur ár mun þessi litli banki vera innleiddur inn í stærri banka, eða jafnvel vera beilaður út af ríkinu þegar hann fer á hausinn.


Gefum okkur að það gerist.
Hvað er það versta sem að gerist fyrir þig að taka þátt í þessu þangað til ?

Vegna þess að ef að þú gerir það ekki, þá ertu einmitt bara að taka þátt í þessu umhverfi sem að þú hræðist að hinn geti lennt í.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


mikkimás
Gúrú
Póstar: 594
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Græðgi Íslenskra banka

Pósturaf mikkimás » Lau 01. Apr 2023 11:03

Það á enginn eftir að hlusta á mig, langar bara að nefna í tómarúmi að fákeppni != verðsamráð.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16573
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2136
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Græðgi Íslenskra banka

Pósturaf GuðjónR » Lau 01. Apr 2023 13:11

urban skrifaði:
daremo skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
daremo skrifaði:Trúir einhver því í alvörunni að Indó mun ekki enda eins og allir hinir bankarnir á endanum og taka þátt í verðsamráðinu..
Ætlið þið í alvörunni að falla fyrir þessu aftur?

Það eru 99.99999999999999999999% líkur á því.
En þegar það gerist þá klippiði á naflastrenginn.
Njótið meðan á því stendur.



En þið eruð samt að hjálpa þessu fyrirtæki að ná markmiði sínu, sem er að ná fótfestu í íslenskri bankastarfsemi.
Eigendurnir hafa bara eitt í huga - græða sem mest á sem skemmstum tíma og mjólka viðskiptavini sína eins mikið og þeir geta.
Eftir nokkur ár mun þessi litli banki vera innleiddur inn í stærri banka, eða jafnvel vera beilaður út af ríkinu þegar hann fer á hausinn.


Gefum okkur að það gerist.
Hvað er það versta sem að gerist fyrir þig að taka þátt í þessu þangað til ?

Vegna þess að ef að þú gerir það ekki, þá ertu einmitt bara að taka þátt í þessu umhverfi sem að þú hræðist að hinn geti lennt í.


Akkúart! þess vegna segi ég ... stökkva á bátinn og spara sér peninga meðan það er í boði.
Ef þetta verður varanlegt þá er það bara frábært, ekki flókið ferli að hætta ef kjörin versna.
Alltaf gott að fá spark í samkeppnina, væri til í að sjá þetta gerast á tryggingamarkaði líka.
Ég er búinn að fá mér kort, hef ekki notað ennþá en er búinn að skrá það á PayPAl og mun aðalega nýta mér það þegar ég panta eitthvað af netinu eða borga fyrir erlendar netáskriftir eins og Spotify-Netflix og annað slíkt.
Svo er bara að vona að stóru bankarnir gleypi þetta ekki, eins og olíufélögin gleyptu „ódýru“ bensínstöðvarnar.

p.s. svo er þetta bara svo fallegt fyrir augað \:D/
Viðhengi
IMG_7028.jpeg
IMG_7028.jpeg (3.69 MiB) Skoðað 4523 sinnum



Skjámynd

Ghost
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Þri 07. Jún 2022 22:52
Reputation: 26
Staða: Ótengdur

Re: Græðgi Íslenskra banka

Pósturaf Ghost » Lau 01. Apr 2023 14:12

daremo skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
daremo skrifaði:Trúir einhver því í alvörunni að Indó mun ekki enda eins og allir hinir bankarnir á endanum og taka þátt í verðsamráðinu..
Ætlið þið í alvörunni að falla fyrir þessu aftur?

Það eru 99.99999999999999999999% líkur á því.
En þegar það gerist þá klippiði á naflastrenginn.
Njótið meðan á því stendur.



En þið eruð samt að hjálpa þessu fyrirtæki að ná markmiði sínu, sem er að ná fótfestu í íslenskri bankastarfsemi.
Eigendurnir hafa bara eitt í huga - græða sem mest á sem skemmstum tíma og mjólka viðskiptavini sína eins mikið og þeir geta.
Eftir nokkur ár mun þessi litli banki vera innleiddur inn í stærri banka, eða jafnvel vera beilaður út af ríkinu þegar hann fer á hausinn.



Af hverju þarf það alltaf að vera útkoman? Af hverju ekki að leyfa þeim að sanna sig og ef þeir skíta upp á bak þá fer maður eitthvað annað?



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Græðgi Íslenskra banka

Pósturaf Tiger » Lau 01. Apr 2023 22:04

GuðjónR skrifaði:p.s. svo er þetta bara svo fallegt fyrir augað \:D/


Mitt er fallegra, með mynd eftir Hugleik Dagsson

IMG_2001.jpeg
IMG_2001.jpeg (248.9 KiB) Skoðað 4450 sinnum



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16573
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2136
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Græðgi Íslenskra banka

Pósturaf GuðjónR » Sun 02. Apr 2023 00:12

:wtf
Tiger skrifaði:
GuðjónR skrifaði:p.s. svo er þetta bara svo fallegt fyrir augað \:D/


Mitt er fallegra, með mynd eftir Hugleik Dagsson

IMG_2001.jpeg

Hey!!! Kortið þitt er 1000x flottara! :wtf
Ég vil svona!! Við hvern tala ég? Halla ramp?



Skjámynd

jericho
Geek
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 153
Staða: Ótengdur

Re: Græðgi Íslenskra banka

Pósturaf jericho » Sun 09. Apr 2023 01:33




5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3174
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Græðgi Íslenskra banka

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 09. Apr 2023 10:21

jericho skrifaði:https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-04-08-faekka-utibuum-og-haekka-thjonustugjold


Þetta er auðvitað fáránleg tala sem er verið að kroppa af viðskiptavinum í þjónustugjöld. T.d ákvað ég að frekarað læra að versla við 3rd party broker (Interactive brokers) til að geta fjárfest í Vanguard S&P 500 vísitölusjóði á Írlandi vs það að nota innlendan banka sem millimanneskju og rukka þjónustgjald fyrir það.

Flestir af þessum bönkum rukka nefnilega ágætlega fyrir sína "verðbréfaþjónustu" : https://cdn.islandsbanki.is/image/upload/v1/documents/Verdskra-verdbrefathjonustu.pdf

Ég er ekki að segja að það sé ekki hentugra að versla við innlendan banka (uppá skattaskil og þess háttar) en að fara þessa leið sem ég er að fara. Ég mat stöðuna þannig að ég myndi þá frekar allavegana læra eitthvað í leiðinni og spara mér þennan aukakostnað og geta haft þetta sem valmöguleika í framtíðinni ef innlendir bankar ætla að okra of mikið í gjöld við að forrita takka.


Just do IT
  √

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16573
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2136
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Græðgi Íslenskra banka

Pósturaf GuðjónR » Sun 09. Apr 2023 12:51

jericho skrifaði:https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-04-08-faekka-utibuum-og-haekka-thjonustugjold

Rökin sem bankar nota fyrir fækkun útíbúa er hagræðing sem þeir segja að skili sér beint til neytenda.
Get ekki alveg séð að við sem neytendur séum að njóta góðs af.

Nú kostar t.d. um 300 kr. að taka út peninga hjá Arionbanka ef þú gerir það hjá gjaldkera, skiptir þá engu máli hvort þú tekur út 1000 kr. eða 10.000.000 kr. en þeir eru voða góðir og rukka þig ekkert þegar þú leggur inn. Refsa þér bara fyrir það að taka út. :pjuke



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Græðgi Íslenskra banka

Pósturaf Nariur » Sun 09. Apr 2023 17:19

GuðjónR skrifaði:
jericho skrifaði:https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-04-08-faekka-utibuum-og-haekka-thjonustugjold

Rökin sem bankar nota fyrir fækkun útíbúa er hagræðing sem þeir segja að skili sér beint til neytenda.
Get ekki alveg séð að við sem neytendur séum að njóta góðs af.

Nú kostar t.d. um 300 kr. að taka út peninga hjá Arionbanka ef þú gerir það hjá gjaldkera, skiptir þá engu máli hvort þú tekur út 1000 kr. eða 10.000.000 kr. en þeir eru voða góðir og rukka þig ekkert þegar þú leggur inn. Refsa þér bara fyrir það að taka út. :pjuke


Hvað, ertu níræður? Ertu hræddur við hraðbanka?
Mer finnst fátt eðlilegra en að rukka fyrir að sóa tíma starfsfólks í að gera eitthvað sem þú getur auðveldlega gert einn með jafn mikilli eða minni fyrirhöfn fyrir þig.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 761
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Græðgi Íslenskra banka

Pósturaf russi » Sun 09. Apr 2023 17:48

Nariur skrifaði:Hvað, ertu níræður? Ertu hræddur við hraðbanka?
Mer finnst fátt eðlilegra en að rukka fyrir að sóa tíma starfsfólks í að gera eitthvað sem þú getur auðveldlega gert einn með jafn mikilli eða minni fyrirhöfn fyrir þig.


Þetta snýst ekkert um aldur, getu eða annað.
Þetta snýst um að áður fyrr kostaði þetta ekki ásamt mörgu öðru. Bankinn er alltaf að finna upp ný og ný þjónustugjöld og það með verri þjónustu en áður.

Sagði að þegar Covid kom að bankarnir myndu nýta sér það í botn til skera niður þjónustu á öllum levelum. Sem hefur ræst og það er nóg eftir til skera niður og finna ný gjöld á.

Skulum hafa það í huga að bankinn rukkar þig fyrir lán, sem er eðlilegt, en að hann rukki þig líka þegar þú hættir að lána bankanum er ótrúleg ósvífni. Ekki eins og vextir séu hliðhollir neytanda hvort sem innlán eða útlán er að ræða.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16573
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2136
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Græðgi Íslenskra banka

Pósturaf GuðjónR » Sun 09. Apr 2023 19:49

Nariur skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
jericho skrifaði:https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-04-08-faekka-utibuum-og-haekka-thjonustugjold

Rökin sem bankar nota fyrir fækkun útíbúa er hagræðing sem þeir segja að skili sér beint til neytenda.
Get ekki alveg séð að við sem neytendur séum að njóta góðs af.

Nú kostar t.d. um 300 kr. að taka út peninga hjá Arionbanka ef þú gerir það hjá gjaldkera, skiptir þá engu máli hvort þú tekur út 1000 kr. eða 10.000.000 kr. en þeir eru voða góðir og rukka þig ekkert þegar þú leggur inn. Refsa þér bara fyrir það að taka út. :pjuke


Hvað, ertu níræður? Ertu hræddur við hraðbanka?
Mer finnst fátt eðlilegra en að rukka fyrir að sóa tíma starfsfólks í að gera eitthvað sem þú getur auðveldlega gert einn með jafn mikilli eða minni fyrirhöfn fyrir þig.

Er ég níræður? Ég ætla að svara með sama hroka og fávitaskap og þú gerir, ertu hálfviti? Þú þarft ekki að svara ég veit svarið. Það er 300k limit á hraðbanka. Ef ég ætla að taka út 3 milljónir þá þarf ég að gera mér 10 ferðir í hraðbanka eða sóa tíma afgreiðslufólks í 2 mínútur fyrir 300 kr. eftir að hafa lánað bankaknum peninga á margfalt lægri vöxtum en hann endurlánar þá. Og ég sóa jafnmiklum tíma starfsmanna bankans þegar ég legg milljónirnar inn aftur en þá kostar það ekkert.
Og segjum svo að ég sé níræður og kunni ekki á hraðbanka, er þá í lagi að okra á mér? Þú mátt sleppa að svara þessu, það vellur hvort sem er bara ræpa út úr þér...



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Græðgi Íslenskra banka

Pósturaf Nariur » Sun 09. Apr 2023 20:54

GuðjónR skrifaði:
Nariur skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
jericho skrifaði:https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-04-08-faekka-utibuum-og-haekka-thjonustugjold

Rökin sem bankar nota fyrir fækkun útíbúa er hagræðing sem þeir segja að skili sér beint til neytenda.
Get ekki alveg séð að við sem neytendur séum að njóta góðs af.

Nú kostar t.d. um 300 kr. að taka út peninga hjá Arionbanka ef þú gerir það hjá gjaldkera, skiptir þá engu máli hvort þú tekur út 1000 kr. eða 10.000.000 kr. en þeir eru voða góðir og rukka þig ekkert þegar þú leggur inn. Refsa þér bara fyrir það að taka út. :pjuke


Hvað, ertu níræður? Ertu hræddur við hraðbanka?
Mer finnst fátt eðlilegra en að rukka fyrir að sóa tíma starfsfólks í að gera eitthvað sem þú getur auðveldlega gert einn með jafn mikilli eða minni fyrirhöfn fyrir þig.

Er ég níræður? Ég ætla að svara með sama hroka og fávitaskap og þú gerir, ertu hálfviti? Þú þarft ekki að svara ég veit svarið. Það er 300k limit á hraðbanka. Ef ég ætla að taka út 3 milljónir þá þarf ég að gera mér 10 ferðir í hraðbanka eða sóa tíma afgreiðslufólks í 2 mínútur fyrir 300 kr. eftir að hafa lánað bankaknum peninga á margfalt lægri vöxtum en hann endurlánar þá. Og ég sóa jafnmiklum tíma starfsmanna bankans þegar ég legg milljónirnar inn aftur en þá kostar það ekkert.


Það er nú alger óþarfi að kalla mann fávita fyrir að ýja að því að þú sért svolítið gamall kall inní þér.

Það er bókstaflega ekki til (löglegt) tilfelli þar sem það meikar sens að taka út 3 millur í cash frekar en að millifæra. Svona úttektir eru bara til fyrir sérvisku fólks sem er að búa til auka vinnu og vesen. Mér finnst ekkert eðlilegra en að rukka fyrir það af því að þar eru til betri leiðir sem eru fríar.
Nú hef ég unnið sem gjaldkeri í banka. Ef þú gengur inn í útibú og ætlar að taka út 3 milljónir eru mjög miklar líkur á að þú sért beðinn um að koma aftur daginn eftir af því að það þarf að panta upphæðina sérstaklega fyrir þig með tilheyrandi kostnaði og veseni. En fólk gerir þetta ekki. Helstu innleggin sem eru gerð í svona stöflum af seðlum eru bílasölur þar sem einhver var augljóslega að kaupa bíl fyrir svarta peninginn sinn.
Svo finnst mér líklegast að það sé ekki enn rukkað fyrir að leggja inn hjá gjaldkera að það er ekki búið að koma fyrir nógu mörgum innlagnarhraðbönkum til að réttlæta það.

GuðjónR skrifaði:Og segjum svo að ég sé níræður og kunni ekki á hraðbanka


Þá lærirðu.


russi skrifaði:Þetta snýst ekkert um aldur, getu eða annað.
Þetta snýst um að áður fyrr kostaði þetta ekki ásamt mörgu öðru. Bankinn er alltaf að finna upp ný og ný þjónustugjöld og það með verri þjónustu en áður.


Áður fyrr var þetta nauðsynleg grunnþjónusta. Í dag er þetta tímasóun. Bankarnir eru búnir að búa til aðrar leiðir sem eru betri fyrir bæði bankana og viðskiptavinina.
Ég get ekki beðið eftir þeim degi sem öllum útibúum er lokað. Það þýðir að það er búið að útrýma öllum ástæðum fyrir mig til að fara í útibú og ég ket sótt alla þjónustu í appinu.
Ef þú heimtar dýrari þjónustu sem engin raunveruleg þörf er á, er ekkert eðlilegra en að þú borgir fyrir hana.
Síðast breytt af Nariur á Sun 09. Apr 2023 21:19, breytt samtals 1 sinni.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Græðgi Íslenskra banka

Pósturaf pattzi » Þri 11. Apr 2023 14:30

Nariur skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Nariur skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
jericho skrifaði:https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-04-08-faekka-utibuum-og-haekka-thjonustugjold

Rökin sem bankar nota fyrir fækkun útíbúa er hagræðing sem þeir segja að skili sér beint til neytenda.
Get ekki alveg séð að við sem neytendur séum að njóta góðs af.

Nú kostar t.d. um 300 kr. að taka út peninga hjá Arionbanka ef þú gerir það hjá gjaldkera, skiptir þá engu máli hvort þú tekur út 1000 kr. eða 10.000.000 kr. en þeir eru voða góðir og rukka þig ekkert þegar þú leggur inn. Refsa þér bara fyrir það að taka út. :pjuke


Hvað, ertu níræður? Ertu hræddur við hraðbanka?
Mer finnst fátt eðlilegra en að rukka fyrir að sóa tíma starfsfólks í að gera eitthvað sem þú getur auðveldlega gert einn með jafn mikilli eða minni fyrirhöfn fyrir þig.

Er ég níræður? Ég ætla að svara með sama hroka og fávitaskap og þú gerir, ertu hálfviti? Þú þarft ekki að svara ég veit svarið. Það er 300k limit á hraðbanka. Ef ég ætla að taka út 3 milljónir þá þarf ég að gera mér 10 ferðir í hraðbanka eða sóa tíma afgreiðslufólks í 2 mínútur fyrir 300 kr. eftir að hafa lánað bankaknum peninga á margfalt lægri vöxtum en hann endurlánar þá. Og ég sóa jafnmiklum tíma starfsmanna bankans þegar ég legg milljónirnar inn aftur en þá kostar það ekkert.


Það er nú alger óþarfi að kalla mann fávita fyrir að ýja að því að þú sért svolítið gamall kall inní þér.

Það er bókstaflega ekki til (löglegt) tilfelli þar sem það meikar sens að taka út 3 millur í cash frekar en að millifæra. Svona úttektir eru bara til fyrir sérvisku fólks sem er að búa til auka vinnu og vesen. Mér finnst ekkert eðlilegra en að rukka fyrir það af því að þar eru til betri leiðir sem eru fríar.
Nú hef ég unnið sem gjaldkeri í banka. Ef þú gengur inn í útibú og ætlar að taka út 3 milljónir eru mjög miklar líkur á að þú sért beðinn um að koma aftur daginn eftir af því að það þarf að panta upphæðina sérstaklega fyrir þig með tilheyrandi kostnaði og veseni. En fólk gerir þetta ekki. Helstu innleggin sem eru gerð í svona stöflum af seðlum eru bílasölur þar sem einhver var augljóslega að kaupa bíl fyrir svarta peninginn sinn.
Svo finnst mér líklegast að það sé ekki enn rukkað fyrir að leggja inn hjá gjaldkera að það er ekki búið að koma fyrir nógu mörgum innlagnarhraðbönkum til að réttlæta það.

GuðjónR skrifaði:Og segjum svo að ég sé níræður og kunni ekki á hraðbanka


Þá lærirðu.


russi skrifaði:Þetta snýst ekkert um aldur, getu eða annað.
Þetta snýst um að áður fyrr kostaði þetta ekki ásamt mörgu öðru. Bankinn er alltaf að finna upp ný og ný þjónustugjöld og það með verri þjónustu en áður.


Áður fyrr var þetta nauðsynleg grunnþjónusta. Í dag er þetta tímasóun. Bankarnir eru búnir að búa til aðrar leiðir sem eru betri fyrir bæði bankana og viðskiptavinina.
Ég get ekki beðið eftir þeim degi sem öllum útibúum er lokað. Það þýðir að það er búið að útrýma öllum ástæðum fyrir mig til að fara í útibú og ég ket sótt alla þjónustu í appinu.
Ef þú heimtar dýrari þjónustu sem engin raunveruleg þörf er á, er ekkert eðlilegra en að þú borgir fyrir hana.



Finnst reyndar þetta slæm þróun með að loka útibúunum.... Margir sem eru í kringum mig óánægðir og mjög erfitt ef maður vill fara í banka ....t.d appið hefur nú bara stundum ekki leyft manni hluti en bankinn leyfir það sjálfur ef maður fer.... en svo er bara mikið af eldra fólki sem þarf þjónustu og rukkað svakalega fyrir það eitt að taka t.d út pening hjá gjaldkera þó misjafnt eftir bönkunum...
Síðast breytt af pattzi á Þri 11. Apr 2023 14:55, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3174
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Græðgi Íslenskra banka

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 12. Maí 2023 11:22

Hizzman skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Indó er Snilld.

Ég mun allavegana alltaf vera með óverðtryggt húsnæðislán frekar en verðtryggt.
https://www.patreon.com/posts/80638354

Ef ég man rétt þá las ég grein um daginn að fljótlega verður hægt að vera með óbundinn vertryggðan sparnaðarreiking (verið að breyta reglugerð sem leyfir það). Það verður ljómandi gott að geta verið með varasjóðinn sinn á þannig verðtryggðum reikning ef verðbólgan er meiri en vextir á óverðtryggðum reikning (eins og Auður bíður uppá í dag).


Hvernig geta bankar boðið verðtryggðan innlánsreikning ef stýrivextir eru lægri en verðbólga?


Arion byrjaðir að taka af skarið að bjóða uppá Verðtryggða reikninga með innistæður bundnar í 90 daga með 0,1 % vexti.
https://www.arionbanki.is/einstaklingar/sparnadur/sparnadarreikningar/voxtur-verdtryggdur/?fbclid=IwAR0j53ag9e3f_ygCcXVhnfPYzUd1FUq_-X5v1RUCRvtRC5l30tAIB_d4WS4


Just do IT
  √


KRASSS
Ofur-Nörd
Póstar: 205
Skráði sig: Þri 07. Nóv 2017 02:15
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Græðgi Íslenskra banka

Pósturaf KRASSS » Sun 14. Maí 2023 21:21

GuðjónR skrifaði:
Nariur skrifaði:Ég fatta ekki Indó. Það er engin ástæða til að nota debetkort almennt, svo vextir á debetkortareikningi og færslugjöld skipta engu máli. 4% er mun minna en 7,05% hjá Auði.

Ef þú fattar þetta ekki þá er fjármálalæsi þitt ekkert sérstaklega gott og það er einmitt ástæða þess að hægt að er að bjóða íslendingum upp á nánast hvað sem er því fjármálalæsi flestra er í tjómu tjóni.

Er ekki fínt að þurfa ekki að borga árlegt kortagjald? Er ekki fínt að geta strauða kortið endalaust án þess að borga 20+ kr. í hvert einasta skitpi? Er ekki fínt að fá 4-5% vexti á debetkort þegar aðrir bankar eru með 0.X til 1.x er ekki fínt að notast við seðlagengi þegar verslað er erlendis í stað kortagengis sem yfirleitt ber 2.5% eða hærra álag? Spara sér kannski 5000 kr. á vöru sem kostar 1000€ ? Ég sé nú bara lítið annað en kosti við þetta. Ætla fyrst og fremst að nota mitt kort í erlendum viðskiptum. Safna aukakrónum á Vísakortið annars, fínt að fá borgað fyrir að nota kort.



Ég myndi nú segja samt vel yfir meðal fjármálalæsi miðað við íslendinginn.
Indó er sniðug leið til að strauja kortið í útlöndum og nota við áskriftarleiðir sem er gjaldað í erlendu gjaldeyri.
Ég myndi ekki segja að það væri sniðugt að geyma verðmætið sitt inná debetkortareikning hjá indó, Auður er "besta" ávöxtunarleiðin án nokkurs tímabundis skilyrðis. færð 7.05% - fjármagnstekjuskattur og verðbólga en meginvextir eru 7.5% þannig maður er ekki að ´spara´ heldur rýrnar um 0.45%.
Síðan ef alltaf gengur eftir, byrjun júní verður hægt að spara í verðtryggðum reikning án þess að læsa honum í 3 ár.
Magnað að það er ekkert talað um þessa frétt og afhverju júní, afhverju ekki bara strax!
https://nyr.ruv.is/frettir/innlent/2023 ... m-innlanum



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7591
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Græðgi Íslenskra banka

Pósturaf rapport » Fös 02. Jún 2023 14:49

Nú var Indó að byrja með óbundna sparireikninga, 7,75% og óbundnir reikningar og vextir greiddir út mánaðarlega.

https://hjalp.indo.is/hc/is/articles/12 ... rreikning-

Er að vinna verkefni í skólanum tengt þeim og er bara að verða hrifnari og hrifnari að því hvað Indó er að gera.

M.v. hvað einfaldleikinn er mikill í tekjum og kostnaði hjá Indó þá getur jafnvel verið að það stuði aðra banka að missa þessa viðskiptavini þangað yfir með inneignirnar sínar. Þá hafa þeir minna til að bruðla með í öðrum fjárfestingum.

Visakortapælingin sem við ræddum fyrr er líka orðin betri... að hafa visakort hjá banka og sparnaðinn hjá Indó.

Það er líka fínt að klippa á þetta "alræði" hjá bönkunum, að þeir hafi aðgangang að öllum upplýsingunum manns.

Bankinn þarf bara að vita að maður sé borgunarmaður. Bankarnir þurfa að læra að treysta almenningi en ekki veðja öllu inn á reikning eða business örfárra aðila.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3174
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Græðgi Íslenskra banka

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 03. Jún 2023 11:28

rapport skrifaði:Nú var Indó að byrja með óbundna sparireikninga, 7,75% og óbundnir reikningar og vextir greiddir út mánaðarlega.

https://hjalp.indo.is/hc/is/articles/12 ... rreikning-

Er að vinna verkefni í skólanum tengt þeim og er bara að verða hrifnari og hrifnari að því hvað Indó er að gera.

M.v. hvað einfaldleikinn er mikill í tekjum og kostnaði hjá Indó þá getur jafnvel verið að það stuði aðra banka að missa þessa viðskiptavini þangað yfir með inneignirnar sínar. Þá hafa þeir minna til að bruðla með í öðrum fjárfestingum.

Visakortapælingin sem við ræddum fyrr er líka orðin betri... að hafa visakort hjá banka og sparnaðinn hjá Indó.

Það er líka fínt að klippa á þetta "alræði" hjá bönkunum, að þeir hafi aðgangang að öllum upplýsingunum manns.

Bankinn þarf bara að vita að maður sé borgunarmaður. Bankarnir þurfa að læra að treysta almenningi en ekki veðja öllu inn á reikning eða business örfárra aðila.


Ég nota Indó Debetreikning með 4% vöxtum og versla flest allt af netinu og í útlöndum með því korti því þeir eru ekki með þessu furðulega gjaldeyrisálagi sem aðrir Visa korts þjónustuaðilar smyrja ofan á greiðslur.Sparar manni mjög mikla upphæðir til lengri tíma og maður fær allavegana einhverja ávöxtun á þennan neyslureikning.

Hins vegar er Auður lika með óbundinn sparnaðarreikning sem var að hækka úr 7,8 í 8,25 % vexti og þar af leiðandi betri sparnaður eins og staðan er í dag.

Ljómandi gott að fá samkeppni, ég er t.d í viðskiptum við Arion,Íslandsbanka,Landsbankann,Auði og Indó og vel einfaldlega þá þjónustu sem hentar hverju sinni.

Edit: Ég þarf að endurfjármagna óverðtryggt fasteignalán 1.sept 2024 sem er með 4,25% föstum vöxtum sem ég er með hjá Arion. Ætli maður endi ekki á að fara yfir til lífeyrissjóðanna þegar kemur að því að endurfjármagna fasteignalán og fara yfir í óverðtryggt fasteignalán með breytilegum vöxtum. Lífeyrissjóðinir virðast bjóða uppá betri kjör en bankanir. Ég mun allavegana ekki fara yfir í verðtryggt lán meðan ég kemst hjá því.

https://aurbjorg.is/mortgage
Síðast breytt af Hjaltiatla á Lau 03. Jún 2023 11:44, breytt samtals 2 sinnum.


Just do IT
  √

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7591
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Græðgi Íslenskra banka

Pósturaf rapport » Þri 06. Jún 2023 13:04