Gamlar 3Dmark niðurstöður


Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Omaha Beach
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zaphod » Sun 15. Jún 2003 12:51

ATI Radeon 9700 PRO 128MB hefur mikið að segja í þessu .


Þú mátt alveg gefa mér það :roll:


"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Sun 15. Jún 2003 13:48

geggjað score...
ég fékk 12.000. og var ánægður...en þetta toppar það ;)



Skjámynd

Spirou
has spoken...
Póstar: 154
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Spirou » Sun 15. Jún 2003 14:02

GuðjónR skrifaði:geggjað score...
ég fékk 12.000. og var ánægður...en þetta toppar það ;)


Ég fæ 4800 og er mjög sáttur við það :)



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Sun 15. Jún 2003 14:42

4800??? lol ég hef ekki séð svo lágt score síðan ég átti AMD drusluna...

p.s. ertu með AMD ?



Skjámynd

Atlinn
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Nordock Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Atlinn » Sun 15. Jún 2003 18:19

hehe ég fékk 3986 stig
Specs:
AMD XP 1600+
512 mb 333 ram
Geforce 2 mx 400


hah, Davíð í herinn og herinn burt

Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Sun 15. Jún 2003 23:39

GuðjónR skrifaði:4800??? lol ég hef ekki séð svo lágt score síðan ég átti AMD drusluna...

p.s. ertu með AMD ?


Þó að þú hafir átt í vandræðum með AMD örgjörvann þinn, þá þýðir það ekki að þeir sé allir druslur.



Skjámynd

odinnn
spjallið.is
Póstar: 473
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Reputation: 8
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Pósturaf odinnn » Þri 17. Jún 2003 01:50

ég held að þetta sé nú bara met!!!!

éttu þetta Skúli (Damien) hahaha :twisted:
Viðhengi
3d.jpg
3d.jpg (38.25 KiB) Skoðað 3159 sinnum



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Þri 17. Jún 2003 11:40

hehehehe þú verður að æfa þig betur í PhotoShop :D



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Þri 17. Jún 2003 11:54

en byrjaðu á Paint :)



Skjámynd

odinnn
spjallið.is
Póstar: 473
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Reputation: 8
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Pósturaf odinnn » Þri 17. Jún 2003 19:25

hvað er eitthvað diss í gangi??? þetta er bara raunveruleikinn strákar mínir :)



Skjámynd

Spirou
has spoken...
Póstar: 154
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Spirou » Mið 18. Jún 2003 21:42

GuðjónR skrifaði:4800??? lol ég hef ekki séð svo lágt score síðan ég átti AMD drusluna...

p.s. ertu með AMD ?


INTEL PENTIUM 1.6Ghz
Geforce Go 440



Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fletch » Þri 24. Jún 2003 21:58

guys.... time to OVERCLOCK!!!

Mynd

3D Mark 2001SE: 18676
http://service.futuremark.com/compare?2k1=6940289
3D Mark 2003: 6078
http://service.futuremark.com/compare?2k3=874645

Tölva:
AMD 2500 XP (oc 210x11)
Epox 8RDA3+
ATI 9700 PRO AIW (oc 410/355)
2x256 MB Kingston HyperX PC3500 (CAS 2.0 2-2-5)

Watercooled!!!

:shock: Guðjón, getur verið að 11þús AMD örgjörvi sé að taka allar P4 vélarnar hérna ???

Fletch
Síðast breytt af Fletch á Lau 30. Ágú 2003 18:18, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Pósturaf Damien » Mið 25. Jún 2003 12:20

hehe... nice!
Ég ætlaði eimmitt að pósta mitt pínu overclock.
Ég fór hæst í 15015 með AI overclocki, dót sem er í bios á nýjustu Asus móbóunum. Ég nebbla kann eiginlega ekkert að overclocka :evil:
Ég fékk besta scorið með að overclocka 5% en ef ég fór hærra þá fékk ég bara lærra score :cry: Ég þarf að fara að kynna mér manual overclock :8)

P4 2.8 > 2.94
External clock (FSB?) 140 MHz
Sá nú ekki fleiri breytingar :?
Ég veit ekki hvort þetta AI-Overclock nær yfir skjákort og minni en ég er með ATI Radeon 9700 PRO og some Samsung 2x 512 PC2700 held CAS 2.5 en ég hef ekki hugmynd um hvað það þýðir :oops:
og nei ég er ekki að ofnota broskalla...:P
Viðhengi
3D Mark 15015.JPG
3D Mark 15015.JPG (38.62 KiB) Skoðað 3058 sinnum


Damien

Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Pósturaf kemiztry » Mið 25. Jún 2003 19:05

Fletch.. spurning með líftíman á þessum AMD þínum :D


kemiztry

Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fletch » Mið 25. Jún 2003 19:07

kemiztry skrifaði:Fletch.. spurning með líftíman á þessum AMD þínum :D


lol ;)

já, en annars hef ég aldrei lennt í að skemma neitt með að overclocka... og það sem maður hefur heyrt um á netinu þá er það mjög sjaldgæft...

just keep the stuff cool!!

Fletch



Skjámynd

Silly
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Sun 22. Jún 2003 12:18
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Silly » Fös 27. Jún 2003 17:27

P4 3.066
Gigabyte 8knxp
4x256 DDR 2700 (333MHz)
ATI Radeon 9700 PRO 128MB Catalyst 3.5
WD 2x80GB 8mb
Win XP Pro sp1
Directx 9a

Ég setti þessa vél samann í gær, og ég fékk eftir að ég var nýbúinn að setja hana upp 15577 stig í 3dMark2001 sem mér finnst bara ok, miðað við að vélinn er bara nýuppsett og og tweakuð :P :P



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Lau 28. Jún 2003 18:20

Strákar, í þessu testi hefur skjákortið ALLT að segja, þið eruð að keyra á geggjuðum ATI Radeon 9700 PRO kortum.
Það væri eitthvað skrítið ef útkoman væri léleg, örrarnir hafa ekki allt að segja enda er þetta 3Dmark test.



Skjámynd

Rednex
Nörd
Póstar: 147
Skráði sig: Sun 15. Jún 2003 18:00
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfirði
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rednex » Sun 29. Jún 2003 01:24

4552 3dmark stig á:

651mhz P3
FIC ka73 or sum.
256mb sdram
Geforce4 Ti 4200

Örrinn hefur víst margt að segja :Þ


Ef það virkar... ekki laga það !


hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf hsm » Þri 01. Júl 2003 01:40

Strákar, í þessu testi hefur skjákortið ALLT að segja, GuðjónR



Skjákortið hefur mikið að segja en ekki nærri því allt.
Þau verða að hafa örgjörva og minni til að bakka þau upp.
Ég fæ til dæmis betra skor (1085 í +) heldur en Rednex þó að hann
sé með miklu betra skjákort en ég.

5637 stig

AMD 2000+ XP
768MB 333MHz minni
GeForce 4 440SE 64Mb skjákort

HSM



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Þri 01. Júl 2003 07:55

Svo skiptir líka máli hvaða upplausn þið eruð að nota í testinu, eru allir með sömu upplausn??



Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fletch » Þri 01. Júl 2003 10:33

GuðjónR skrifaði:Svo skiptir líka máli hvaða upplausn þið eruð að nota í testinu, eru allir með sömu upplausn??


Hljóta allir að vera runna default testið, þýðir annars lítið að bera saman...

Fletch




hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf hsm » Þri 01. Júl 2003 10:46

Það skiptir engu máli hvaða upplausn þú ert með því að forritið stillir það sjálfkrafa þegar þú startar því. Er búinn að prufa það. :shock:



Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fletch » Þri 01. Júl 2003 10:52

ekkert mál að breyta upplausn í 3dmark2001, en óregistered version af 3dmark2003 defaultar alltaf í 1024x768

Fletch




hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf hsm » Þri 01. Júl 2003 10:59

Keyrði í 1024x768 32bit
5637 stig
AMD 2000+
768Mb 333MHz minni
GeForce 4 440 SE 64DDR minni



Skjámynd

Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Pósturaf Damien » Þri 01. Júl 2003 20:09

Ég er með óreggisteraða version af 2001 SE og ég get breytt upplausn og detail eins og ég vil :wink:


Damien