Eins hljóðlausa og ég get?

Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Reputation: 4
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Eins hljóðlausa og ég get?

Pósturaf Sveinn » Lau 29. Jan 2005 17:17

Hehe! það hlaut að koma að því að fólkið á heimilinu byrjaði að hvarta undan hávaða í tölvunni :roll: .. og mér finnst það líka svolítið pirrandi þegar það heyrist svona hátt í tölvunni, sérstaklega þegar ég er með kveikt á henni yfir nóttina. Þannig ég var að pæla, hvað þarf ég til þess að gera hana hljóðláta/lausa?

Hvernig CPU viftu?
Hvernig 120mm viftu? ( Aftan í kassan )
Hvernig skjákorts viftu?
Hvernig northbridge viftu eða eitthvað annað? ( Verður að passa á Abit AI7 móðurborð)
Hvernig eitthvað annað? ( Hljóðengrunarplast og eitthvað svoleiðis? hvar er best að seta það þá? )

Og endilega ef það eru einhverjar viftur sem þið vitið að ég gleymdi, þá megiði koma með þær og segja hvernig svoleiðis viftu væri best að hafa :wink:




Cascade
FanBoy
Póstar: 759
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Pósturaf Cascade » Lau 29. Jan 2005 17:33

Fáðu þér Zalman kassan.

Á ekki að heyrast múkk þá




Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Lau 29. Jan 2005 17:34

Cascade og hvað kostar hann hingað kominn til landsins? ~200þúsund?




ParaNoiD
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ParaNoiD » Lau 29. Jan 2005 17:36

Slökktu bara á henni :lol:




ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ErectuZ » Lau 29. Jan 2005 17:40

Ég er orðinn svo vanur hljóðinu í minni tölvu á nóttuni að ég sef varla ef það er slökkt á henni :lol:

en hún er nú ekki mjög hávær eftir allt...



Skjámynd

sveik
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Fös 30. Apr 2004 18:32
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Pósturaf sveik » Lau 29. Jan 2005 17:52

Heatsink: Hvað um Zalman blómið ?
120mm vifta: SilentX
Skjákortskæling: zalman (gula stóra sem ég man ekki hvað heitir)

Mig minnir að það sé nortbrigde kæling til hjá start(viftulaus).
eru einhverjar líku á því að það sé bara ekki aflgjafinn ?



Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Reputation: 4
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Sveinn » Lau 29. Jan 2005 18:23

Cascade skrifaði:Fáðu þér Zalman kassan.

Á ekki að heyrast múkk þá

Já sammála snorra .. held ég fari ekki að eyða 200 þúsund bara í að redda mér kassa.. ég á mér líf. Held ég kaupi mér frekar tölvuparta og allt annað sem er hægt að fá fyrir tölvur fyrir þann pening..




einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Reputation: 0
Staðsetning: 113 rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf einarsig » Lau 29. Jan 2005 20:20

mæli með zalman 7700 flykkinu (ekki lengur hlunkurinn :) ) á CPU.
Silent X 11-14 db... eða eins og ég keypti mér í dag hjá task noiseblocker SX pro2 120 mm ... hún er 11-19db.
Einhverja góða viftustýringu til að fínstilla.
Zalman heatzink á northbridge.
Þessa vf700 GPU viftu frá zalman.. þeir hjá task eru amk búnir að panta svona og eru að bíða eftir að hún komi.
Svo að lokum að taka e-ð low noise PSU. ;)


allavega ódýrari heldur en zalman kassinn, eins held ég að hann sé nú ekki framtíðarlausn á hitamálum ... hann er víst að supporta allt að 3.2ghz intel örgjörva og að 2 ghz amd.... skjákortskælingin er fyrir fx5700 kost og 9700 radeon




Cascade
FanBoy
Póstar: 759
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Pósturaf Cascade » Lau 29. Jan 2005 21:07

Sveinn skrifaði:
Cascade skrifaði:Fáðu þér Zalman kassan.

Á ekki að heyrast múkk þá

Já sammála snorra .. held ég fari ekki að eyða 200 þúsund bara í að redda mér kassa.. ég á mér líf. Held ég kaupi mér frekar tölvuparta og allt annað sem er hægt að fá fyrir tölvur fyrir þann pening..


Sveinn, þú baðst um hljóðláta tölvu en sagðir ekkert til um budget.

Svo svarið mitt stóðst fyllilega undir því sem þú baðst um að fá að vita.

Kenndu þér um að greina ekki frá budget.



Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Reputation: 4
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Sveinn » Lau 29. Jan 2005 22:55

hehe ókei sorry ;)

En það hlýtur að vera augljóst að eðlilegur maður færi ekki að kaupa sér kassa fyrir 200 þúsund .. held ég :roll:




Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Lau 29. Jan 2005 23:43

er að spá með skjákortskælingu.. Hvort er betra http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=706 eða
http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=814
ákvað að pósta þessu bara hingað þarsem að þetta fjallar um nánast það sama :)




Ice master
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 343
Skráði sig: Mán 10. Jan 2005 22:34
Reputation: 0
Staðsetning: none
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Ice master » Sun 30. Jan 2005 00:22

kopparið :wink:


ég er bannaður...takk GuðjónR

Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Reputation: 4
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Sveinn » Sun 30. Jan 2005 00:40

Getiði bent mér á einhverja Northbridge kælingu(helst ekki vifta) sem passar á Abit AI7 ?




Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Reputation: 0
Staðsetning: hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mysingur » Sun 30. Jan 2005 11:36

Sveinn skrifaði:Getiði bent mér á einhverja Northbridge kælingu(helst ekki vifta) sem passar á Abit AI7 ?

ég er með þessa http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=668
festingarnar á henni passa samt ekki á ai7 en þú getur bara gert svona :)


P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream

Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Reputation: 4
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Sveinn » Sun 30. Jan 2005 12:22

Jamm ókei, er eitthvað erfitt að customa þetta eða?

Edit: Því ég er búinn að lesa þetta, eða eitthvað og hætti svo því ég skildi ekkert hvað var verið að meina! :shock: , ekki það að ég skilji ekki enskuna heldur bara skildi ekkert hvað var átt við :S



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Sun 30. Jan 2005 13:07

Hann býr til Spennu fyrir heatsinkið.
Hann tekur 12 tommu langan vír og beyjir hann í "L" hvoru meginn og beygir síðan hálfhring á endanna og klippir síðan aukavírinn af og spennir heatsinkið niður og lætur hálfhringana festast undir festingarnar á móbóinu.



Skjámynd

OverClocker
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf OverClocker » Sun 30. Jan 2005 13:10

Afhverju ekki að nota hitaleiðandi límband með lími báðum megin?



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Sun 30. Jan 2005 13:12

Það á það til að vera of aumt ef þú ferð t.d á lan og detta af.
Gerðist fyrir strák sem ég þekki.



Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Reputation: 4
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Sveinn » Sun 30. Jan 2005 16:57

Jæja ég er kominn með eftirfarandi:

Skjákortskæling:
Zalman ZM80D-HP Noiseless VGA Cooler og á hana set ég SilenX 80mm 11dBA
Verð: 3990 Kr. fyrir kælinguna & 2000 Kr. fyrir viftuna

Northbridge Kæling:
ZM-NB47J Northbridge Cooler
Verð: 990 Kr.

120mm vifta aftan í:
SilenX 120mm 11dBA
Verð: 2990 Kr.

Eitthvað sem ég get skipt á(kanski eitthvða sem er alveg eins fyrir minni pening eða svoleiðis), eitthvað sem ég þarf ekki eða eitthvað sem er bara algjört drasl?
En munið að þetta á helst að vera til að gera hljóðláta tölvu, en hún verður auðvitað að kæla eitthvað líka.



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2859
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Pósturaf CendenZ » Sun 30. Jan 2005 17:20

ertu með silent psu ?



Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Reputation: 4
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Sveinn » Sun 30. Jan 2005 17:21

Jamm, ég prófaði að stoppa allar vifturnar í smá stund, heyrðist ekki múkk frá því .. en annars er ég að pæla í einu .. er einhver ROSALEGUR munur á hávaðanum í Noiseblocker og SilenX?



Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Reputation: 4
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Sveinn » Þri 01. Feb 2005 16:24

Plz getur einhver bara sagt mér þetta? :D



Skjámynd

OverClocker
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf OverClocker » Þri 01. Feb 2005 19:28

SilenX er málið..




einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Reputation: 0
Staðsetning: 113 rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf einarsig » Þri 01. Feb 2005 19:40

ef ég stilli mínar noiseblocker vifur á slow hraða þá heyrist ekkert í þeim...