Gamlar 3Dmark niðurstöður
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1323
- Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: MHz=MHz+1
- Staða: Ótengdur
guys.... time to OVERCLOCK!!!
3D Mark 2001SE: 18676
http://service.futuremark.com/compare?2k1=6940289
3D Mark 2003: 6078
http://service.futuremark.com/compare?2k3=874645
Tölva:
AMD 2500 XP (oc 210x11)
Epox 8RDA3+
ATI 9700 PRO AIW (oc 410/355)
2x256 MB Kingston HyperX PC3500 (CAS 2.0 2-2-5)
Watercooled!!!
Guðjón, getur verið að 11þús AMD örgjörvi sé að taka allar P4 vélarnar hérna ???
Fletch
3D Mark 2001SE: 18676
http://service.futuremark.com/compare?2k1=6940289
3D Mark 2003: 6078
http://service.futuremark.com/compare?2k3=874645
Tölva:
AMD 2500 XP (oc 210x11)
Epox 8RDA3+
ATI 9700 PRO AIW (oc 410/355)
2x256 MB Kingston HyperX PC3500 (CAS 2.0 2-2-5)
Watercooled!!!
Guðjón, getur verið að 11þús AMD örgjörvi sé að taka allar P4 vélarnar hérna ???
Fletch
Síðast breytt af Fletch á Lau 30. Ágú 2003 18:18, breytt samtals 2 sinnum.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 389
- Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
- Reputation: 0
- Staðsetning: Ak-X
- Staða: Ótengdur
hehe... nice!
Ég ætlaði eimmitt að pósta mitt pínu overclock.
Ég fór hæst í 15015 með AI overclocki, dót sem er í bios á nýjustu Asus móbóunum. Ég nebbla kann eiginlega ekkert að overclocka
Ég fékk besta scorið með að overclocka 5% en ef ég fór hærra þá fékk ég bara lærra score Ég þarf að fara að kynna mér manual overclock
P4 2.8 > 2.94
External clock (FSB?) 140 MHz
Sá nú ekki fleiri breytingar
Ég veit ekki hvort þetta AI-Overclock nær yfir skjákort og minni en ég er með ATI Radeon 9700 PRO og some Samsung 2x 512 PC2700 held CAS 2.5 en ég hef ekki hugmynd um hvað það þýðir
og nei ég er ekki að ofnota broskalla...
Ég ætlaði eimmitt að pósta mitt pínu overclock.
Ég fór hæst í 15015 með AI overclocki, dót sem er í bios á nýjustu Asus móbóunum. Ég nebbla kann eiginlega ekkert að overclocka
Ég fékk besta scorið með að overclocka 5% en ef ég fór hærra þá fékk ég bara lærra score Ég þarf að fara að kynna mér manual overclock
P4 2.8 > 2.94
External clock (FSB?) 140 MHz
Sá nú ekki fleiri breytingar
Ég veit ekki hvort þetta AI-Overclock nær yfir skjákort og minni en ég er með ATI Radeon 9700 PRO og some Samsung 2x 512 PC2700 held CAS 2.5 en ég hef ekki hugmynd um hvað það þýðir
og nei ég er ekki að ofnota broskalla...
- Viðhengi
-
- 3D Mark 15015.JPG (38.62 KiB) Skoðað 3032 sinnum
Damien
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 234
- Skráði sig: Sun 22. Jún 2003 12:18
- Reputation: 1
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
P4 3.066
Gigabyte 8knxp
4x256 DDR 2700 (333MHz)
ATI Radeon 9700 PRO 128MB Catalyst 3.5
WD 2x80GB 8mb
Win XP Pro sp1
Directx 9a
Ég setti þessa vél samann í gær, og ég fékk eftir að ég var nýbúinn að setja hana upp 15577 stig í 3dMark2001 sem mér finnst bara ok, miðað við að vélinn er bara nýuppsett og og tweakuð
Gigabyte 8knxp
4x256 DDR 2700 (333MHz)
ATI Radeon 9700 PRO 128MB Catalyst 3.5
WD 2x80GB 8mb
Win XP Pro sp1
Directx 9a
Ég setti þessa vél samann í gær, og ég fékk eftir að ég var nýbúinn að setja hana upp 15577 stig í 3dMark2001 sem mér finnst bara ok, miðað við að vélinn er bara nýuppsett og og tweakuð
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 921
- Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
- Reputation: 0
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Strákar, í þessu testi hefur skjákortið ALLT að segja, GuðjónR
Skjákortið hefur mikið að segja en ekki nærri því allt.
Þau verða að hafa örgjörva og minni til að bakka þau upp.
Ég fæ til dæmis betra skor (1085 í +) heldur en Rednex þó að hann
sé með miklu betra skjákort en ég.
5637 stig
AMD 2000+ XP
768MB 333MHz minni
GeForce 4 440SE 64Mb skjákort
HSM