BNA ætla að veita Úkraínu $33 billion dollara í herstuðningi.
Svo menn átti sig á þessum upphæðum þá er þetta 50% af útgjöldum rússneska ríkisins til varnarmála.
En þetta er eingöngu stuðningur Bandaríkjanna, þá eru eftir Bretland og Evrópusambandið og fjölmörg önnur lönd einsog Japan, Ástralía, o.s.frv.
Kæmi ekki á óvart ef heildarstuðningur til Úkraínu slagi í $50 billion dollara. Og þá þýðir það að Úkraína er að fá stuðning sem er svipaður og útgjöld frakka, japana, þjóðverja.
https://en.wikipedia.org/wiki/List_of_c ... pendituresÞað er talið að um 50% af útgjöldum rússneska ríkisins í dag (eftir innrásina) fari í varnarmál. Ég held að það muni renna upp fyrir rússum eftir kannski um 5-7 mánuði í hverslags krísu rússneska ríkið er komið í efnahagslega.
Enn og aftur eru rússar að grafa sína gröf með herbrölt alveg rétt einsog Sovétríkin, sem grófu sína gröf með ofeyðslu í varnarmál. Rússar geta aldrei matchað útgjöld vesturlanda, NATÓ o.s.frv. Það er ótrúlegt að þeir séu á þessari braut í dag, nokkuð heimskt.