Eins hljóðlausa og ég get?
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 728
- Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
- Reputation: 4
- Staðsetning: Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Eins hljóðlausa og ég get?
Hehe! það hlaut að koma að því að fólkið á heimilinu byrjaði að hvarta undan hávaða í tölvunni .. og mér finnst það líka svolítið pirrandi þegar það heyrist svona hátt í tölvunni, sérstaklega þegar ég er með kveikt á henni yfir nóttina. Þannig ég var að pæla, hvað þarf ég til þess að gera hana hljóðláta/lausa?
Hvernig CPU viftu?
Hvernig 120mm viftu? ( Aftan í kassan )
Hvernig skjákorts viftu?
Hvernig northbridge viftu eða eitthvað annað? ( Verður að passa á Abit AI7 móðurborð)
Hvernig eitthvað annað? ( Hljóðengrunarplast og eitthvað svoleiðis? hvar er best að seta það þá? )
Og endilega ef það eru einhverjar viftur sem þið vitið að ég gleymdi, þá megiði koma með þær og segja hvernig svoleiðis viftu væri best að hafa
Hvernig CPU viftu?
Hvernig 120mm viftu? ( Aftan í kassan )
Hvernig skjákorts viftu?
Hvernig northbridge viftu eða eitthvað annað? ( Verður að passa á Abit AI7 móðurborð)
Hvernig eitthvað annað? ( Hljóðengrunarplast og eitthvað svoleiðis? hvar er best að seta það þá? )
Og endilega ef það eru einhverjar viftur sem þið vitið að ég gleymdi, þá megiði koma með þær og segja hvernig svoleiðis viftu væri best að hafa
-
- Gúrú
- Póstar: 511
- Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: 113 rvk
- Staða: Ótengdur
mæli með zalman 7700 flykkinu (ekki lengur hlunkurinn ) á CPU.
Silent X 11-14 db... eða eins og ég keypti mér í dag hjá task noiseblocker SX pro2 120 mm ... hún er 11-19db.
Einhverja góða viftustýringu til að fínstilla.
Zalman heatzink á northbridge.
Þessa vf700 GPU viftu frá zalman.. þeir hjá task eru amk búnir að panta svona og eru að bíða eftir að hún komi.
Svo að lokum að taka e-ð low noise PSU.
allavega ódýrari heldur en zalman kassinn, eins held ég að hann sé nú ekki framtíðarlausn á hitamálum ... hann er víst að supporta allt að 3.2ghz intel örgjörva og að 2 ghz amd.... skjákortskælingin er fyrir fx5700 kost og 9700 radeon
Silent X 11-14 db... eða eins og ég keypti mér í dag hjá task noiseblocker SX pro2 120 mm ... hún er 11-19db.
Einhverja góða viftustýringu til að fínstilla.
Zalman heatzink á northbridge.
Þessa vf700 GPU viftu frá zalman.. þeir hjá task eru amk búnir að panta svona og eru að bíða eftir að hún komi.
Svo að lokum að taka e-ð low noise PSU.
allavega ódýrari heldur en zalman kassinn, eins held ég að hann sé nú ekki framtíðarlausn á hitamálum ... hann er víst að supporta allt að 3.2ghz intel örgjörva og að 2 ghz amd.... skjákortskælingin er fyrir fx5700 kost og 9700 radeon
Sveinn skrifaði:Cascade skrifaði:Fáðu þér Zalman kassan.
Á ekki að heyrast múkk þá
Já sammála snorra .. held ég fari ekki að eyða 200 þúsund bara í að redda mér kassa.. ég á mér líf. Held ég kaupi mér frekar tölvuparta og allt annað sem er hægt að fá fyrir tölvur fyrir þann pening..
Sveinn, þú baðst um hljóðláta tölvu en sagðir ekkert til um budget.
Svo svarið mitt stóðst fyllilega undir því sem þú baðst um að fá að vita.
Kenndu þér um að greina ekki frá budget.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1825
- Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
- Reputation: 8
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
er að spá með skjákortskælingu.. Hvort er betra http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=706 eða
http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=814
ákvað að pósta þessu bara hingað þarsem að þetta fjallar um nánast það sama
http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=814
ákvað að pósta þessu bara hingað þarsem að þetta fjallar um nánast það sama
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 343
- Skráði sig: Mán 10. Jan 2005 22:34
- Reputation: 0
- Staðsetning: none
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- spjallið.is
- Póstar: 420
- Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
- Reputation: 0
- Staðsetning: hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Sveinn skrifaði:Getiði bent mér á einhverja Northbridge kælingu(helst ekki vifta) sem passar á Abit AI7 ?
ég er með þessa http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=668
festingarnar á henni passa samt ekki á ai7 en þú getur bara gert svona
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream
-
- spjallið.is
- Póstar: 419
- Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 728
- Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
- Reputation: 4
- Staðsetning: Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Jæja ég er kominn með eftirfarandi:
Skjákortskæling:
Zalman ZM80D-HP Noiseless VGA Cooler og á hana set ég SilenX 80mm 11dBA
Verð: 3990 Kr. fyrir kælinguna & 2000 Kr. fyrir viftuna
Northbridge Kæling:
ZM-NB47J Northbridge Cooler
Verð: 990 Kr.
120mm vifta aftan í:
SilenX 120mm 11dBA
Verð: 2990 Kr.
Eitthvað sem ég get skipt á(kanski eitthvða sem er alveg eins fyrir minni pening eða svoleiðis), eitthvað sem ég þarf ekki eða eitthvað sem er bara algjört drasl?
En munið að þetta á helst að vera til að gera hljóðláta tölvu, en hún verður auðvitað að kæla eitthvað líka.
Skjákortskæling:
Zalman ZM80D-HP Noiseless VGA Cooler og á hana set ég SilenX 80mm 11dBA
Verð: 3990 Kr. fyrir kælinguna & 2000 Kr. fyrir viftuna
Northbridge Kæling:
ZM-NB47J Northbridge Cooler
Verð: 990 Kr.
120mm vifta aftan í:
SilenX 120mm 11dBA
Verð: 2990 Kr.
Eitthvað sem ég get skipt á(kanski eitthvða sem er alveg eins fyrir minni pening eða svoleiðis), eitthvað sem ég þarf ekki eða eitthvað sem er bara algjört drasl?
En munið að þetta á helst að vera til að gera hljóðláta tölvu, en hún verður auðvitað að kæla eitthvað líka.
-
- spjallið.is
- Póstar: 419
- Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur