Eru bitarnir actually ad radast a virana svona?
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1151
- Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
- Reputation: 112
- Staða: Ótengdur
Eru bitarnir actually ad radast a virana svona?
Thetta hefur angrad mig i morg ar, "Fyrstu 6 bitarnir eru fyrir etc...." Eg bara hmm a eg ad lesa thetta fra haegri til vinstri eda vinstri til haegri.
Eins og t.d thessi bok. Segir "Fyrstu 3 bitar fyrir ..." og eg googladi og fekk thetta svar.
Big-endian og little-endian, fekk ad vita munin a thessu.
Las lika annarstadar allt svona serial daemi thar sem eru pure binary, hlutir hrynja a virana fra haegri til vinstri.
Svo RS485 Virkar thannig lika tha? Eg bara skil ekki, afhverju ekki haegt ad segja t.d "Fyrstu 3 bita fra vinstri til haegri"
hef ekkert að segja LOL!
Re: Eru bitarnir actually ad radast a virana svona?
Fyrstu bitarnir eru nánast alltaf talið frá 0 bitanum, þannig að fyrstu 3 væru bitar 0, 1, og 2 (1, 2 og 4).
Edit, þetta er alveg kolrangt skilið hjá mér í þessu tilfelli, ég held þetta passi eins og þú ert búinn að teikna þetta.
Þetta er kannski eitthvað gagnlegt, hjálpaði mér, en ég tek fram að ég er algjör amateur og hef litla sem enga þekkingu á þessu.
https://blogs.manageengine.com/network/ ... -dscp.html
Edit, þetta er alveg kolrangt skilið hjá mér í þessu tilfelli, ég held þetta passi eins og þú ert búinn að teikna þetta.
Þetta er kannski eitthvað gagnlegt, hjálpaði mér, en ég tek fram að ég er algjör amateur og hef litla sem enga þekkingu á þessu.
https://blogs.manageengine.com/network/ ... -dscp.html
Síðast breytt af TheAdder á Fim 02. Feb 2023 13:08, breytt samtals 3 sinnum.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1151
- Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
- Reputation: 112
- Staða: Ótengdur
Re: Eru bitarnir actually ad radast a virana svona?
TheAdder skrifaði:Fyrstu bitarnir eru nánast alltaf talið frá 0 bitanum, þannig að fyrstu 3 væru bitar 0, 1, og 2 (1, 2 og 4).
Edit, þetta er alveg kolrangt skilið hjá mér í þessu tilfelli, ég held þetta passi eins og þú ert búinn að teikna þetta.
Þetta er kannski eitthvað gagnlegt, hjálpaði mér, en ég tek fram að ég er algjör amateur og hef litla sem enga þekkingu á þessu.
https://blogs.manageengine.com/network/ ... -dscp.html
Eg er buinn ad skilja thetta, held eg.
Thetta meikar sense nuna, a milli routera tha er thad alltaf fra high order bit.
Og svo thegar madur kominn nidur fyrir layer 2.5 tha eru oll vorn farin og tha ertu med clean Ethernet beint a tolvuna og tha tekur vid low order bit thar sem source og dest mac addressur eru fyrstir. Hinsvegar gaeti dot1q komid tharna vid sogu, en thad daemi er a milli swissa og thetta slitnar af thegar pakkin buinn ad exita trunk portid.
Thad sem mer finnst mjog ahugavert, er QOS a layer 7 hvernig su saga endar veit eg ekki, en eg held samt sem adur thetta er bara umraeda a milli routera.
edit:
Semboy skrifaði:Eg bara skil ekki, afhverju ekki haegt ad segja t.d "Fyrstu 3 bita fra vinstri til haegri"
thetta var mjog kjanalegt af mer ad segja svona, thegar madur skilur thetta nuna
Síðast breytt af Semboy á Fim 02. Feb 2023 21:27, breytt samtals 1 sinni.
hef ekkert að segja LOL!
-
- Kóngur
- Póstar: 6496
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 315
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Eru bitarnir actually ad radast a virana svona?
Lang oftast er "Most Significant Bit" vinstramegin í kennsluefni . Það er eins og við erum vön að sjá tölur.
Það er alveg eins og ef við tökum töluna "sextánþúsundáttahundruðfjörutíuogþrír", þá er hún skrifuð 16843 og fyrstu tveir stafirnir í henni eru "16"
Alveg eins og þegar við skrifum töluna 1110001 í binary (sama og 113 í decimal), þá er hæsta talan lengst til vinstri.
Það er svo á alla vegu hvernig hrá gögn eru í vélbúnaði, þar getur verið verið ruglað í röðinni á bitunum í bætunum og röðinni á bætunum í orðunum (word as in long, integer, double...)
Það er alveg eins og ef við tökum töluna "sextánþúsundáttahundruðfjörutíuogþrír", þá er hún skrifuð 16843 og fyrstu tveir stafirnir í henni eru "16"
Alveg eins og þegar við skrifum töluna 1110001 í binary (sama og 113 í decimal), þá er hæsta talan lengst til vinstri.
Það er svo á alla vegu hvernig hrá gögn eru í vélbúnaði, þar getur verið verið ruglað í röðinni á bitunum í bætunum og röðinni á bætunum í orðunum (word as in long, integer, double...)
Síðast breytt af gnarr á Lau 04. Feb 2023 14:53, breytt samtals 2 sinnum.
"Give what you can, take what you need."
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1151
- Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
- Reputation: 112
- Staða: Ótengdur
Re: Eru bitarnir actually ad radast a virana svona?
gnarr skrifaði:Lang oftast er "Most Significant Bit" vinstramegin í kennsluefni . Það er eins og við erum vön að sjá tölur.
Það er alveg eins og ef við tökum töluna "sextánþúsundáttahundruðfjörutíuogþrír", þá er hún skrifuð 16483 og fyrstu tveir stafirnir í henni eru "16"
Alveg eins og þegar við skrifum töluna 1110001 í binary (sama og 113 í decimal), þá er hæsta talan lengst til vinstri.
Það er svo á alla vegu hvernig hrá gögn eru í vélbúnaði, þar getur verið verið ruglað í röðinni á bitunum í bætunum og röðinni á bætunum í orðunum (word as in long, integer, double...)
Nei thad fer eftir astandid en yfirleitt er thetta fra high order bit.
hef ekkert að segja LOL!