Rafmagnsdós í steyptan vegg, hvaða lím?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Rafmagnsdós í steyptan vegg, hvaða lím?

Pósturaf hagur » Þri 14. Mar 2023 21:18

Sælir,

Var að bora/brjóta gat í steyptan vegg hjá mér til að koma fyrir auka rafmagnsdós. Þetta er ferhyrnd "ticino" dós og gatið sem ég braut er auðvitað aðeins rúmlega stærðin á dósinni. Hvernig efni er best að nota til að festa dósina í gatið og stilla hana af áður en ég múra/spartla upp í þetta? Límkítti? Festifrauð? Minnir að ég hafi séð menn nota festifrauð í svona en er ekki alveg viss.




Semboy
1+1=10
Póstar: 1144
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 111
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagnsdós í steyptan vegg, hvaða lím?

Pósturaf Semboy » Þri 14. Mar 2023 21:38

Eg mundi bara festa dosina a litla timburplotu og svo tolla dosina eins og thu vilt hafa hana i holuna.
og svo bara festa timbrid med nagla.


hef ekkert að segja LOL!


ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagnsdós í steyptan vegg, hvaða lím?

Pósturaf ColdIce » Mið 15. Mar 2023 06:29

Steypulím


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |


TheAdder
Geek
Póstar: 814
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 223
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagnsdós í steyptan vegg, hvaða lím?

Pósturaf TheAdder » Mið 15. Mar 2023 09:17

Límkítti hefur reynst vel í svona lagað. Spreyaðu smá bremsuhreinsi í gatið, eða öðru fituhreinsandi efni sem gufar upp, í gatið áður en þú límir. Blæs rykinu að mestu úr í leiðinni.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo


growler
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Fim 15. Sep 2011 20:56
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagnsdós í steyptan vegg, hvaða lím?

Pósturaf growler » Mið 15. Mar 2023 20:43

Það er langbest að festa þetta með múr og múra svo í kringum dósina í leiðinni.
Hreinsar vel ryk úr gatinu og bleyta smávegis upp í steypunni í gatinu fyrst, setja svo svoldið af múr í gatið og þrýsta dósinni inn og múra í kringum dósina til að fylla upp í gatið í kring.
Ég hef gert þetta örugglega meira en hundrað sinnum.



Skjámynd

Höfundur
hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagnsdós í steyptan vegg, hvaða lím?

Pósturaf hagur » Mið 15. Mar 2023 21:00

growler skrifaði:Það er langbest að festa þetta með múr og múra svo í kringum dósina í leiðinni.
Hreinsar vel ryk úr gatinu og bleyta smávegis upp í steypunni í gatinu fyrst, setja svo svoldið af múr í gatið og þrýsta dósinni inn og múra í kringum dósina til að fylla upp í gatið í kring.
Ég hef gert þetta örugglega meira en hundrað sinnum.


Jebb, ég endaði á að gera þetta þannig.




Sinnumtveir
Gúrú
Póstar: 504
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 163
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagnsdós í steyptan vegg, hvaða lím?

Pósturaf Sinnumtveir » Mið 15. Mar 2023 22:49

hagur skrifaði:
growler skrifaði:Það er langbest að festa þetta með múr og múra svo í kringum dósina í leiðinni.
Hreinsar vel ryk úr gatinu og bleyta smávegis upp í steypunni í gatinu fyrst, setja svo svoldið af múr í gatið og þrýsta dósinni inn og múra í kringum dósina til að fylla upp í gatið í kring.
Ég hef gert þetta örugglega meira en hundrað sinnum.


Jebb, ég endaði á að gera þetta þannig.


Þetta er auðvitað búið, en ég hefði amk sagt: EKKI festifrauð!